Prófuðu Mars-geimbúning á Íslandi Hópur á vegum Iceland Space Agency dvaldi fyrr í mánuðinum við Grímsvötn á Vatnajökli til þess að safna gögnum og prófa geimbúning sem iðnhönnuður hannaði í samstarfi við NASA, bandarísku geimferðastofnunina. Markmiðið var að kanna hvernig geimbúningurinn virkar í umhverfi sem líkist því sem finna má á Mars Innlent 19. ágúst 2019 08:55
Marsleiðangur í hættu vegna fallhlífargalla Frumgerð af Exomars-geimfarinu brotlenti á miklum hraða við tilraunir í Norður-Svíþjóð í síðustu viku. Erlent 13. ágúst 2019 15:28
Hubble fann reikistjörnu í laginu eins og ruðningsbolti Gasrisi í fjarlægu sólkerfi er svo heitur að þungmálmar streyma úr lofthjúpnum út í geim. Erlent 1. ágúst 2019 17:04
Ætlar að spyrja geimfarann út í það hvernig geimmatur bragðast Íslenskur drengur, sem talaði við geimfara hjá Alþjóðlegu geimstöðinni nú rétt fyrir fréttir, segist áhugasamur um himinhvolfin en helst hafi hann viljað spyrja út í það hvernig geimmatur bragðast. Hann var dregin úr hópi fimmtíu þúsund barna sem stödd eru á alheimsmóti skáta sem öll vildu spjalla við geimfarann. Innlent 27. júlí 2019 20:30
Fimmtán ára íslenskur drengur talar við geimfara í dag Hann var dregin úr hópi fimmtíu þúsund barna sem stödd eru á alheimsmóti skáta. Innlent 27. júlí 2019 13:00
Geimflaugarusl til skoðunar Rusl úr breskum geimflaugum, sem rigna mun inn í íslenska og færeyska lögsögu á næstu árum, er til skoðunar innan tveggja ráðuneyta. Erlent 25. júlí 2019 06:00
Fyrsti leiðangursstjórnandi NASA látinn Chris Kraft kom á fót leiðangursstjórn fyrir mannaðar geimferðir Bandaríkjamanna og stýrði fyrstu geimferð þeirra árið 1961. Erlent 23. júlí 2019 10:56
Indverjar skutu ómönnuðu geimfari til tunglsins eftir misheppnaða tilraun Skotið var framkvæmt viku á eftir áætlun, þegar Indverjar hættu skyndilega við geimskotið vegna tæknilegra örðuleika. Erlent 22. júlí 2019 10:24
Fimmtíu ár frá því að Örninn lenti Neil Armstrong og Buzz Aldrin stigu fyrstir manna fæti á tunglið á þessum degi árið 1969. Erlent 21. júlí 2019 08:00
Forsetinn minnist kveðju forvera síns til tunglfaranna Kristján Eldjárn var á meðal 73 þjóðarleiðtoga sem sendi kveðju með Apolló 11-leiðangrinum fyrir fimmtíu árum. Innlent 20. júlí 2019 12:27
Hálf öld frá fyrstu tunglferðinni Hálf öld er í dag liðin frá fyrstu ferð mannsins til tunglsins. Á þessum degi fyrir 50 árum var Apollo 11 geimflauginni skotið á loft frá Kennedyhöfða á Flórída og lentu geimfararnir þrír sem voru um borð á tunglinu fjórum dögum síðar. Erlent 16. júlí 2019 19:15
Mars-jeppi prófaður á hálendi Íslands Rannsóknarbúnaður sem notaður verður á Mars er til prófunar á hálendi Íslands. Tilgangurinn er að prófa vél- og hugbúnað fyrir svokallaðan Mars-jeppa sem verður notaður í leiðangri til reikistjörnunnar á næsta ári. Innlent 16. júlí 2019 18:45
Geimflaugarusl lendir í íslenskri landhelgi Bretar munu taka fyrsta geimflaugapall sinn í notkun, í Sutherland í Skotlandi, á næstu árum. Erlent 15. júlí 2019 06:00
Undirbúa Marsleiðangur NASA undir Langjökli Bróðir Elizu Reid forsetafrúar stýrir nú prófunum á gervigreindarhugbúnaði sem gæti nýst fyrirhuguðum könnunarleiðangri til Mars. Innlent 14. júlí 2019 08:00
Evrópsk eldflaug hrapaði í Atlantshafið Farmur hennar var hergervihnöttur frá Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Þetta er í fyrsta skipti sem evrópsk Vega-eldflaug bregst. Erlent 11. júlí 2019 08:39
Blómstrandi þörungar gáfu landinu nýja ásýnd utan úr geimnum Þörungarnir gefa landinu grænbláa mistur rönd. Innlent 7. júlí 2019 10:18
