Golf

Golf

Fréttir og úrslit úr heimi golfsins.

Fréttamynd

Heiða Íslandmeistari í holukeppni

Heiða Guðnadóttir, úr Golfklúbbi Mosfellsbæjar, varð Íslandsmeistari í holukeppnikvenna eftir sigur á Ólafíu Þórunni Kristinsdóttir, úr Golfklúbbi Reykjavík. Mótið fór fram á Akureyri um helgina.

Golf
Fréttamynd

Axel Íslandsmeistari í holukeppni

Axel Bóasson, úr Golfklúbbnum Keili, er Íslandsmeistari í holukeppni eftir sigur á félaga sínum úr Golfklúbbi Keili, Benedikt Sveinssyni. Mótið fór fram á Jaðarsvelli á Akureyri.

Golf
Fréttamynd

Keilismenn mætast í úrslitum karla í ár

Íslandsmeistarinn í holukeppni 2015 kemur úr Keili en þetta varð ljóst þegar Benedikt Sveinsson tryggði sér sæti í úrslitum á Íslandsmótinu í holukeppni á Jaðarsvelli á Akureyri.

Golf
Fréttamynd

Nýtt nafn á bikarinn í karlaflokki

Það er orðið ljóst hverjir mætast í undanúrslitum í karlaflokki á Íslandsmótinu í holukeppni á Eimskipsmótaröðinni, en leikið er á Jarðarsvelli á Akureyri. Aðstæður hafa verið góðar um helgina.

Golf
Fréttamynd

Signý getur unnið í þriðja skiptið

Ljóst er hvaða kylfingar mætast í undanúrslitaviðureign kvenna á Íslandsmótinu í holukeppni á Eimskipsmótaröðinni sem nú stendur yfir á Jaðarsvelli á Akureyri.

Golf
Fréttamynd

Birgir Leifur í 61. - 62. sæti

Birgir Leifur Hafþórsson situr í 61. - 62. sæti á Najeti Open í Frakklandi, en hann er samtals á fimm yfir eftir þrjá hringi á mótinu. Mótið er hluti af Evrópumótaröðinni og Áskorendamótaröð Evrópu.

Golf
Fréttamynd

Pínleg byrjun Tiger á Opna bandaríska

Rory McIlroy, besti kylfingur heims, byrjaði ekki vel en það er þó ekkert miðað við raunir Tiger Woods sem situr enn á ný meðal neðstu manna eftir enn eina hræðilega frammistöðu.

Golf
Fréttamynd

"Langt frá því að vera samkeppnishæfur“

Margir golffjölmiðlamenn tjá sig um slæmt gengi Tiger Woods þessa dagana sem spilaði versta hring sinn á ferlinum á PGA-mótaröðinni um helgina. Næsta verkefni hjá Woods er US Open seinna í júní.

Golf
Fréttamynd

Þolinmæði lykillinn að vallarmetinu

Kristján Þór Einarsson úr GM sigraði einstaklingskeppnina í golfi á Smáþjóðaleikunum en hann setti einnig vallarmet á Korpúlfsstaðavelli á þriðja hring. Hann segir að þolinmæði og góð teighögg hafi lagt grunninn að sigrinum.

Golf