Flóttamenn

Flóttamenn

Fréttir af málefnum flóttamanna.

Fréttamynd

Umboðslaust mannhatur

Má ekki læra af reynslu annarra þjóða og ræða þessa hluti til þess að komast að einhverri ábyrgri og skynsamlegri niðurstöðu?

Skoðun
Fréttamynd

Kjörsókn gæti ógilt kosningu

Útlit er fyrir að slæleg kjörsókn verði til þess að þjóðaratkvæðagreiðsla Ungverja, um flóttamannakvótakerfi Evrópusambandsins, teljist ógild.

Erlent
Fréttamynd

Tökum endi­lega um­ræðuna Ás­mundur

Ég er búin að fá mig fullsadda af hugtakinu „tökum umræðu“ þar sem fólk leyfir sér að slíta hlutina úr samhengi í þekkingarleysi, eða gegn betri vitund er heimskulegt.

Skoðun
Fréttamynd

Aðstoð til að flytja aftur heim

Áætlað er að aðstoða 100 hælisleitendur við að flytja heim til sín á næstu átján mánuðum á grundvelli samnings sem Útlendingastofnun og Alþjóða fólksflutningastofnunin (IOM) hafa gert. Samningurinn snýst um aðstoð við sjálfviljuga heimför.

Innlent
Fréttamynd

Vill Ungverjaland úr Evrópusambandinu

Forsætisráðherra Lúxemborgar segir meðferð Ungverja á flóttafólki verða sífellt verri. Ungverjar búa sig nú undir þjóðaratkvæðagreiðslu um stefnu stjórnarinnar.

Erlent
Fréttamynd

Voru í fangelsi í fjörutíu daga

Um hundrað manns sóttu Breiðholtskirkju í dag til að sýna flóttafólki og hælisleitendum stuðning. Meðal þeirra sem héldu tölu voru hælisleitendur sem Útlendingastofnun hefur synjað um hæli.

Innlent
Fréttamynd

Samstöðufundur og mótmæli á sama tíma

Nokkur hundruð manns komu sama á Austurvelli í gær. Íslenska þjóðfylkingin mótmælti nýjum útlendingalögum. Á sama tíma hélt fjölmennur hópur samstöðufund með hælisleitendum og flóttafólki. Fólk rökræddi hátt.

Innlent