Markasúpa á Anfield áður en bikarinn fór á loft Englandsmeistarar Liverpool lögðu Chelsea í ótrúlegum fótboltaleik á Anfield í kvöld. Lokatölur 5-3 en að leik loknum fékk Liverpool loks Englandsmeistaratitilinn í hendurnar. Enski boltinn 22. júlí 2020 21:05
West Brom elti Leeds upp í úrvalsdeildina | Jón Daði á skotskónum Síðasta umferð ensku B-deildarinnar fór fram í dag og þar með er ljóst að West Bromwich Albion fylgir Leeds United upp í ensku úrvalsdeildina. Öll úrslit dagsins má finna í fréttinni. Enski boltinn 22. júlí 2020 20:35
Djöflarnir gerðu jafntefli við Hamrana | Einn sigur í síðustu fjórum Manchester United tókst ekki að landa þremur stigum gegn West Ham United í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Lokatölur 1-1 og Man Utd aðeins unnið einn af síðustu fjórum leikjum sínum. Enski boltinn 22. júlí 2020 18:55
Óvænt rekinn en fær feitan bónus ef Watford heldur sér uppi Nigel Pearson, fyrrverandi knattspyrnustjóri Watford, fær eina milljón punda í sinn hlut ef liðið heldur sér í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 22. júlí 2020 14:30
United og Leicester gætu mæst í hreinum úrslitaleik um Meistaradeildarsæti Möguleiki er á að Manchester United og Leicester City mætist í hreinum úrslitaleik um sæti Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili. Til þess að sá úrslitaleikur verði að veruleika þarf þrennt að gerast. Enski boltinn 22. júlí 2020 14:00
Leikmennirnir vildu hafa fjölskyldurnar á vellinum þegar titillinn fer á loft en því var neitað Enski meistaratitillinn fer á loft í kvöld á Anfield í kvöld en Liverpool mun lyfta titlinum eftir leik liðsins gegn Chelsea eftir þrjátíu ára bið. Enski boltinn 22. júlí 2020 13:00
Ósáttur með að Chelsea endurbirti myndband af því þegar Gerrard rann: „Skortur á fagmennsku“ Það muna líklega flestir knattspyrnuáhugamenn þegar Steven Gerrard rann, missti boltann til Demba Ba sem skoraði í 2-0 sigri Chelsea á Liverpool árið 2014. Enski boltinn 22. júlí 2020 10:00
Neitaði að ræða De Gea og vildi ekki staðfesta að hann yrði í markinu í kvöld Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, hafði lítinn áhuga á því að ræða David de Gea, markvörð liðsins, á blaðamannafundi í gær. Enski boltinn 22. júlí 2020 09:30
Leikmenn Liverpool völdu lag með Coldplay er bikarinn fer á loft Liverpool mun lyfta enska meistaratitlinum í kvöld í fyrsta sinn í þrjátíu ár en verðlaunaafhendingin verður með nokkuð öðruvísi sniði en venjulega þar sem engir áhorfendur verða á vellinum. Enski boltinn 22. júlí 2020 09:00
Aston Villa upp úr fallsæti eftir sigur á Arsenal Aston Villa komst upp úr fallsæti með mögnuðum 1-0 sigri á Arsenal í kvöld. Enski boltinn 21. júlí 2020 21:15
De Bruyne og Sterling bættu eigin met Kevin De Bruyne og Raheem Sterling bættu sinn besta árangur í deildinni er Manchester City valtaði yfir Watford með fjórum mörkum gegn engu í dag. Fótbolti 21. júlí 2020 19:30
Manchester City átti ekki í neinum vandræðum með Watford Manchester City vann einstaklega þægilegan 4-0 sigur á Watford í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 21. júlí 2020 18:50
Ósáttur við David de Gea og segir hann gera „skólapiltamistök“ Manchester United goðsögnin, Paul Ince, segir að markvörðurinn spænski, David de Gea, sé að gera sig seka um skólapilta mistök og að hann þurfi að bæta sinn leik svo um munar. Enski boltinn 21. júlí 2020 14:00
„Munurinn á mér og Solskjær er að hann fékk tíma“ David Moyes segir að Ole Gunnar Solskjær njóti góðs af því að forráðamenn Manchester United hafi sýnt honum þolinmæði. Hann hafi ekki fengið nægan tíma til að setja mark sitt á liðið þegar hann var stjóri þess tímabilið 2013-14. Enski boltinn 21. júlí 2020 13:30
