Ágúst Elí fer til KIF Kolding í sumar Markvörðurinn úr Hafnarfirði hefur skrifað undir tveggja ára samning við KIF Kolding. Handbolti 29. janúar 2020 11:09
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - KA 34-22 | Akureyringar niðurlægðir Áhorfenda var hent úr húsi er ÍR rúllaði yfir KA. Handbolti 28. janúar 2020 22:45
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - FH 28-32 | Mikilvægur sigur FH í Mosfellsbæ Frábær síðari hálfleikur tryggði FH sigurinn í kjúklingabænum. Handbolti 28. janúar 2020 22:45
Umfjöllun og viðöl: Fjölnir - Stjarnan 25-26 | Stjörnumenn stálu sigrunum Sigurmarkið kom á lokasekúndunum en það var í fyrsta skipti sem Stjarnan var yfir í leiknum. Handbolti 28. janúar 2020 22:30
Jóhann Birgir: Það ættu allir að prófa að spila með Einari og Ása Jóhann Birgir Ingvarsson spilaði sinn fyrsta leik fyrir FH á tímabilinu eftir að hafa verið á láni hjá HK fyrir áramót. Hann skoraði fimm mörk í öflugum sigri liðsins á Aftureldingu í kvöld Handbolti 28. janúar 2020 22:24
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Fram 23-21 | Hafnfirðingar héldu toppsætinu Haukar eru á toppi Olís-deildar karla og komust aftur á beinu brautina eftir hlé en þeir töpuðu síðasta leiknum fyrir hlé. Handbolti 28. janúar 2020 22:15
Kristinn: Mér fannst hann að sjálfsögðu vera inni „Þetta féll með þeim í lokin og því fór sem fór,” sagði Kristinn Guðmundsson, þjálfari ÍBV, eftir eins marks tap gegn Val á heimavelli er Olís-deild karla fór aftur af stað eftir hlé. Handbolti 28. janúar 2020 22:09
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 25-26 | Valsmenn unnu níunda leikinn í röð eftir dramatík Valsmenn unnu átta síðustu deildarleiki sína fyrir áramót og héldu uppteknum hætti í dag. Handbolti 28. janúar 2020 22:00
Einar: Eins og maður væri að spila sinn fyrsta meistaraflokksleik Selfyssingar eru búnir að endurheimta Einar Sverrisson. Handbolti 28. janúar 2020 21:46
Umfjöllun og viðtöl: HK - Selfoss 29-34 | Meistararnir gáfu í þegar þess þurfti Selfossi gekk illa að slíta sig frá botnliði HK en vann á endanum fimm marka sigur. Handbolti 28. janúar 2020 21:45
Ágúst Elí sagður á förum til KIF Kolding Hafnfirðingurinn gæti leikið í Danmörku á næsta tímabili. Handbolti 28. janúar 2020 16:15
Valsmenn hafa ekki tapað deildarleik í Eyjum í rúm fimm ár Valsmenn hafa kunnað mjög vel við sig í Eyjum undanfarin ár og þeir byrja þar efir EM-fríið langa. Handbolti 28. janúar 2020 14:30
Jóhann Birgir farinn aftur til FH en Blær klár í slaginn hjá HK Jóhann Birgir Ingvarsson er farinn frá HK eftir að hafa leikið nokkra leiki með liðinu á láni frá FH. Handbolti 28. janúar 2020 14:14
Toppliðið um áramót hefur ekki orðið deildarmeistari þrjú ár í röð Olís deild karla í handbolta hefst í kvöld með heilli umferð. Þetta verða fyrstu leikir deildarinnar í 44 daga en deildin fór fyrst í jólafrí og svo var hlé vegna keppni á Evrópumótinu í handbolta. Handbolti 28. janúar 2020 12:00
Í beinni í dag: Olís-deildin snýr aftur með tvíhöfða og undanúrslit á Englandi Það er flott dagskrá á sportrásum Stöðvar 2 í kvöld. Sport 28. janúar 2020 06:00
Guðjón Valur með 24 marka forskot fram að næsta Evrópumóti Guðjón Valur Sigurðsson er markahæsti leikmaður Evrópumóts karla frá upphafi en hann bætti við átján mörkum á Evrópumótinu í Svíþjóð, Noregi og Austurríki sem lauk um helgina. Handbolti 27. janúar 2020 15:45
