Ólafía Þórunn byrjar illa á Indlandi Eftir frábæra frammistöðu á móti í Abú Dabí í síðustu viku fer GR-ingurinn ekki vel af stað á opna Indlands-mótinu. Golf 11. nóvember 2016 08:00
Ólafía Þórunn: Þá veit ég að næsta ár mun líta vel út fyrir mig Ólafía Þórunn Kristinsdóttir verður að ná góðum árangri á Indlandi um helgina til að komast aftur inn á Evrópumótaröðina á næsta keppnistímabili. Hún á þó enn möguleika á að komast inn á LPGA vestanhafs. Golf 11. nóvember 2016 06:30
Ólafía Þórunn tvöfaldaði verðlaunafé sitt á árinu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, tvöfaldaði verðlaunafé sitt á LET-mótaröðinni þegar hún hafnaði í 26. sæti á Fatima Mubarak Ladies mótinu í gær. Golf 6. nóvember 2016 10:00
Ólafía náði sér ekki á strik á lokadeginum og hafnaði í 26. sæti Ólafía Þórunn náði aldrei flugi á lokahring Fatima Bint Mubarak mótsins í golfi en hún lék lokahringinn á fjórum höggum yfir pari og hafnaði í 26. sæti. Golf 5. nóvember 2016 12:30
Andri í góðum málum eftir fyrsta hring á Spáni Andri Þór Björnsson er á þremur höggum undir pari eftir fyrsta dag á úrtökumóti fyrir Evrópumótaröðina í golfi en fjórir íslenskir kylfingar taka þátt á öðru stigi á Spáni um þessa helgi. Golf 5. nóvember 2016 12:15
Vinsældir Ólafíu trufluðu upphitunina: Ég er ekki vön þessu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er fjórum höggum frá efsta sætinu á Fatima Bint Mubarak mótinu á LET Evrópumótaröðinni í Abú Dabí eftir að hafa leikið á tveimur höggum yfir pari á þriðja hringnum. Golf 4. nóvember 2016 15:00
Ólafía fjórum höggum frá toppsætinu fyrir lokadaginn GR-ingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er í fimmta sæti eftir þrjá fyrstu keppnisdagana á Fatima Bint Mubarak mótinu á LET Evrópumótaröðinni í Abú Dabí. Golf 4. nóvember 2016 13:15
Ólafía Þórunn tapaði þremur höggum á fyrri níu holunum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er búin að missa frá sér toppsætið á Fatima Bint Mubarak mótinu á LET Evrópumótaröðinni í Abú Dabí. Forystan GR-ingsins var farin eftir aðeins nokkrar holur. Golf 4. nóvember 2016 10:35
Ólafía ísköld í eyðimörkinni Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er með forystu á sterku móti í Evrópumótaröð kvenna í Abú Dabí fyrir seinni tvo hringina. Fimmtán fuglar á fyrstu 36 holunum. Getur ellefufaldað verðlaunaféð sitt hingað til með sigri. Golf 4. nóvember 2016 06:00
Ólafía Þórunn: Síminn minn er að springa Ólafía Þórunn Kristinsdóttir var í sviðsljósinu eftir annan daginn á Fatima Bint Mubarak mótinu í Abú Dabí og ekki af ástæðulausu. Golf 3. nóvember 2016 15:52
Sjóðheit Ólafía Þórunn með þriggja högga forskot á toppnum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, er heldur betur að stimpla sig inn í hóp atvinnukylfinga á LET Evrópumótaröðinni en hún er í efsta sæti eftir tvo daga á Fatima Bint Mubarak mótinu í Abú Dabí. Golf 3. nóvember 2016 13:30
Ólafía Þórunn gerði engin mistök á fyrri níu holunum | Áfram í 1. sætinu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir heldur áfram að spila frábærlega á Fatima Bint Mubarak mótinu á LET Evrópumótaröðinni í Abú Dabí. Golf 3. nóvember 2016 11:06
Ólafía Þórunn í beinni á Golfstöðinni Sýnt beint frá síðustu þremur keppnisdögunum á Fatima Bint Mubarak Ladies Open. Golf 2. nóvember 2016 16:27
