Frá Man. City til Heimis og nú í það að æfa með utandeildarliði á fjórum árum Það eru innan við fjögur ár síðan Wilfried Bony var á mála hjá einu besta fótboltaliði í heimi; Manchester City. Nú æfir hann með utandeildarliðinu Newport County til að halda sér í formi. Enski boltinn 13. janúar 2021 23:01
Tottenham missteig sig gegn nýliðunum Tottenham og Fulham gerðu 1-1 jafntefli í kvöld í leik sem átti að fara að fara fram milli jóla og nýárs en var frestað vegna kórónuveirusmita hjá Fulham. Enski boltinn 13. janúar 2021 22:08
City marði Brighton Manchester City er komið upp í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar, fjórum stigum á eftir toppliði Man. United og á leik til góða, en City vann 1-0 sigur á Brighton í kvöld. Enski boltinn 13. janúar 2021 19:52
Gary Neville biðst afsökunar á lýsingunni í leik Man. Utd og Burnley Gary Neville, sparkspekingur og lýsari hjá Sky Sports, baðst afsökunar í gær á lýsingu sinni í leik Manchester United gegn Burnley í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. Enski boltinn 13. janúar 2021 19:00
Fáir þekkja einn af þeim sex sem hefur „lifað“ allan Klopp-tímann hjá Liverpool Jürgen Klopp hefur byggt upp nýtt lið á Anfield og fjöldi leikmanna hafa bæði komið og farið síðan hann tók við. Það eru því ekki margir sem hafa verið hjá félaginu alla hans knattspyrnustjóratíð. Enski boltinn 13. janúar 2021 13:30
Bæði United-liðin á toppnum Bæði karla- og kvennalið Manchester United eru á toppnum í sínum deildum. Enski boltinn 13. janúar 2021 12:30
Solskjær: Gætum ekki mætt á Anfield á betri tíma Ole Gunnar Solskjær er búinn að koma liði Manchester United á toppinn í ensku úrvalsdeildinni í fyrsta sinn í langan tíma og næst á dagskrá er heimsókn til Englandsmeistara Liverpool um næstu helgi. Enski boltinn 13. janúar 2021 09:31
Fór lítið fyrir Gylfa Þór sem spilaði óvænt frammi Miðjumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson bar fyrirliðaband Everton er liðið mætti Wolves á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöld. Gylfi Þór var óvænt í stöðu framherja í leiknum og átti ekki sinn besta leik. Fótbolti 13. janúar 2021 07:00
„Ég er alltaf ánægður þegar við vinnum“ Paul Pogba var eðlilega í skýjunum með sigur Manchester United á Turf Moor í kvöld þar sem liðið lagði Burnley 0-1. Sigurinn lyfti Man Utd á topp ensku úrvalsdeildarinnar. Franski miðjumaðurinn ræddi við Sky Sports eftir leik. Enski boltinn 12. janúar 2021 23:00
Pogba skaut Manchester United á topp ensku úrvalsdeildarinnar Franski miðjumaðurinn Paul Pogba tryggði Man United 1-0 sigur á Burnley í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Þar með er liðið komið með þriggja stiga forystu á Liverpool á toppi deildarinnar. Enski boltinn 12. janúar 2021 22:15
Everton heldur í við toppliðin með góðum sigri á Wolves Everton vann 2-1 útisigur á Wolves í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Sigurmarkið skoraði miðvörðurinn Michael Keane á 77. mínútu leiksins. Enski boltinn 12. janúar 2021 22:00
Rautt spjald og vítaspyrna er Sheffield vann loks sigur Sheffield United vann sinn fyrsta sigur í ensku úrvalsdeildinni er liðið lagði Newcastle United 1-0 á heimavelli í kvöld þökk sé marki Billy Sharp úr vítaspyrnu í síðari hálfleik. Enski boltinn 12. janúar 2021 19:55
Liverpool lætur þjálfara aðalliðsins fara Þjálfari kvennaliðs Liverpool hefur verið látin taka poka sinn eftir slakt gengi á leiktíðinni. Liðið leikur í B-deild ensku kvennaknattspyrnunnar eftir fall á síðustu leiktíð. Enski boltinn 12. janúar 2021 18:01
Leikmaður Cardiff með krabbamein Sol Bamba, leikmaður enska B-deildarliðsins Cardiff City, hefur greinst með krabbamein og er í meðferð vegna þess. Enski boltinn 12. janúar 2021 14:01
