Grænn hamingjusafi fyrir helgina Ragnheiður Guðmundsdóttir skrifar 26. júlí 2014 09:00 Vísir/Getty Næringarríkur og hollur safi án allrar sætu sem er frábær til þess að byrja daginn með. Ekki er nauðsynlegt að eiga safapressu fyrir þennan, heldur er nóg að skella öllum hráefnunum í blandara.Grænn hamingjusafi fyrir einn.Innihald:1/2 gúrka 1 bolli spínat 1 bolli romaine salat 1/2 bolli grænkál 1/2 bolli lífrænt kókosvatn 2 ísmolar 1/2 sítróna Þvoið grænmetið vel og vandlega og setjið öll hráefnin saman í blandarann, kreistið sítrónuna út í lokin. Blandið saman á hæstu stillingu og drekkið strax. Njótið! Heilsa Mest lesið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið
Næringarríkur og hollur safi án allrar sætu sem er frábær til þess að byrja daginn með. Ekki er nauðsynlegt að eiga safapressu fyrir þennan, heldur er nóg að skella öllum hráefnunum í blandara.Grænn hamingjusafi fyrir einn.Innihald:1/2 gúrka 1 bolli spínat 1 bolli romaine salat 1/2 bolli grænkál 1/2 bolli lífrænt kókosvatn 2 ísmolar 1/2 sítróna Þvoið grænmetið vel og vandlega og setjið öll hráefnin saman í blandarann, kreistið sítrónuna út í lokin. Blandið saman á hæstu stillingu og drekkið strax. Njótið!
Heilsa Mest lesið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið