Fylgst með heilsunni í hátískuumbúðum Rikka skrifar 16. júlí 2014 15:00 Mynd/Skjáskot Tískuhönnuðurinn Tory Burch hefur hannað armband í samvinnu við framleiðendur Fitbit Flex. Fitbit Flex er þráðlaus hreyfi skynjari sem skynjar allar þínar hreyfingar hvort sem það er dagur eða nótt. Hann hjálpar einstaklega vel að fylgjast með hversu mikið þú ert að hreyfa þig á degi hverjum, en ekki nóg með það þá skynjar hann líka hreyfingar á nóttuni þegar þú sefur. Allar hreyfingar hlaðast svo sjálfkrafa yfir í snjallsímann, spjaldtölvuna eða tölvuna þína. Þú getur því bæði lúkkað vel með þessu flotta armbandi sem og fylgst með heilsunni. Armböndin er hægt að skoða og panta á heimasíðu Tory Burch Heilsa Mest lesið Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Lífið Útgefandi Walliams lætur hann róa Lífið Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Lífið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Lífið Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Lífið Úr öskunni í eldinn Gagnrýni Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Lífið Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Lífið
Tískuhönnuðurinn Tory Burch hefur hannað armband í samvinnu við framleiðendur Fitbit Flex. Fitbit Flex er þráðlaus hreyfi skynjari sem skynjar allar þínar hreyfingar hvort sem það er dagur eða nótt. Hann hjálpar einstaklega vel að fylgjast með hversu mikið þú ert að hreyfa þig á degi hverjum, en ekki nóg með það þá skynjar hann líka hreyfingar á nóttuni þegar þú sefur. Allar hreyfingar hlaðast svo sjálfkrafa yfir í snjallsímann, spjaldtölvuna eða tölvuna þína. Þú getur því bæði lúkkað vel með þessu flotta armbandi sem og fylgst með heilsunni. Armböndin er hægt að skoða og panta á heimasíðu Tory Burch
Heilsa Mest lesið Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Lífið Útgefandi Walliams lætur hann róa Lífið Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Lífið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Lífið Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Lífið Úr öskunni í eldinn Gagnrýni Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Lífið Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Lífið