Síðasti leikur í deildinni gegn Val truflaði mig en ekki þetta einvígi Andri Már Eggertsson skrifar 18. júní 2021 22:25 Björgvin Páll mun leika með Val á næstu leiktíð. vísir/hulda margrét Björgvin Páll Gústavsson markmaður Hauka var afar svekktur að kveðja Haukana með silfur. „Þetta er ömurlegt, þetta var ekki það sem ég óskaði mér. Það er enginn skömm á því að tapa gegn þessu Vals liði, þeir voru betri en við á öllum sviðum í þessu einvígi," sagði Björgvin Páll. Björgvin Páll samdi við Val á miðju tímabili og mun leika með þeim á næstu leiktíð. „Það truflaði mig ekkert að vera mæta þeim núna, ég viðurkenni það þegar við spiluðum við þá síðast í deildinni það truflaði mig en í kvöld skipti það engu máli, mig langaði bara að kveðja Haukana á sem bestan hátt." Haukar urðu deildarmeistarar en náðu ekki að sýna sparihliðarnar sínar í úrslitakeppninni. „Í úrslitakeppninni lentum við á slæmum tímapunkti, meiðsli settu strik í reikninginn, við gátum ekki dreift álaginu eins og við vildum. Valur er gott lið sem gerði okkur erfitt fyrir með miklum hraða." Fyrir leikinn voru Haukarnir þremur mörkum undir, Valur byrjaði leikinn í kvöld einnig betur sem setti Haukana strax í erfiða stöðu. „Einvígið liggur í fyrstu tíu mínútunum í báðum leikjunum. Valur byrjaði strax á miklu flugi sem setti okkur í erfiða stöðu," sagði Björgvin Páll að lokum. Haukar Valur Olís-deild karla Íslenski handboltinn Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Enski boltinn Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport Fleiri fréttir „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Hörður undir feldinn Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Sjá meira
„Þetta er ömurlegt, þetta var ekki það sem ég óskaði mér. Það er enginn skömm á því að tapa gegn þessu Vals liði, þeir voru betri en við á öllum sviðum í þessu einvígi," sagði Björgvin Páll. Björgvin Páll samdi við Val á miðju tímabili og mun leika með þeim á næstu leiktíð. „Það truflaði mig ekkert að vera mæta þeim núna, ég viðurkenni það þegar við spiluðum við þá síðast í deildinni það truflaði mig en í kvöld skipti það engu máli, mig langaði bara að kveðja Haukana á sem bestan hátt." Haukar urðu deildarmeistarar en náðu ekki að sýna sparihliðarnar sínar í úrslitakeppninni. „Í úrslitakeppninni lentum við á slæmum tímapunkti, meiðsli settu strik í reikninginn, við gátum ekki dreift álaginu eins og við vildum. Valur er gott lið sem gerði okkur erfitt fyrir með miklum hraða." Fyrir leikinn voru Haukarnir þremur mörkum undir, Valur byrjaði leikinn í kvöld einnig betur sem setti Haukana strax í erfiða stöðu. „Einvígið liggur í fyrstu tíu mínútunum í báðum leikjunum. Valur byrjaði strax á miklu flugi sem setti okkur í erfiða stöðu," sagði Björgvin Páll að lokum.
Haukar Valur Olís-deild karla Íslenski handboltinn Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Enski boltinn Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport Fleiri fréttir „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Hörður undir feldinn Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Sjá meira