Ólafía Þórunn í toppsætinu eftir fyrsta hring í Abú Dabí: Til heiðurs frænku hennar Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilaði frábærlega á fyrsta keppnisdegi á sterku móti á LET Evrópumótaröð kvenna sem fram fer í Abú Dabí. Hún er í efsta sæti eftir fyrsta hringinn en íslenskur kylfingur hefur aldrei áður staðið í þessum sporum á móti í þessum styrkleikaflokki. Golf 2. nóvember 2016 14:10
Ólafía Þórunn byrjar frábærlega í Abu Dhabi Atvinnukylfingurinn spilaði fyrsta hringinn í Abu Dhabi á sjö höggum undir pari. Golf 2. nóvember 2016 09:58
Tiger snýr aftur í næsta mánuði Það er farið að styttast í að Tiger Woods taki þátt í golfmóti en það mun gerast í desember. Sport 2. nóvember 2016 08:30
Ólafía Þórunn í sannkallaðri heimsferð kylfingsins Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er á ferðinni út um allan heiminn þessa dagana. Hún hefur nú á einni viku keppt bæði í Bandaríkjunum og í Kína en ferðalag hennar um heiminn er bara rétt að byrja. Golf 31. október 2016 17:00
Ólafía Þórunn komst ekki í gegnum niðurskurðinn í Kína Fékk fjóra skolla í röð og var einu höggi frá niðurskurðarlínunni. Golf 28. október 2016 10:18
Ólafía Þórunn byrjar rólega í Kína Er á þremur höggum yfir pari á Sanya Ladies Open sem er hluti af Evrópumótaröðinni. Golf 27. október 2016 12:00
Ólafía Þórunn komin inn á lokaúrtökumótið fyrir LPGA í Bandaríkjunum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR skrifar íslensku golfsöguna þessa dagana en hún tryggði sér í gær sæti á lokaúrtökumótinu fyrir LPGA atvinnumótaröðina í Bandaríkjunum. Golf 24. október 2016 09:00
Tiger ætlar að vinna fleiri risamót Fyrir um tíu árum síðan töldu margir það vera formsatriði hjá Tiger Woods að bæta met Jack Nicklaus sem vann 18 risamót á sínum ferli. Golf 20. október 2016 22:00
Woosnam og Love í heiðurshöllina Búið er að tilkynna hvaða fimm kylfingar verða teknir inn í heiðurshöll golfsins á næsta ári. Golf 18. október 2016 22:24
Norén hrósaði sigri á breska Masters mótinu Svíinn Alex Norén vann sigur á breska Masters mótinu í golfi sem lauk í dag í Watford í Englandi. Sport 16. október 2016 17:15
Norén í forystunni á Breska Masters Svíinn Alexander Norén er með þriggja högga forystu fyrir lokahringinn á breska Masters mótinu í golfi. Sport 15. október 2016 23:00
Tiger hættur við endurkomuna í bili Fyrrverandi besti kylfingur heims segist ekki klár í slaginn og keppir ekki á Safeway Open um helgina. Golf 11. október 2016 10:00
Íslensku strákarnir komust allir áfram GR-ingarnir Haraldur Franklín Magnús, Andri Þór Björnsson og Guðmundur Ágúst Kristjánsson eru allir þrír komnir áfram á annað stig úrtökumótsins fyrir Evrópumótaröðina í golfi en fyrsta úrtökumótið kláraðist í dag. Golf 7. október 2016 13:49
Fjölskylda Willett varð fyrir aðkasti áhorfenda á Ryder-bikarnum Keppnin um Ryder-bikarinn var ekki auðveld fyrir Englendinginn Danny Willett og fjölskyldu hans. Golf 6. október 2016 09:00
Aumingja Rickie Fowler Vinsælasta myndin á internetinu í dag er af bandaríska kylfingnum Rickie Fowler. Óhætt er að segja að hún sé búin að sigra internetið hreinlega. Golf 3. október 2016 17:30
Bróðir minn hafði rétt fyrir sér Bróðir kylfingsins Danny Willett gerði bróður sínum lítinn greiða er hann urðaði yfir bandaríska áhorfendur í aðdraganda Ryder-bikarsins. Golf 3. október 2016 08:00
Bandaríkin sigurvegarar á heimavelli í Ryder-bikarnum Bandaríska sveitin hafði betur gegn Evrópu í Ryder-bikarnum í golfi sem lauk rétt í þessu en þetta er í fyrsta skiptið síðan 2008 sem Bandaríkin hafa betur í þessu sögufræga golfmóti. Golf 2. október 2016 21:45