Heilsa

Heilsa

Allt um heilsu, hreyfingu og hollan mat

Fréttamynd

Pylsur og kæfa auka líkur á krabbameini

Unnar kjötvörur, eins og pylsur og kæfa, eru taldar auka líkurnar á krabbameini í brisi. Þetta sýnir ný rannsókn sem birtist á dögunum í British Journal of Cancer. Því meira magn sem maður borðar því meiri líkur á krabbameini segir í rannsókninni en það er ekki kjötið sjálft sem hefur áhrif heldur efnið natríum, sem er bætt út í eftirá til að auka endingu vörunnar. Líkur á krabbameininu hækka um 19% fyrir hvert 50 gram sem borðað er af unnri kjötvöru á dag samkvæmt rannsókninni en það jafngildir einni pylsu.

Lífið
Fréttamynd

Nýtt ár - breytt mataræði

Ef þú ert ein(n) af þeim sem ætlar að bæta mataræðið núna eftir hátíðirnar, þá gæti þessi pistill kannski nýst þér til að rifja upp og skerpa hugann...

Matur
Fréttamynd

Svona færðu hvítar tennur

Förðunarmeistarinn Rúna Kærnested Óladóttir hjá Tannhvíttun með Laser í Reykjanesbæ sýnir í meðfylgjandi myndskeiði hvernig tannhvíttun fer fram...

Lífið
Fréttamynd

Bæ bæ jólastress á 2 mínútum

Það sem við gerum hér er að slaka á öllum vöðvum, slaka á inn í hjartað, slaka á inn í hugann, gefa sjálfum sér frí. Maður getur ekki endalaust verið á bensíngjöfinni...

Lífið
Fréttamynd

Jólahárgreiðslan á 3 mínútum

Í meðfylgjandi myndskeiði sýnir Margrét Dóra Árnadóttir hársnyrtimeistari einfalda jólahárgreiðslu á mettíma þar sem hún notar hárlakk, spennur og vöfflujárn...

Lífið
Fréttamynd

Bakaðu hollar piparkökur fyrir jólin

Spelt er mjöltegund sem er hollari og örlítið grófari en venjulegt hveitimjöl. Það lítur út eins og heilhveiti og í því er minna glútein en í venjulegu hveiti...

Lífið
Fréttamynd

Gulrótarsafi sem segir sex

Skafið gulræturnar og flysjið rauðrófuna. Setjið grænmetið í grænmetispressu ásamt engiferrótinni og hunanginu og þeytið þar til safinn rennur úr því...

Lífið
Fréttamynd

Sjónvarpskona hljóp maraþon í New York

„Ég eignaðist stelpuna mína fyrir einu og hálfu ári og byrjaði að hlaupa til að koma mér í form eftir það. Svo bara endaði þetta svona. Ég hefði aldrei trúað að ég myndi gera þetta fyrir nokkrum árum,“ segir Sigríður Halldórsdóttir sjónvarpskona, sem hljóp um helgina heilt maraþon í New York-borg.

Lífið
Fréttamynd

Hreyfing sem meðferð

Tilraunaverkefni með hreyfiseðla stendur nú yfir á fimm heilsugæslustöðvum á höfuðborgarsvæðinu. Sjúklingar fá ávísun á hreyfingu frá lækni, en rannsóknir sýna að það er meðferð sem ber árangur.

Innlent
Fréttamynd

Láttu drauma þína rætast

Ef þig virkilega langar, getur þú miklu meira en þú gerir þér grein fyrir og þar af leiðandi vakið upp fleiri hæfileika sem þú býrð yfir...

Lífið
Fréttamynd

Ólétt og elskar að versla

Ég er verslunarsjúk en það hefur minnkað töluvert þráhyggjan að versla á sjálfa mig. Því núna finnst mér skemmtilegra að versla á ófæddan drenginn minn...

Lífið
Fréttamynd

Ekkert megrunarkjaftæði

Borghildur Sverrisdóttir stofnandi HeilsuAsks veit hvað hún syngur þegar kemur að mataræði en hún hefur starfað sem þolfimikennari og heilsupistlahöfundur í rúm 7 ár...

Lífið
Fréttamynd

Snilldar hárgreiðsla á 2 mínútum

Í meðfylgjandi myndskeiði sýnir Helena Hólm hársnyrtimeistari auðvelda og fljótlega hárgreiðslu þar sem nokkrar spennur, bursti og hárlakk koma við sögu...

