Grænn hamingjusafi fyrir helgina Ragnheiður Guðmundsdóttir skrifar 26. júlí 2014 09:00 Vísir/Getty Næringarríkur og hollur safi án allrar sætu sem er frábær til þess að byrja daginn með. Ekki er nauðsynlegt að eiga safapressu fyrir þennan, heldur er nóg að skella öllum hráefnunum í blandara.Grænn hamingjusafi fyrir einn.Innihald:1/2 gúrka 1 bolli spínat 1 bolli romaine salat 1/2 bolli grænkál 1/2 bolli lífrænt kókosvatn 2 ísmolar 1/2 sítróna Þvoið grænmetið vel og vandlega og setjið öll hráefnin saman í blandarann, kreistið sítrónuna út í lokin. Blandið saman á hæstu stillingu og drekkið strax. Njótið! Heilsa Mest lesið Getur alls ekki verið einn Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Lífið Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Lífið Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ Uppskriftir Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Menning
Næringarríkur og hollur safi án allrar sætu sem er frábær til þess að byrja daginn með. Ekki er nauðsynlegt að eiga safapressu fyrir þennan, heldur er nóg að skella öllum hráefnunum í blandara.Grænn hamingjusafi fyrir einn.Innihald:1/2 gúrka 1 bolli spínat 1 bolli romaine salat 1/2 bolli grænkál 1/2 bolli lífrænt kókosvatn 2 ísmolar 1/2 sítróna Þvoið grænmetið vel og vandlega og setjið öll hráefnin saman í blandarann, kreistið sítrónuna út í lokin. Blandið saman á hæstu stillingu og drekkið strax. Njótið!
Heilsa Mest lesið Getur alls ekki verið einn Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Lífið Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Lífið Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ Uppskriftir Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Menning