Conte klár ef kallið kemur frá Manchester Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. október 2021 17:30 Antonio Conte á hliðarlínunni hjá Inter á síðustu leiktíð. Jonathan Moscrop/Getty Images Ítalinn Antonio Conte er tilbúinn að taka við þjálfarastöðu Manchester United ef enska knattspyrnufélagið ákveður að láta Ole Gunnar Solskjær fara. Manchester United beið afhroð er Liverpool mætti á Anfield í stórleik helgarinnar í enska boltanum. Liverpool vann 5-0 sigur og virðist sem Solskjær sé kominn á endastöð með lið sem átti að berjast um titla í vetur. Spilamennska Man Utd í vetur hefur ekki verið burðug og margir leikir unnist á gæðum einstaklinga einum saman. Þegar kemur að spilamennsku liðsins – ekki einstaklinga – þá er ekki mikið að frétta. Mikið hefur verið rætt og ritað eftir göngutúr Liverpool í Old Trafford-garðinum og hefur hinn 52 ára gamli Conte hent nafni sínu inn í umræðuna um mögulega þjálfara sem gætu tekið við af Solskjær. Samkvæmt heimildum The Guardian hafa leikmenn enska félagsins að vissu leyti gefist upp á Norðmanninum og telja hann vera kominn á endastöð. Antonio Conte is open to discussing taking over at Manchester United if Ole Gunnar Solskjær is sacked, as it emerged that several players are questioning whether the Norwegian can take the team any further.Story: @JamieJackson___ and @FabrizioRomano https://t.co/oNOGRLtEfw— Guardian sport (@guardian_sport) October 25, 2021 Conte stýrði Inter Milan til sigurs í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni, á síðustu leiktíð en sagði svo af sér um vorið er ljóst var að félagið þyrfti að selja flesta af sínum bestu mönnum vegna fjárhagsstöðu þess. Þá hefur hann einnig unnið titla með Juventus og Chelsea ásamt því að þjálfa ítalska landsliðið frá 2014 til 2016. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Neville heldur að Solskjær verði ekki rekinn Pressan á Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóra Manchester United, eftir tapið stóra fyrir Liverpool verður óbærileg segir Gary Neville. Þrátt fyrir það telur hann að Solskjær verði áfram við stjórnvölinn hjá United. 25. október 2021 08:30 „Líður ekki of illa með að segja að United þurfi betri stjóra“ Jamie Carragher segir augljóst að Manchester United þurfi betri knattspyrnustjóra en Ole Gunnar Solskjær. 25. október 2021 07:23 Solskjær: Minn versti dagur Manchester United hefur sjaldan séð verri daga en í dag eftir að liðið beið lægri hlut fyrir erkifjendum sínum í Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. 24. október 2021 18:40 Liverpool lék sér að sögulega slöku liði Man Utd Liverpool lék sér að erkifjendum sínum í Manchester United þegar liðin áttust við á Old Trafford í Manchester í dag í stórleik umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 24. október 2021 17:29 Mest lesið Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Arsenal mætir Man. Utd og úrslitakeppni NFL-heldur áfram Sport Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn Í beinni: Tamworth - Tottenham | Skyldusigur hjá Spurs Enski boltinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Man. Utd | Risaleikur í bikarnum Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Í beinni: Tamworth - Tottenham | Skyldusigur hjá Spurs Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Vinícius Júnior gæti keypt sér fótboltafélag Freyr sagði já við Brann Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Sjá meira
Manchester United beið afhroð er Liverpool mætti á Anfield í stórleik helgarinnar í enska boltanum. Liverpool vann 5-0 sigur og virðist sem Solskjær sé kominn á endastöð með lið sem átti að berjast um titla í vetur. Spilamennska Man Utd í vetur hefur ekki verið burðug og margir leikir unnist á gæðum einstaklinga einum saman. Þegar kemur að spilamennsku liðsins – ekki einstaklinga – þá er ekki mikið að frétta. Mikið hefur verið rætt og ritað eftir göngutúr Liverpool í Old Trafford-garðinum og hefur hinn 52 ára gamli Conte hent nafni sínu inn í umræðuna um mögulega þjálfara sem gætu tekið við af Solskjær. Samkvæmt heimildum The Guardian hafa leikmenn enska félagsins að vissu leyti gefist upp á Norðmanninum og telja hann vera kominn á endastöð. Antonio Conte is open to discussing taking over at Manchester United if Ole Gunnar Solskjær is sacked, as it emerged that several players are questioning whether the Norwegian can take the team any further.Story: @JamieJackson___ and @FabrizioRomano https://t.co/oNOGRLtEfw— Guardian sport (@guardian_sport) October 25, 2021 Conte stýrði Inter Milan til sigurs í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni, á síðustu leiktíð en sagði svo af sér um vorið er ljóst var að félagið þyrfti að selja flesta af sínum bestu mönnum vegna fjárhagsstöðu þess. Þá hefur hann einnig unnið titla með Juventus og Chelsea ásamt því að þjálfa ítalska landsliðið frá 2014 til 2016.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Neville heldur að Solskjær verði ekki rekinn Pressan á Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóra Manchester United, eftir tapið stóra fyrir Liverpool verður óbærileg segir Gary Neville. Þrátt fyrir það telur hann að Solskjær verði áfram við stjórnvölinn hjá United. 25. október 2021 08:30 „Líður ekki of illa með að segja að United þurfi betri stjóra“ Jamie Carragher segir augljóst að Manchester United þurfi betri knattspyrnustjóra en Ole Gunnar Solskjær. 25. október 2021 07:23 Solskjær: Minn versti dagur Manchester United hefur sjaldan séð verri daga en í dag eftir að liðið beið lægri hlut fyrir erkifjendum sínum í Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. 24. október 2021 18:40 Liverpool lék sér að sögulega slöku liði Man Utd Liverpool lék sér að erkifjendum sínum í Manchester United þegar liðin áttust við á Old Trafford í Manchester í dag í stórleik umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 24. október 2021 17:29 Mest lesið Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Arsenal mætir Man. Utd og úrslitakeppni NFL-heldur áfram Sport Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn Í beinni: Tamworth - Tottenham | Skyldusigur hjá Spurs Enski boltinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Man. Utd | Risaleikur í bikarnum Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Í beinni: Tamworth - Tottenham | Skyldusigur hjá Spurs Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Vinícius Júnior gæti keypt sér fótboltafélag Freyr sagði já við Brann Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Sjá meira
Neville heldur að Solskjær verði ekki rekinn Pressan á Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóra Manchester United, eftir tapið stóra fyrir Liverpool verður óbærileg segir Gary Neville. Þrátt fyrir það telur hann að Solskjær verði áfram við stjórnvölinn hjá United. 25. október 2021 08:30
„Líður ekki of illa með að segja að United þurfi betri stjóra“ Jamie Carragher segir augljóst að Manchester United þurfi betri knattspyrnustjóra en Ole Gunnar Solskjær. 25. október 2021 07:23
Solskjær: Minn versti dagur Manchester United hefur sjaldan séð verri daga en í dag eftir að liðið beið lægri hlut fyrir erkifjendum sínum í Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. 24. október 2021 18:40
Liverpool lék sér að sögulega slöku liði Man Utd Liverpool lék sér að erkifjendum sínum í Manchester United þegar liðin áttust við á Old Trafford í Manchester í dag í stórleik umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 24. október 2021 17:29