Staða Gylfa var lykillinn að mati Ancelotti Carlo Ancelotti, stjóri Everton, sagði stöðu Gylfa Sigurðssonar vera einn lykillinn í sigrinum. Enski boltinn 21. júlí 2020 11:00
Guardiola ber virðingu fyrir Arsenal innan vallar en ekki utan Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segir að hann beri mikla virðingu fyrir því hvað Arsenal stendur fyrir innan vallar en hann beri ekki sömu virðingu fyrir þeim utan vallar. Enski boltinn 21. júlí 2020 10:30
Segir að Pearson hafi ekki gengið í skrokk á neinum Troy Deeney, fyrirliði Watford, blæs á sögusagnir um að handalögmál hafi átt sér stað í búningsklefa Watford í hálfleik er liðið mætti West Ham á föstudaginn. Enski boltinn 21. júlí 2020 10:00
Brýna fyrir fólki að vera heima er titillinn fer á loft: „Besta sætið í húsinu er stofan“ Háttsett fólk innan Liverpool-borgar hefur brýnt fyrir stuðningsmönnum félagsins að halda sig heima á morgun en Liverpool lyftir þá enska meistaratitlinum í fyrsta skipti í 30 ár. Enski boltinn 21. júlí 2020 09:30
Lagði upp sigurmarkið, fékk hrós frá fyrrum leikmanni en staðarblaðið gaf honum „bara“ sex í einkunn Gylfi Þór Sigurðsson var með fyrirliðabandið hjá Everton í gær er liðið vann 0-1 útisigur á spútnikliði og nýliðum Sheffield United í næst síðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 21. júlí 2020 09:00
Gæsahúðarmyndband fyrir stuðningsmenn Liverpool: Nafnið skrifað á bikarinn Það verða mikil hátíðarhöld hjá Liverpool á morgun er þeir lyfta enska meistaratitlinum í fyrsta sinn í þrjátíu ár eftir leik liðsins gegn Chelsea á heimavelli. Enski boltinn 21. júlí 2020 08:45
Guardiola segir Bielsa tróna á toppi listans Pep Guardiola segir Marcelo Bielsa, þjálfara Leeds United, vera einn besta þjálfara í heiminum í dag. Enski boltinn 21. júlí 2020 07:30
Man City við það að kaupa varnarmann Bournemouth Það stefnir allt í að Nathan Aké verði leikmaður Manchester City þegar næsta tímabil í ensku úrvalsdeildinni fer af stað. Enski boltinn 21. júlí 2020 07:00
Evrópudraumur Wolves lifir góðu lífi Wolves vann Crystal Palace þægilega 2-0 í kvöld. Þar með er Evrópudraumur liðsins vel á lífi. Enski boltinn 20. júlí 2020 20:55
Gylfi Þór hrósaði Richarlison í hástert eftir sigur Everton Fyrirliðinn Gylfi Þór Sigurðsson mætti í viðtal eftir sigur Everton á Sheffield United fyrr í kvöld. Hrósaði hann Richarlison sérstaklega. Enski boltinn 20. júlí 2020 20:30
Fyrirliðinn Gylfi Þór lagði upp sigurmark Everton Gylfi Þór Sigurðsson lagði upp eina mark Everton er liðið vann Sheffield United 1-0 í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 20. júlí 2020 18:55
Ísak Snær til St. Mirren á láni Ísak Snær Þorvaldsson, leikmaður Norwich City, mun spila með skoska úrvalsdeildarfélaginu St. Mirren á næstu leiktíð en hann kemur á láni frá Norwich. Fótbolti 20. júlí 2020 18:35
Hefur þjálfað marga frábæra framherja en segir Kane meðal þeirra bestu Harry Kane, framherji Tottenham, er einn sá besti sem Jose Mourinho, stjóri Tottenham, hefur þjálfað á sínum langa þjálfaraferli. Enski boltinn 20. júlí 2020 16:00
Mourinho segir að De Gea hafi verið heppinn að fá risa samning í fyrra Mistök David de Gea, markvarðar Manchester United, undanfarin ár sýnir að hann hafi verið heppinn að fá risa samninginn sem hann skrifaði undir á síðustu leiktíð. Enski boltinn 20. júlí 2020 15:02
Eric Bailly útskrifaður af sjúkrahúsi Varnarmaðurinn lenti í hörðu samstuði og var fluttur á sjúkrahús en ekki var hann lengi þar inni. Enski boltinn 20. júlí 2020 12:00
„Til þess að taka næsta skref þarf Manchester United að skipta um markvörð“ Knattspyrnuspekingurinn Chris Sutton segir að Manchester United þurfi að skipta markverðinum David de Gea út. Enski boltinn 20. júlí 2020 10:00