Eurovision

Eurovision

Fréttir af framlagi Íslendinga og annarra þjóða í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva.

Fréttamynd

Farnir út að sigra í Eurovision

"Vitið þið hvað? Þetta eru síðustu tónleikarnir okkar áður en við fljúgum til Danmerkur til að sigra í Eurovision,“ sagði Heiðar Örn Kristjánsson, gítarleikari og söngvari í Pollapönki, við unga aðdáendur á Selfossi daginn áður en haldið var utan.

Innlent
Fréttamynd

Líður eins og í framhjáhaldi

Guðrún Eva Mínervudóttir semur texta við tónverk Skúla Sverrissonar sem frumflutt verður af Ólöfu Arnalds á Tectonics-hátíð Sinfóníu Íslands í Hörpu í kvöld.

Lífið
Fréttamynd

Pollapönk áfram

Dönsku- og íslenskukennarinn Reynir Þór Eggertsson býr yfir sérgáfu í Eurovision-söngvakeppninni.

Lífið
Fréttamynd

Blaz fer í buffalo-skónum á Selfoss

Erpur Eyvindarson ætlar að gefa 800 Bar einstaka rommflösku en á staðnum er komið mikið safn með munum úr tónlistarsögunni. Hann kemur fram með nýrri hljómsveit.

Lífið
Fréttamynd

Mikið álag á vef Vodafone þegar myndbandið var frumsýnt

„Nei, hann hrundi nú ekki en það þurfti að loka honum í smá stund til að setja efnið inn á hann,“ segir Hrannar Pétursson, framkvæmdastjóri samskiptasviðs hjá Vodafone. Frumsýna átti Eurovision-myndbandið við lagið Never Forget á vefsíðu félagsins klukkan tólf í dag en það gekk ekki nógu vel þar sem ekki var hægt að komast inn á vefinn vegna álags.

Lífið
Fréttamynd

Eurovision: Viltu syngja til að hressa okkur við? - myndband

„Syngja bara hérna á planinu?" spurði Friðrik Ómar áður hann að söng fyrir okkur á miðri götu í Osló. Í myndskeiðinu syngur hann fyrir okkur bút úr laginu This is my life sem hann ásamt Regínu Ósk, sungu fyrir Íslands hönd í Eurovision keppninni árið 2008.

Lífið
Fréttamynd

Eurovision: Hæ ég heiti Lena - myndband

„Halló ég heiti Lena, ég er nítján ára og er frá Hannover og ég sigraði Eurovisionkeppnina í dag,“ sagði Lena Mayer á þýsku í byrjun blaðamannafundarins sem haldinn eftir keppnina í Telenor höllinni í gærkvöldi. Þar má sjá óteljandi ljósmyndara mynda þýsku sigurvegarann.

Lífið
Fréttamynd

Eurovision: Þjóðverjar fagna - myndband

Í myndskeiðinu má sjá þýsku 19 ára gömlu Lenu Meyer-Landrut sem sigraði Eurovision keppnina í gærkvöldi fagna með fylgdarliði sínu á blaðamannafundinum sem haldinn var strax að lokinni keppni. Sjá flutning Lenu á sigurlaginu Satellite í Telenor höllinni.

Lífið
Fréttamynd

Eurovision: Auðvitað voru þetta vonbrigði - myndband

„Auðvitað voru þetta vonbrigði en það var samt gleði að hafa komist í úrslitin. Ég held að fólk átti sig ekki á því hvað það er erfitt að komast í úrslitin," svaraði hann. Hvar eru krakkarnir núna? „Krakkarnir eru upp á herbergjunum sínum. Þau taka þessu eins og alvöru keppnisfólk. Ná þau að höndla ósigurinn? „Já þau ná því alveg," sagði hann áður en hann fór upp á hótelherbergi útkeyrður eftir tveggja vikna dvöl í Osló. Hópurinn flýgur heim til Íslands á morgun. Sjá Lenu fagna í myndskeiðinu.

Lífið