Meistaradeildarvon Man. United lifir enn þökk sé aukasætinu Miklar líkur eru á því að fimmta sætið skili ensku liði í Meistaradeildina og þess vegna er Manchester United ekki úr leik þrátt fyrir að vera meira en tíu stigum frá topp fjögur í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 4. mars 2024 10:30
Næstum áratugur síðan Man Utd tapaði síðast þegar liðið var yfir í hálfleik Manchester City lagði Manchester United 3-1 í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Gestirnir í Man United voru hins vegar 1-0 yfir í hálfleik en liðið hafði farið 143 deildarleiki án taps þegar það var yfir í hálfleik. Enski boltinn 4. mars 2024 07:00
Þurfti að gera skiptingar vegna meiðsla og ekki á allt sáttur með dómara leiksins Erk ten Hag taldi lið sitt hafa spilað ágætlega en Manchester United mátti þola 3-1 tap gegn Manchester City á útivelli í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Man Utd leiddi í hálfleik en það dugði skammt gegn ríkjandi Englandsmeisturum. Enski boltinn 3. mars 2024 23:31
„Vill vera leikmaðurinn fyrir stóru leikina“ Phil Foden skoraði tvívegis í 3-1 sigri Manchester City á nágrönnum sínum í Man United í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 3. mars 2024 22:31
Meistararnir aftur á toppinn eftir öruggan sigur Englandsmeistarar Chelsea áttu ekki í vandræðum með Refina frá Leicester í ensku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu. Manchester United náði aðeins í stig gegn West Ham United og Brighton & Hove Albion skoraði 7 mörk gegn botnliði Bristol City. Enski boltinn 3. mars 2024 20:01
Pep segir Foden besta leikmann deildarinnar um þessar mundir Pep Guardiola segir Phil Foden besta leikmann ensku úrvalsdeildarinnar um þessar mundir. Foden skoraði tvívegis í 3-1 endurkomusigri Man City á Manchester United í dag. Enski boltinn 3. mars 2024 19:01
„Hvert tap skaðar félagið“ Það var ekki bjart yfir Bruno Fernandes, fyrirliða Manchester United, þegar hann ræddi við fjölmiðla eftir 3-1 tap liðsins í Manchester-slagnum í dag. Bruno lagði upp markið sem kom Man Utd yfir á Etihad-vellinum en þrjú mörk í síðari hálfleik tryggðu betra liðinu sigurinn í dag. Enski boltinn 3. mars 2024 18:16
Heimamenn komu til baka Manchester City lagði Manchester United 3-1 í stórleik ensku úrvalsdeildar karla í knattspyrnu. Gestirnir komust óvænt yfir og leiddu í hálfleik en tvö mörk frá Phil Foden tryggðu heimamönnum sigurinn. Erling Braut Håland kórónaði svo sigurinn í blálokin. Enski boltinn 3. mars 2024 15:01
Arsenal heldur í við toppliðin eftir sigur í nágrannaslag Arsenal vann sterkan 1-0 sigur er liðið tók á móti nágrönnum sínum í Tottenham á Emirates-vellinum í ensku Ofurdeildinni í dag. Fótbolti 3. mars 2024 14:33
Tíu leikir í röð án sigurs hjá Burnley Jóhann Berg Guðmundsson kom inn af varamannabekk Burnley er liðið mátti þola 0-2 tap gegn Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 3. mars 2024 12:30
Dómgæsluráðgjafinn segir að dómarinn hafi gert mistök fyrir sigurmark Liverpool Mark Clattenburg, fyrrverandi dómari í ensku úrvalsdeildinni og nýráðinn dómgæsluráðgjafi Notteingham Forest, segir að Paul Tierney hafi gert mistök í aðdraganda sigurmarks Liverpool gegn Forest. Fótbolti 3. mars 2024 11:16
„Viðbrögð leikmanna voru frábær“ Tottenham Hotspur lenti undir gegn Crystal Palace í ensku úrvalsdeild karla í dag. Heimamenn létu það ekki á sig fá og unnu á endanum 3-1 sigur sem heldur Meistaradeildarvonum liðsins á lífi. Enski boltinn 2. mars 2024 23:01
Villa vann nýliða Luton í stórskemmtilegum leik Aston Villa vann 3-2 sigur á Luton Town í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Sigurinn þýðir að Villa er með fimm stiga forystu á Tottenham Hotspur í baráttunni um Meistaradeildarsæti. Enski boltinn 2. mars 2024 19:45
Skilur ekkert í því hvernig Liverpool hefur unnið síðustu fjóra leiki „Erfiðasti leikur sem við höfum spilað vegna þeirra aðstæðna sem við erum að glíma við,“ sagði Jürgen Klopp, þjálfari Liverpool, eftir hádramatískan 1-0 sigur á Nottingham Forest í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Enski boltinn 2. mars 2024 18:16
