10 skemmtilegar staðreyndir um líkamann Rikka skrifar 25. júlí 2014 09:00 Já, þú segir nokkuð .. Mynd/getty Líkaminn okkar er magnað fyrirbæri. Gerðar hafa verið ótal rannsóknir á honum, misjafnlega gáfulegar. En ef að við værum ekki forvitin þá vissum við ekki neitt. Vissir þú til dæmis að: .. manneskjan er 1 sentimeter hærri á morgnana en á kvöldin.. það munar um minna .. DNA okkar mannveranna er 50% það sama og í bönunum … já og 90% með simpönsum. .. blóð okkar mannanna ferðast tæplega 20.000 km um líkamann okkar á hverjum degi. .. heilinn notar 20% af súrefnisupptöku líkamanns þrátt fyrir að vera aðeins um 2% af heildarþyngd meðalmanneskju. .. það tekur tá- og fingurneglurnar um sex mánuði að vaxa frá rót að endanum... þeim sem að dreymir meira eru víst með hærri greindarvísitölu..ææ .. hnerri fer á allt að 160 km hraða..atsjú!! .. meðalmannsekja leysir vind að meðaltali 14 sinnum á dag. .. okkur er lífsins ómögulegt að kitla okkur sjálf. .. eyrun okkar og nefið er það eina sem að heldur áfram að stækka eftir að við komumst á fullorðinsaldur. Heilsa Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Fleiri fréttir „Eins og nýfráskilin kona á fjórða búbbluglasi“ Sjá meira
Líkaminn okkar er magnað fyrirbæri. Gerðar hafa verið ótal rannsóknir á honum, misjafnlega gáfulegar. En ef að við værum ekki forvitin þá vissum við ekki neitt. Vissir þú til dæmis að: .. manneskjan er 1 sentimeter hærri á morgnana en á kvöldin.. það munar um minna .. DNA okkar mannveranna er 50% það sama og í bönunum … já og 90% með simpönsum. .. blóð okkar mannanna ferðast tæplega 20.000 km um líkamann okkar á hverjum degi. .. heilinn notar 20% af súrefnisupptöku líkamanns þrátt fyrir að vera aðeins um 2% af heildarþyngd meðalmanneskju. .. það tekur tá- og fingurneglurnar um sex mánuði að vaxa frá rót að endanum... þeim sem að dreymir meira eru víst með hærri greindarvísitölu..ææ .. hnerri fer á allt að 160 km hraða..atsjú!! .. meðalmannsekja leysir vind að meðaltali 14 sinnum á dag. .. okkur er lífsins ómögulegt að kitla okkur sjálf. .. eyrun okkar og nefið er það eina sem að heldur áfram að stækka eftir að við komumst á fullorðinsaldur.
Heilsa Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Fleiri fréttir „Eins og nýfráskilin kona á fjórða búbbluglasi“ Sjá meira