Suður-Ameríka naut almyrkva á sólu Sævar Helgi Bragason, ritstjóri Stjörnufræðivefsins, var á meðal þeirra sem lögðu leið sína til Síle til að berja almyrkvann augum. Erlent 3. júlí 2019 12:54
NASA ætlar að senda þyrludróna til Títans Næsti stóri könnunarleiðangur NASA er til stærsta tungls Satúrnusar. Geimskotið er áætlað árið 2026 og lending á Títan árið 2034. Erlent 28. júní 2019 14:15
Metanið á Mars hvarf eins fljótt og það birtist Marsjeppinn Curiosity fann ekki frekari merki um metanið sem greindist þar í síðustu viku og vakti spennu og forvitni vísindamanna. Erlent 26. júní 2019 14:21
Stærsta eldflaug Space X send út í geim með 24 gervihnetti innanborðs Geimferðafyrirtækið SpaceX sendi í gærnótt stærstu eldflaug sína, Falcon Heavy út í geim. Erlent 25. júní 2019 20:15
Metanfundur vekur vonir um líf á Mars Á jörðinni er metan meðal annars afurð lífvera. Fundurinn á Mars gæti verið vísbending um að einhvers konar örverur gæti verið að finna undir yfirborðinu. Erlent 24. júní 2019 11:40
Bandaríkjamenn undrandi yfir tísti Trump um geimferðir: „Tunglið er hluti af Mars“ Forseti Bandaríkjanna, Donald Trump, gagnrýndi í dag áform bandarísku geimferðastofnunarinnar um að halda aftur til tunglsins. Tíst forsetans um málið hefur vakið athygli á samfélagsmiðlum í dag en svo virðist, við fyrstu sýn, að forsetinn haldi því fram að Tunglið sé hluti plánetunnar Mar. Erlent 7. júní 2019 19:27
NASA mun leyfa almennum borgurum að ferðast til Alþjóða geimstöðvarinnar NASA mun leyfa almennum borgurum að ferðast til Alþjóða geimstöðvarinnar frá og með árinu 2020. Erlent 7. júní 2019 14:51
Helgi örvæntir ekki þrátt fyrir hægagang í aðildarmálum ESA Tillaga um að fela utanríkisráðherra að sækja um aðild að Geimvísindastofnun Evrópu var samþykkt einróma á þingi í október 2016. Lítið heyrst af málinu síðan. Innlent 6. júní 2019 08:00
Trump vill meira fé til NASA fyrir tunglferðir Ríkisstjórn Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, hefur farið fram á við þingið að fjárveitingar til Geimvísindastofnunnar Bandaríkjanna, NASA, verði auknar um 1,6 milljarð dala. Erlent 14. maí 2019 11:24
Bezos stefnir á tunglið fyrir 2024 Jeff Bezos, eigandi Amazon og geimfyrirtækisins Blue Origin, hefur sett stefnuna á tunglið og ætlar hann sér að senda mannaða geimflaug þangað fyrir árið 2024. Erlent 9. maí 2019 21:39
Segja nýjan orkugjafa geta knúið geimför í allt að 400 ár Breskum vísindamönnum hefur tekist að nota geislavirka frumefnið ameríkín (americium) til að framleiða rafmagn og segja það geta keyrt geimför framtíðarinnar í allt að 400 ár. Erlent 3. maí 2019 15:13
Mynduðu sólsetur og sólarupprás á Mars Það er orðið að hefð hjá bandarísku geimvísindastofnuninni NASA að láta geimför sín á Mars taka mynd af sólinni rísa og setjast. Erlent 3. maí 2019 11:01
Geimfar SpaceX ætlað mönnuðum geimferðum virðist hafa sprungið í tætlur Geimfar SpaceX, sem til stendur að nota til að skjóta mönnum út í geim, virðist hafa sprungið í tætlur við prófanir í Flórída á laugardaginn. Geimfarið, sem nefnist Crew Dragon, hefur verið prófað á ýmsa vegu að undanförnu en óvissa ríkir nú um hvernig SpaceX mun bregðast við atvikinu. Viðskipti erlent 22. apríl 2019 21:51
Tíminn líður hægar nærri svartholum Stjörnufræðingarnir Sævar Helgi Bragason, Kári Helgason og Helgi Freyr Rúnarsson héldu á dögunum fyrirlestur á vegum Stjarnvísindafélags Íslands og fræddu fólk um leyndardóma svarthola. Lífið 20. apríl 2019 10:30
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent