Jussi er búinn að velja golflandsliðin fyrir EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. júní 2017 17:30 Saga Traustadóttir er ein af nýliðunum. Mynd/Golfsamband Íslands Jussi Pitkänen, afreksstjóri Golfsambands Íslands, hefur valið eftirtalda kylfinga sem keppa fyrir Íslands hönd í Evrópukeppni landsliða í júlí. Um er að ræða þrjú landslið, karla-, kvenna - og stúlkna en liðin eru öll skipuð áhugakylfingum. Fjórir nýliðar eru í íslensku landsliðunum sem keppa á EM. Helga Kristín Einarsdóttir úr GK og Saga Traustadóttir úr GR eru nýliðar í A-landsliði kvenna en þeir Fannar Ingi Steingrímsson úr GHG og Henning Darri Þórðarson úr GK eru nýliðar í A-landsliði karla. Karla- og kvennalandsliðin keppa í efstu deild um Evrópumeistaratitilinn.Evrópukeppni landsliða kvenna:11.-15. júlí: Montado Resort, Portúgal. Anna Sólveig Snorradóttir (GK) Berglind Björnsdóttir (GR) Guðrún Brá Björgvinsdóttir (GK) Helga Kristín Einarsdóttir (GK) Ragnhildur Kristinsdóttir (GR) Saga Traustadóttir (GR) Liðsstjóri: Björgvin Sigurbergsson. Helga Kristín og Saga eru nýliðar í A-landsliði kvenna.Evrópukeppni landsliða karla:11.-15. júlí: Diamond CC, Austurríki. Aron Snær Júlíusson (GKG) Bjarki Pétursson (GB) Fannar Ingi Steingrímsson (GHG) Gísli Sveinbergsson (GK) Henning Darri Þórðarson (GK) Rúnar Arnórsson (GK) Liðsstjóri: Arnór Ingi Finnbjörnsson. Fannar Ingi og Henning Darri eru nýliðar í A-landsliði karla. Evrópukeppni stúlknalandsliða,11.-15. júlí: St. Laurence Golf Club, Finnland Fararstjóri: Þorbjörg Jóhanna Gunnarsdóttir. Liðsstjóri: Jussi Pitkanen. Amanda Guðrún Bjarnadóttir (GHD) Andrea Ýr Ásmundsdóttir (GA) Andrea Bergsdóttir (HILLS GK, Svíþjóð) Hulda Clara Gestsdóttir (GKG) Kinga Korpak (GS) Zuzanna Korpak (GS) Golf Mest lesið Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Enski boltinn Gæti mætt mömmu sinni á EM Sport Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur Körfubolti „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Körfubolti Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Sport „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Handbolti „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Körfubolti Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt Íslenski boltinn Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli Körfubolti Fleiri fréttir Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Jussi Pitkänen, afreksstjóri Golfsambands Íslands, hefur valið eftirtalda kylfinga sem keppa fyrir Íslands hönd í Evrópukeppni landsliða í júlí. Um er að ræða þrjú landslið, karla-, kvenna - og stúlkna en liðin eru öll skipuð áhugakylfingum. Fjórir nýliðar eru í íslensku landsliðunum sem keppa á EM. Helga Kristín Einarsdóttir úr GK og Saga Traustadóttir úr GR eru nýliðar í A-landsliði kvenna en þeir Fannar Ingi Steingrímsson úr GHG og Henning Darri Þórðarson úr GK eru nýliðar í A-landsliði karla. Karla- og kvennalandsliðin keppa í efstu deild um Evrópumeistaratitilinn.Evrópukeppni landsliða kvenna:11.-15. júlí: Montado Resort, Portúgal. Anna Sólveig Snorradóttir (GK) Berglind Björnsdóttir (GR) Guðrún Brá Björgvinsdóttir (GK) Helga Kristín Einarsdóttir (GK) Ragnhildur Kristinsdóttir (GR) Saga Traustadóttir (GR) Liðsstjóri: Björgvin Sigurbergsson. Helga Kristín og Saga eru nýliðar í A-landsliði kvenna.Evrópukeppni landsliða karla:11.-15. júlí: Diamond CC, Austurríki. Aron Snær Júlíusson (GKG) Bjarki Pétursson (GB) Fannar Ingi Steingrímsson (GHG) Gísli Sveinbergsson (GK) Henning Darri Þórðarson (GK) Rúnar Arnórsson (GK) Liðsstjóri: Arnór Ingi Finnbjörnsson. Fannar Ingi og Henning Darri eru nýliðar í A-landsliði karla. Evrópukeppni stúlknalandsliða,11.-15. júlí: St. Laurence Golf Club, Finnland Fararstjóri: Þorbjörg Jóhanna Gunnarsdóttir. Liðsstjóri: Jussi Pitkanen. Amanda Guðrún Bjarnadóttir (GHD) Andrea Ýr Ásmundsdóttir (GA) Andrea Bergsdóttir (HILLS GK, Svíþjóð) Hulda Clara Gestsdóttir (GKG) Kinga Korpak (GS) Zuzanna Korpak (GS)
Golf Mest lesið Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Enski boltinn Gæti mætt mömmu sinni á EM Sport Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur Körfubolti „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Körfubolti Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Sport „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Handbolti „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Körfubolti Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt Íslenski boltinn Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli Körfubolti Fleiri fréttir Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira