Spieth enn með yfirburði á móti meistaranna Kári Örn Hinriksson skrifar 10. janúar 2016 16:30 Spieth slær upphafshögg á þriðja hring í gær. Getty Það er örugglega ekkert sem stoppar Jordan Spieth í því að sigra á fyrsta móti ársins á PGA-mótaröðinni en eftir þrjá hringi á móti meistarana sem fram fer á Hawaii leiðir hann með fimm höggum. Spieth hefur aðeins fengið einn skolla á fyrstu þremur hringjunum og er á heilum 24 höggum undir pari en næstur á eftir honum er Brooks Koepka á 19 undir. Koepka jafnaði vallarmetið á þriðja hring í nótt en hann lék á 63 höggum eða tíu undir pari og verður eflaust að endurtaka afrekið ef hann ætlar að ná Spieth á morgun. Patrick Reed sem sigraði á mótinu í fyrra hefur varið titilinn vel en hann er í þriðja sæti á 18 höggum undir pari, sex á eftir efsta manni. Lokahringurinn á móti meistarana fer fram í kvöld en bein útsending á Golfstöðinni hefst klukkan 20:00. Golf Mest lesið Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Körfubolti Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Fótbolti Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Fótbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Það er örugglega ekkert sem stoppar Jordan Spieth í því að sigra á fyrsta móti ársins á PGA-mótaröðinni en eftir þrjá hringi á móti meistarana sem fram fer á Hawaii leiðir hann með fimm höggum. Spieth hefur aðeins fengið einn skolla á fyrstu þremur hringjunum og er á heilum 24 höggum undir pari en næstur á eftir honum er Brooks Koepka á 19 undir. Koepka jafnaði vallarmetið á þriðja hring í nótt en hann lék á 63 höggum eða tíu undir pari og verður eflaust að endurtaka afrekið ef hann ætlar að ná Spieth á morgun. Patrick Reed sem sigraði á mótinu í fyrra hefur varið titilinn vel en hann er í þriðja sæti á 18 höggum undir pari, sex á eftir efsta manni. Lokahringurinn á móti meistarana fer fram í kvöld en bein útsending á Golfstöðinni hefst klukkan 20:00.
Golf Mest lesið Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Körfubolti Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Fótbolti Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Fótbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira