Ólafía önnur íslenska konan á Evrópumótaröðinni Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 22. desember 2015 15:29 Vísir/Daníel Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hafnaði í 25.-27. sæti á lokaúrtökumótinu fyrir Evrópumótaröðina í golfi sem lauk í Marokkó nú síðdegis. Ólafía Þórunn kom í hús á fjórum höggum undir pari en þá áttu enn þó nokkrir kylfingar eftir að koma í hús.Sjá einnig: Ólafía Þórunn á leið á Evrópumótaröðina Enginn þeirra náði að ýta Ólafíu Þórunni út úr hópi 30 efstu kylfinganna en allir þeir eru komnir með fullan þátttökurétt á Evrópumótaröð næsta árs. Þetta er glæsilegur árangur hjá Ólafíu Þórunni en hún náði þar með að leika eftir afrek Önnu Maríu Jónsdóttir sem keppti á Evrópumótaröðinni árið 2005, fyrst íslenskra kvenna. Ólafía Þórunn er 23 ára en hún varð í sumar Íslandsmeistar í höggleik í annað sinn á ferlinum. Golf Tengdar fréttir Ólafía Þórunn á leið á Evrópumótaröðina Spilaði frábærlega í dag og var á meðal 30 efstu þegar hún kom í hús. 22. desember 2015 13:44 Ólafía komst áfram en Valdís er úr leik Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR á enn möguleika á því að komast á evrópsku mótaröð kvenna í golfi eftir að hún ein Íslendinga komst í gegnum niðurskurðinn á úrtökumóti fyrir mótaröðina. 22. desember 2015 08:03 Mest lesið Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Körfubolti Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Fótbolti Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Fótbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hafnaði í 25.-27. sæti á lokaúrtökumótinu fyrir Evrópumótaröðina í golfi sem lauk í Marokkó nú síðdegis. Ólafía Þórunn kom í hús á fjórum höggum undir pari en þá áttu enn þó nokkrir kylfingar eftir að koma í hús.Sjá einnig: Ólafía Þórunn á leið á Evrópumótaröðina Enginn þeirra náði að ýta Ólafíu Þórunni út úr hópi 30 efstu kylfinganna en allir þeir eru komnir með fullan þátttökurétt á Evrópumótaröð næsta árs. Þetta er glæsilegur árangur hjá Ólafíu Þórunni en hún náði þar með að leika eftir afrek Önnu Maríu Jónsdóttir sem keppti á Evrópumótaröðinni árið 2005, fyrst íslenskra kvenna. Ólafía Þórunn er 23 ára en hún varð í sumar Íslandsmeistar í höggleik í annað sinn á ferlinum.
Golf Tengdar fréttir Ólafía Þórunn á leið á Evrópumótaröðina Spilaði frábærlega í dag og var á meðal 30 efstu þegar hún kom í hús. 22. desember 2015 13:44 Ólafía komst áfram en Valdís er úr leik Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR á enn möguleika á því að komast á evrópsku mótaröð kvenna í golfi eftir að hún ein Íslendinga komst í gegnum niðurskurðinn á úrtökumóti fyrir mótaröðina. 22. desember 2015 08:03 Mest lesið Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Körfubolti Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Fótbolti Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Fótbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Ólafía Þórunn á leið á Evrópumótaröðina Spilaði frábærlega í dag og var á meðal 30 efstu þegar hún kom í hús. 22. desember 2015 13:44
Ólafía komst áfram en Valdís er úr leik Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR á enn möguleika á því að komast á evrópsku mótaröð kvenna í golfi eftir að hún ein Íslendinga komst í gegnum niðurskurðinn á úrtökumóti fyrir mótaröðina. 22. desember 2015 08:03