Mo Salah með fallegasta markið fjórða mánuðinn í röð Mohamed Salah er ekki aðeins að skora mörg mörk fyrir Liverpool á leiktíðinni því mörg af þessum mörkum hans eru líka mjög falleg mörk. Það sést vel á kosningu á flottustu mörkum mánaðanna á tímabilinu. Enski boltinn 12. janúar 2021 10:30
Skalli Dawson afgreiddi utandeildarliðið West Ham er komið í 32 liða úrslitin eftir 1-0 sigur á utandeildarliðinu Stockport County. Sigurmarkið kom innan við tíu mínútum fyrir leikslok á Edgely Park í kvöld. Enski boltinn 11. janúar 2021 21:55
85 milljóna punda Declan Rice á lista Chelsea og Man. United Enski landsliðsmaðurinn Declan Rice, sem leikur hjá West Ham, er á óskalista stórliðanna Chelsea og Manchester United. Enski boltinn 11. janúar 2021 20:45
Dregið í enska bikarnum: Man. United og Liverpool mætast Dregið var í 32 liða úrslit enska bikarsins en við sama tækifæri var einnig dregið í 16 liða úrslit bikarsins. 64 liða úrslitin klárast með leik Stockport og West Ham síðar í kvöld. Enski boltinn 11. janúar 2021 19:24
Héldu í hefðirnar og sungu Adele í klefanum Utandeildarliðið Chorley er komið í 32 liða úrslit enska bikarsins. Þeir slógu út B-deildarliðið Derby County um helgina. Enski boltinn 11. janúar 2021 17:45
Liverpool menn vilja vinna bikarinn sem þeir hafa ekki unnið undir stjórn Klopp Georginio Wijnaldum segir sig og félaga sína í Liverpool liðinu vera með augum á því að vinna ensku bikarkeppnina á þessu tímabili. Enski boltinn 11. janúar 2021 15:01
Félög áhugasöm um að fá Rúnar Alex að láni frá Arsenal Rúnar Alex Rúnarsson, landsliðsmarkmaður í fótbolta, gæti verið á förum frá Arsenal að láni aðeins nokkrum mánuðum eftir komuna til Lundúna frá Dijon í Frakklandi. Enski boltinn 11. janúar 2021 12:00
Solskjær reiknar með þríeykinu gegn Liverpool Þríeykið sem missti af 1-0 bikarsigri Manchester United á Watford um helgina vegna meiðsla gæti snúið aftur gegn Burnley á morgun eða í það minnsta í toppslagnum gegn Liverpool á sunnudag. Enski boltinn 11. janúar 2021 10:00
Segir að fullt af leikmönnum vilji ekki koma til Liverpool Aðalskúbbarinn í Evrópufótboltanum heldur því fram að leikmenn hafi ekki áhuga á því að koma til Liverpool undir núverandi kringumstæðum. Enski boltinn 11. janúar 2021 09:00
Klopp var mættur að horfa á Tottenham spila við utandeildarliðið í gær Jurgen Klopp, knattspyrnustjóra Liverpool, brá fyrir á skjánum þegar Tottenham var í heimsókn hjá utandeildarliðinu Marine í FA-bikarnum í gær. Enski boltinn 11. janúar 2021 07:15
Dagskráin í dag: Ítalski boltinn, enski bikarinn og Seinni bylgjan Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sport 11. janúar 2021 06:00
Brighton áfram eftir sex varin víti í vítakeppni Brighton rétt skreið áfram í FA-bikarnum þegar liðið fór í heimsókn til D-deildarliðsins Newport County. Jason Steele, markvörður Brighton, varði fjórar vítaspyrnur. Enski boltinn 10. janúar 2021 22:46
Þægilegt hjá Tottenham gegn utandeildarliðinu Smáliðið Marine, sem leikur í áttunda þrepi enska knattspyrnudeildastigans, tók á móti stórliði Tottenham í FA-bikarnum. Enski boltinn 10. janúar 2021 18:45
Miðjumaður Leeds orðlaus eftir tapið neyðarlega „Ég er orðlaus. Við erum mjög ósáttir og þetta var ekki úrslitin sem við vorum að leitast eftir,“ voru fyrstu viðbrögð Ezgjan Alioski, miðjumanns Leeds, eftir 3-0 tapið gegn Crawley Town í dag. Enski boltinn 10. janúar 2021 16:16
D-deildarliðið niðurlægði Leeds Leeds United er úr leik í enska bikarnum þetta árið eftir að þeir töpuðu 3-0 fyrir D-deildarliðinu Crawley Town á útivelli í dag. Enski boltinn 10. janúar 2021 15:25
City afgreiddi Birmingham í fyrri hálfleik Kevin De Bruyne, Phil Foden, Bernardo Silva og Kyle Walker. Þetta voru á meðal þeirra leikmanna sem voru í byrjunarliði Man. City sem vann 3-0 sigur á Birmingham í enska bikarnum í dag. Fótbolti 10. janúar 2021 15:22