Tottenham dreymir um Evrópusæti eftir endurkomusigur Tottenham Hotspur lagði Crystal Palace 3-1 í Lundúnaslag í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. West Ham United, Fulham og Newcastle United unnu þá góða sigra. Enski boltinn 2. mars 2024 17:00
Nunez sneri aftur og sótti sigur á ögurstundu Liverpool ferðaðist til Skírisskógar í dag og sótti 1-0 sigur á ögurstundu gegn Nottingham Forest. Enski boltinn 2. mars 2024 17:00
Hvorugt liðið með taugar til að næla í þrjú stig Brentford og Chelsea gerðu 2-2 jafntefli í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu í dag. Bæði lið hafa átt erfitt uppdráttar á leiktíðinni. Enski boltinn 2. mars 2024 17:00
Liverpool þarf að bíða eftir Salah Mohamed Salah á við meiðsli að stríða og verður ekki með Liverpool þegar liðið mætir Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á morgun. Enski boltinn 1. mars 2024 16:00
Hetja Liverpool í vikunni var boltastrákur á Anfield fyrir stuttu síðan Það vissu örugglega ekki margir stuðningsmenn Liverpool hver Jayden Danns væri þegar nýtt ár gekk í garð hvað þá annað fótboltaáhugafólk. Enski boltinn 1. mars 2024 14:02
Rashford: Þá verð ég bara að biðja um meiri manngæsku Marcus Rashford segir að það sé aldrei hægt að efast um hollustu hans til Manchester United. Enski framherjinn hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir spilamennsku sína á þessu tímabili. Enski boltinn 1. mars 2024 10:00
De Zerbi orðaður við Man. United Roberto de Zerbi, knattspyrnustóri Brighton & Hove Albion, er nú orðaður við knattspyrnustjórastarfið hjá Manchester United í enskum slúðurmiðlum. Enski boltinn 1. mars 2024 08:46
Liverpool búið að hafa samband við Bayer Leverkusen varðandi Alonso Enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool hefur sett sig í samband við forráðamenn Bayer Leverkusen og óskað eftir leyfi til að fá að ræða við þjálfara liðsins, Xabi Alonso. Fótbolti 1. mars 2024 07:01
Vill að Fulham biðjist afsökunar á TikTok-myndbandi af Bruno Fernandes Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að Fulham eigi að biðjast afsökunar á myndbandi sem birtist á TikTok-reikningi félagsins þar sem gert er grín að Bruno Fernandes, leikmanni United. Fótbolti 29. febrúar 2024 23:30
Sektaður um tæpar fjórar milljónir fyrir að keyra fullur á öfugum vegarhelmingi Hamza Choudhury, leikmaður enska knattspyrnuliðsins Leicester, hefur verið sektaður um 20 þúsund pund fyrir ölvunarakstur. Fótbolti 29. febrúar 2024 19:16
Shearer húðskammaði Rashford: „Stattu upp og haltu áfram“ Alan Shearer tók Marcus Rashford á beinið í lýsingu sinni á leik Nottingham Forest og Manchester United í ensku bikarkeppninni í gær. Enski boltinn 29. febrúar 2024 15:00
Ten Hag segir Bruno vera með mjög háan sársaukaþröskuld Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, sakaði leikmenn Nottingham Forest um að vera með skotmark á Bruno Fernandes í bikarleiknum í gærkvöldi og segir að gagnrýnin á leikaraskap Portúgalann sé hreinlega aumkunarverð. Enski boltinn 29. febrúar 2024 12:00
Klopp líkti Danns við Littler Eftir sigurinn á Southampton í gær líkti Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, Jayden Danns við ungstirni úr annarri íþrótt. Enski boltinn 29. febrúar 2024 11:31
Sjáðu Klopp-krakkana fara á kostum og sigurmörk United og Chelsea Sextán liða úrslit ensku bikarkeppninnar kláruðust í gærkvöldi og þar með er ljóst hvaða lið spila í átta liða úrslitunum og hvaða lið mætast. Nú er líka hægt að sjá mörkin úr leikjum gærkvöldsins inn á Vísi. Enski boltinn 29. febrúar 2024 10:31
Rooney: Ég vil verða stjóri Man. Utd á næstu tíu árum Wayne Rooney er ekki búinn að gefa upp vonina um að fá tækifæri til að stýra stórum liðum í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 29. febrúar 2024 09:46
Fótboltinn er að „drepa vöruna sína“ Mikið leikjaálag á bestu fótboltamönnum heims er ofarlega í huga framkvæmdastjóra leikmannasamtakanna á Englandi, PFA. Enski boltinn 29. febrúar 2024 09:00