Lífið
Fréttamynd

Fæða sem hægir á öldrun

Hollur matur og heilsusamlegt líferni hjálpar þér að örva hugarafl þitt og þú nærð markvisst utan um það sem þú vilt framkvæma...

Lífið
Fréttamynd

Ég geng með lítinn herramann

Það sem stóð að sjálfsögðu upp úr í sónarnum var að fá að vita kynið og ég geng með lítinn herramann og er hæstánægð með það...

Lífið
Fréttamynd

Svona færðu sléttan kvið

Á meðan slæm kolvetni fita okkur um miðjuna eru aðrar fæðutegundir sem hjálpa okkur í baráttunni við aukakílóin. Hér nefni ég nokkur dæmi um góða fæðu...

Lífið
Fréttamynd

Æfingar fyrir rass og læri

Dagmar Hrund Sigurleifsdóttir sýnir í meðfylgjandi myndskeiði auðveldar æfingar fyrir rass og læri sem auðvelt er að gera heima í stofu...

Lífið
Fréttamynd

Fitnessfoli í fantaformi

Jú jú þessu fylgir náttúrulega áreiti, svarar Helgi Bjarnason spurður út í athyglina sem fitness-folar eins og hann verða fyrir þegar við hittum hann á æfingu í Sporthúsinu í morgun til að forvitnast hvernig hann undirbýr sig fyrir Fitness módel keppnina í Evrópumóti WBFF sem fram fer í Laugardalshöll 5. nóvember næstkomandi. Þá má einnig sjá Svavar Jóhannson einn af mótshöldurunum í meðfylgjandi myndskeiði. Heimasíða WBFF.

Lífið
Fréttamynd

Æfa utandyra í vetur

Kettlebells Iceland hafa verið með ketilbjölluæfingar á Ylströndinni í sumar og ætla að halda því áfram í vetur. "Það er ávanabindandi að fá súrefni í lungun samhliða æfingunum,“ segir yfirþjálfarinn Vala Mörk.

Lífið
Fréttamynd

Viltu sléttari maga?

Hot fitness er fyrir konur sem vilja fá langa og fallega vöðva og konur sem vilja læra að þjálfa flata kviðvöðva, segir Anna Eiríksdóttir leikfimikennari í Hreyfingu spurð út í spennandi nýjung fyrir konur þar sem tveir boltar eru notaðir við æfingarnar. Anna sýnir í meðfylgjandi myndskeiði æfingu sem nær að virkja kviðvöðva meðal annars. Sjá meira um Hot fitness hér.

Lífið
Fréttamynd

Himneskar Happ-möffins

Veitingastaðurinn Happ gaf okkur uppskrift af gómsætum möffins-kökum sem seldar eru í Austurstræti og Höfðatorgi. Takið eftir skreytingunum; jarðaberjunum, vínberjunum og smjörkreminu sem gera kökurnar enn girnilegri. Happ-möffins 4 egg 4 dl hrásykur 4 dl hveiti/spelt 2 tsk lyftiduft 2 tsk matarsódi 2 tsk kanill 2 tsk vanilla 1 dl olía 6 dl gulræturhnetur ef vill bakið við 175°C krem:smjör, grískt jógúrt, flórsykur Happ.is

Lífið
Fréttamynd

Góð áhrif íslenskra jurta

Arnbjörg Linda Jóhannsdóttir, nálastungu- og grasalæknir, hefur yfirfært kínverskar lækningar á íslenskar jurtir. Í endurútgefinni bók hennar, Íslenskar lækningajurtir, er að finna þann fróðleik.

Innlent
Fréttamynd

Dregur úr hrukkum og strekkir húðina

Þetta dregur úr hrukkum og strekkir húðina og veitir hámarks næringu," segir Rannveig B. Hrafnkelsdóttir framleiðslustjóri Purity Herbs á Akureyr þegar hún og Ásta Kristín Sýrusdóttir framkvæmdastjóri sýna hvernig andlitsolía (serum) og hrukkukremið Undur berjanna, sem framleitt er úr íslensku jurtum, virka á húðina. Kremin eru 100% náttúruleg og alíslensk þar að auki. Hér segja Ásta og Rannveig frá kynörvandi sleipiefnum sem eru vinsæl hér á landi. http://visir.is/alislensk-sleipiefni-sem-svinvirka/article/2011110619275

Lífið