Uppgjör: Leclerc tileinkaði Anthoine sigurinn Charles Leclerc tryggði sér sinn fyrsta sigur í Formúlu 1 um helgina. Eftir kappaksturinn var lítið um fagnaðarlæti eftir sorglega helgi í Belgíu. Formúla 1 3. september 2019 17:30
Baldur og Heimir Íslandsmeistarar í ralli Lengsta og erfiðasta rallkeppni ársins, Rallý Reykjavík, fór fram um helgina. Baldur Arnar Hlöðversson og Heimir Snær Jónsson stóðu uppi sem öruggir sigurvegarar eftir þriggja daga keppni. Formúla 1 2. september 2019 18:30
Leclerc vann fyrsta sigurinn í Formúlu 1 Charles Leclerc vann sinn fyrsta sigur í Formúlu 1 þegar hann kom fyrstur í mark í belgíska kappakstrinum í dag. Formúla 1 1. september 2019 15:25
Lést eftir árekstur í Formúlu 2 Hætt var við Formúlu 2 keppni í Belgíu í dag eftir alvarlegan árekstur. Keppnin var fyrst um sinn stöðvuð tímabundið en síðar var ákveðið að hefja ekki keppni á nýjan leik. Formúla 1 31. ágúst 2019 17:45
Occon til Renault á næsta ári Frakkinn Esteban Occon mun aka fyrir Renault á næsta ári. Occon gerði tveggja ára samning við liðið og verður því í herbúðum þeirra til ársins 2022. Formúla 1 29. ágúst 2019 22:00
Upphitun: Formúlan snýr aftur eftir sumarfrí Þrettánda umferðin í Formúlu 1 fer fram um helgina á einni mögnuðustu kappakstursbraut í heimi, Spa Francorchamps í Belgíu. Formúla 1 29. ágúst 2019 17:15
Tvær nýjar keppnir í Formúlunni Dagatalið fyrir næsta tímabil í Formúlu 1 var birt í dag og þá kom í ljós að búið er að bæta við tveimur keppnum. Formúla 1 29. ágúst 2019 12:30
Myndband | Sjáðu Formúlu bíl framtíðarinnar Formúla 1 mun breytast verulega árið 2021 þegar að nýjar reglur koma inn. Reglubreytingar munu hafa í för með sér algjörlega nýtt útlit á Formúlu bílunum. Formúla 1 23. ágúst 2019 06:00
Alonso stefnir á Dakar rallið Tvöfaldi Formúlu 1 meistarinn Fernando Alonso stefnir á að taka þátt í Dakar rallinu Janúar 2020. Hann hefur verið að prófa Toyota Hilux jeppann og er undirbúningur fyrir rallið kominn á fullt skrið. Formúla 1 22. ágúst 2019 17:45
Ricciardo: Liðið getur gert betur Daniel Ricciardo telur að Renault liðið getur gert mun betur en árangur fyrri hluta tímabilsins hefur sýnt. Ástralinn færði sig yfir til Renault frá Red Bull fyrir tímabilið. Formúla 1 19. ágúst 2019 18:00
Myndband | Þór Þormar meistari annað árið í röð Íslandsmótin í torfæru réðust um helgina er lokaumferðin fór fram á Akureyri. Þór Þormar Pálsson tryggði sér titilinn í sérútbúna flokknum og meistari í flokki götubíla varð reynsluboltinn Steingrímur Bjarnason. Formúla 1 18. ágúst 2019 11:30
Albon skiptir við Gasly hjá Red Bull Tælenski ökuþórinn Alexander Albon mun aka fyrir Red Bull það sem eftir er árs. Hann tekur sæti Pierre Gasly en Frakkinn mun fara aftur til Toro Rosso. Formúla 1 12. ágúst 2019 18:30
Uppgör: Frábær taktík hjá Mercedes Lewis Hamilton stóð uppi sem sigurvegari í ungverska kappakstrinum um helgina. Það voru liðsmenn Mercedes sem eiga mestan heiðurinn skilið eftir frábæra taktík í keppninni. Formúla 1 7. ágúst 2019 06:00
Uppgjörsþáttur eftir kappaksturinn dramatíska í Ungverjalandi Lewis Hamilton vann sinn áttunda sigur á tímabilinu þegar hann kom fyrstur í mark í ungverska kappakstrinum. Formúla 1 5. ágúst 2019 08:00
