Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

PSG blandar sér í baráttuna um Kane

Franska félagið PSG hyggst bjóða í Harry Kane, framherja Tottenham Hotspur og enska karlalandsliðsins í fótbolta, en Kane hefur undanfarna daga verið sterklega orðaður við Bayern München. 

Fótbolti
Fréttamynd

„Ég læri af þessum mistökum“

Berglin Rós Ágústsdóttir skoraði eina mark Íslands er liðið mátti þola 2-1 tap gegn Finnlandi í vináttulandsleik á Laugardalsvelli í kvöld. Hún segist hafa séð margt jákvætt í leik íslenska liðsins sem hægt sé að taka með sér í næsta leik.

Fótbolti
Fréttamynd

Rúnar Þór og Alex Þór spiluðu í sigri

Rúnar Þór Sigurgeirsson og Alex Þór Hauksson léku báðir með Öster þegar liðið bar sigur úr býtum, 2-1, í leik sínum við Skövde AIK í sænsku B-deildinni í fótbolta karla í kvöld. 

Fótbolti
Fréttamynd

Leik hætt vegna of mikillar hörku

Það var ekki mikil vinátta á milli leikmanna Írlands og Kólumbíu í vináttulandsleik liðanna í fótbolta kvenna sem fram fór í dag. Leiknum sem var liður í undirbúningi þessara liða fyrir heimeistaramótið sem hefst í Ástralíu og Nýja-Sjálandi eftir sex daga. 

Fótbolti