Arnar Pétursson um byrjun Olís deildarinnar eftir 44 daga hlé: Þessi pása er erfið Olís deild karla í handbolta hefst á nýju eftir 44 daga hlé annað kvöld og Guðjón Guðmundsson ræddi við Arnar Pétursson, sérfræðing Seinni bylgjunnar, um stöðu mála og hvernig það sé að koma til baka eftir svona langt frí. Handbolti 27. janúar 2020 12:00
Valur framlengir við Snorra Stein og Ágúst Valsmenn eru greinilega ánægðir með störf þjálfara meistaraflokka félagsins í handbolta. Handbolti 27. janúar 2020 10:56
Viktor Gísli varði flest víti á EM: Vargas náði bara að jafna hann Gonzalo Pérez de Vargas markvörður Evrópumeistara Spánar tókst ekki að komast upp fyrir Viktor Gísla Hallgrímsson í leikjunum um verðlaun á Evrópumótinu í handbolta sem lauk um helgina. Íslandi átti því markvörðinn sem varði flest víti á Evrópumótinu í ár. Handbolti 27. janúar 2020 09:00
Dinart látinn fara eftir slæmt gengi á EM Franska handknattleikssambandið hefur sagt upp samningi sínum við Didier Dinart. Þetta fyrrum varnartröll var þjálfari franska landsliðsins sem beið afhroð á EM í Svíþjóð og komst ekki í milliriðil. Körfubolti 26. janúar 2020 20:45
Spánverjar Evrópumeistarar 2020 Spánverjar eru Evrópumeistarar í handbolta eftir tveggja marka sigur á Króötum í frábærum úrslitaleik. Lokatölur í Tele2 höllinni í Stokkhólmi 22-20 Spánverjum í vil. Annað skiptið í röð sem Spánverjar landa Evrópumeistaratitlinum. Handbolti 26. janúar 2020 17:15
Duvnjak valinn bestur á EM 2020 Búið er að velja besta leikmann EM 2020 í handbolta og úrvalslið mótsins. Handbolti 26. janúar 2020 11:12
Norðmenn brjálaðir | Átti sigurmark Króatíu að standa? Zeljo Musa skoraði sigurmark Króatíu í tvíframlengdum undanúrslitaleik liðsins gegn Noregi í gær þegar aðeins fimm sekúndur voru eftir á klukkunni. Norðmenn eru brjálaðir þar sem þeir segja að markið hafi verið ólöglegt. Leiknum lauk með eins marks sigri Króatíu, 29-28. Handbolti 25. janúar 2020 21:30
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 35-22| Stjarnan átti engan séns í meistarana Valskonur lentu ekki í neinum vandræðum með laskað lið Stjörnunnar á Hlíðarenda í kvöld Handbolti 25. janúar 2020 21:00
Basti: Þessi hópur þarf að girða upp um sig Sebastian Alexandersson sagði eftir leik að Valur væri þremur ef ekki fjórum númerum of stórar fyrir Stjörnunna eins og staðan er í dag. Hann segir að liðið þurfi að rífa sig í gang fyrir komandi verkefni Handbolti 25. janúar 2020 20:49
Norðmenn tryggðu sér bronsið með öruggum sigri á Slóvenum | Þýskaland náði 5. sætinu Bronsið á Evrópumótinu í handbolta er Norðmanna að þessu sinni eftir átta marka sigur á Slóvenum í dag, lokatölur 28-20. Fyrr í dag tryggðu Þjóðverjar sér svo 5. sætið með sigri á Portúgal. Fréttin hefur verið uppfærð. Handbolti 25. janúar 2020 20:45
ÍBV vann Þór/KA örugglega á heimavelli ÍBV vann öruggan 11 marka sigur á Þór/KA í Olís deild kvenna í dag, lokatölur 26-15. Sigurinn þýðir að ÍBV er komið upp að hlið Þór/KA í Olís deildinni. Handbolti 25. janúar 2020 18:00
Sjöundi sigur Fram með tíu mörkum eða meira í vetur Fram vann sinn níunda leik í röð þegar HK kom í heimsókn í Safamýrina. Handbolti 25. janúar 2020 15:30
Rut og stöllur hennar unnu norsku meistarana Team Esbjerg vann fyrsta leik sinn á árinu 2020 í Meistaradeild Evrópu í handbolta. Handbolti 25. janúar 2020 15:10
Hituðu upp á „fan zone“ fyrir undanúrslitaleikinn: „Þetta er til skammar“ Undirbúningur Spánverja og Slóvena fyrir undanúrslitaleik liðanna var óhefðbundinn. Handbolti 25. janúar 2020 11:15