Heimsmeistarinn kom fyrstur í mark í Ungverjalandi eftir dramatík Max Verstappen náði ekki að verja forystuna í ungverska kappakstrinum. Formúla 1 4. ágúst 2019 15:26
Fyrsti ráspóll Verstappen Ökuþórinn Max Verstappen er á ráspól í fyrsta skipti á ferlinum er hann byrjar fyrstur í ungverska kappakstrinum sem fer fram á morgun. Formúla 1 3. ágúst 2019 15:15
Upphitun: Síðasta keppni fyrir sumarfrí Það er stutt milli stríða í Formúlu 1 og eftir hasarinn í Þýskalandi fyrir tæpri viku fer nú sirkusinn yfir til Ungverjalands áður en haldið verður í sumarfrí. Formúla 1 1. ágúst 2019 18:00
Red Bull sló metið aftur Það tók Red Bull liðið ekki nema 1,88 sekúndu að skipta um öll fjögur dekkin undir bíl Max Verstappen í þýska kappakstrinum um helgina. Formúla 1 30. júlí 2019 22:15
Uppgjör: Einn magnaðasti kappakstur sögunnar Keppnin á Hockenheim brautinni um helgina fer sennilega í sögubækurnar fyrir að vera ein allra skemmtilegasta Formúlu 1 keppni fyrr eða síðar. Formúla 1 29. júlí 2019 22:00
Uppgjörsþáttur eftir hamaganginn á Hockenheimring Mikið úrhelli setti stórt strik í reikning keppenda í þýska kappakstrinum í dag. Formúla 1 28. júlí 2019 23:30
Verstappen fyrstur í mark í mögnuðum kappakstri Þýski kappaksturinn var heldur betur spennandi og viðburðaríkur. Formúla 1 28. júlí 2019 15:21
Hamilton á ráspól eftir hrakfarir Ferrari Lewis Hamilton verður á ráspól þegar þýski kappaksturinn verður ræstur út í Formúlu 1 á morgun eftir að báðir bílar Ferrari biluðu. Formúla 1 27. júlí 2019 14:03
Heimsmeistarinn gerir heimildarmynd með leikstjóra Titanic Lewis Hamilton er ekki aðeins heimsmeistari í Formúlu 1 heldur er hann líka orðinn framleiðandi í Hollywood. Formúla 1 26. júlí 2019 15:00
Upphitun: Þýski kappaksturinn um helgina Nú er tímabilið hálfnað í Formúlu 1, ellefta umferðin fer fram á Hockenheim brautinni í Þýskalandi um helgina. Formúla 1 25. júlí 2019 17:15
Önnur sería af Drive to Survive staðfest Netflix serían Drive to Survive vakti mikla lukku meðal Formúlu 1 áhugamanna í fyrra. Nú hefur önnur sería verið staðfest og verða nú öll lið til umfjöllunar. Formúla 1 25. júlí 2019 06:00
„Vettel ætti að yfirgefa Ferrari'' Helmut Marko, stjóri Red Bull, þekkir Sebastian Vettel vel og telur að Þjóðverjinn eigi að fara frá Ferrari. Formúla 1 22. júlí 2019 17:15
Vilja færa Silverstone-kappaksturinn svo hann þurfi ekki að deila athyglinni Breski kappaksturinn féll í skuggann af tveimur öðrum stórum íþróttaviðburðum á Englandi í gær. Formúla 1 16. júlí 2019 07:00
Red Bull með hraðasta þjónustuhlé í sögu Formúlu 1 Það tók ekki nema 1,91 sekúndu að skipta um öll fjögur dekkin á Red Bull bíl Pierre Gasly í breska kappakstrinum um helgina. Formúla 1 15. júlí 2019 23:30
Uppgjör: Hamilton sigrar og Vettel með enn ein mistökin Lewis Hamilton hefur nú unnið breska kappaksturinn alls sex sinnum, oftar en nokkur annar. Keppnin á Silverstone um helgina fer sennilega í sögubækurnar fyrir að vera einn sá allra skemmtilegasti frá upphafi. Formúla 1 14. júlí 2019 22:30
Uppgjörsþáttur eftir kappaksturinn á Silverstone Lewis Hamilton vann sögulegan sigur í breska kappakstrinum. Formúla 1 14. júlí 2019 17:00
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti