Snedeker tekur forystuna á Sony Open 16. janúar 2016 17:15 Snedeker hefur verið í stuði á Hawaii. Getty Bandaríkjamaðurinn brosmildi, Brandt Snededer, leiðir eftir 36 holur á Sony Open sem fram fer á Hawaii en hann er á 12 höggum undir pari. Snedeker lék annan hringinn í gærnótt á 65 höggum eða fimm undir pari og á eitt högg á landa sinn Kevin Kisner sem kemur á 11 undir. Nokkrir deila þriðja sætinu á tíu undir pari, meðal annars sigurvegari opna breska, Zach Johnson og fyrrum besti kylfingur heims, Luke Donald. Vijay Singh var í forystu eftir fyrsta hring en hann gæti með sigri bætt gamalt met Sam Snead á PGA-mótaröðinni sem elsti sigurvegari í móti. Honum fataðist flugið aðeins á öðrum hring sem hann lék á einu höggi undir pari en Singh er þó enn í toppbaráttunni á samtals átta undir pari. Þriðji hringur verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni frá klukkan 23:00 í kvöld. Golf Mest lesið Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Körfubolti Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Fótbolti Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Fótbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn brosmildi, Brandt Snededer, leiðir eftir 36 holur á Sony Open sem fram fer á Hawaii en hann er á 12 höggum undir pari. Snedeker lék annan hringinn í gærnótt á 65 höggum eða fimm undir pari og á eitt högg á landa sinn Kevin Kisner sem kemur á 11 undir. Nokkrir deila þriðja sætinu á tíu undir pari, meðal annars sigurvegari opna breska, Zach Johnson og fyrrum besti kylfingur heims, Luke Donald. Vijay Singh var í forystu eftir fyrsta hring en hann gæti með sigri bætt gamalt met Sam Snead á PGA-mótaröðinni sem elsti sigurvegari í móti. Honum fataðist flugið aðeins á öðrum hring sem hann lék á einu höggi undir pari en Singh er þó enn í toppbaráttunni á samtals átta undir pari. Þriðji hringur verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni frá klukkan 23:00 í kvöld.
Golf Mest lesið Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Körfubolti Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Fótbolti Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Fótbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira