Man United tilbúið að borga allt að 100 milljónir punda fyrir Tammy Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 31. mars 2022 08:00 Tammy Abraham hefur skorað 23 mörk í öllum keppnum á tímabilinu. EPA-EFE/ETTORE FERRARI Enska knattspyrnufélagið Manchester United vill fá Englendinginn Tammy Abraham í sínar raðir. Er félagið tilbúið að borga allt að 100 milljónir punda fyrir þennan fyrrum leikmann Chelsea. Það má reikna með að töluverðar breytingar verði á leikmannahóp Manchester United í sumar. Margir leikmenn eru að renna út á samning og þá er talið að verði tekið til í hóp sem inniheldur alltof marga farþega. Svo virðist sem félagið sé í leit að nýjum framherja ef marka má orðrómana, hvort það áhrif á framtíð Cristiano Ronaldo verður einfaldlega að koma í ljós. Harry Kane, framherji Tottenham Hotspur, hefur verið nefndur til sögunnar en svo virðist sem Ralf Rangnick og fleiri innan veggja Old Trafford hafi áhuga á öðrum enskum framherja. Man United 'are exploring the possibility of including Anthony Martial in a deal to sign Harry Kane this summer' https://t.co/AIG05ljwwD— MailOnline Sport (@MailSport) March 30, 2022 Kevin Oghenetega Tamaraebi Bakumo-Abraham, eða einfaldlega Tammy Abraham, er 24 ára gamall framherji Roma á Ítalíu í dag. Hann er uppalinn hjá Chelsea og hefur einnig leikið með Bristol City, Swansea City og Aston Villa á láni. Ekki er komið ár síðan Roma festi kaup á leikmanninum fyrir 34 milljónir punda en svo virðist sem Man United sé tilbúið að þrefalda þá upphæð ef eitthvað er að marka frétt ítalska fjölmiðilsins Corriere dello Sport um málið. He's scored 23 goals for Roma this season...And now Old Trafford could come calling for England striker Tammy Abraham.GOSSIP | #bbcfootball— BBC Sport (@BBCSport) March 30, 2022 José Mourinho, þjálfari Roma, mun hafa lítinn sem engan áhuga á að selja stjörnuframherja sinn en Tammy hefur verið sjóðandi heitur að undanförnu. Stóra spurningin er hins vegar hvort Roma geti sagt nei við 100 milljónum punda. Fótbolti Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Fleiri fréttir Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Sjá meira
Það má reikna með að töluverðar breytingar verði á leikmannahóp Manchester United í sumar. Margir leikmenn eru að renna út á samning og þá er talið að verði tekið til í hóp sem inniheldur alltof marga farþega. Svo virðist sem félagið sé í leit að nýjum framherja ef marka má orðrómana, hvort það áhrif á framtíð Cristiano Ronaldo verður einfaldlega að koma í ljós. Harry Kane, framherji Tottenham Hotspur, hefur verið nefndur til sögunnar en svo virðist sem Ralf Rangnick og fleiri innan veggja Old Trafford hafi áhuga á öðrum enskum framherja. Man United 'are exploring the possibility of including Anthony Martial in a deal to sign Harry Kane this summer' https://t.co/AIG05ljwwD— MailOnline Sport (@MailSport) March 30, 2022 Kevin Oghenetega Tamaraebi Bakumo-Abraham, eða einfaldlega Tammy Abraham, er 24 ára gamall framherji Roma á Ítalíu í dag. Hann er uppalinn hjá Chelsea og hefur einnig leikið með Bristol City, Swansea City og Aston Villa á láni. Ekki er komið ár síðan Roma festi kaup á leikmanninum fyrir 34 milljónir punda en svo virðist sem Man United sé tilbúið að þrefalda þá upphæð ef eitthvað er að marka frétt ítalska fjölmiðilsins Corriere dello Sport um málið. He's scored 23 goals for Roma this season...And now Old Trafford could come calling for England striker Tammy Abraham.GOSSIP | #bbcfootball— BBC Sport (@BBCSport) March 30, 2022 José Mourinho, þjálfari Roma, mun hafa lítinn sem engan áhuga á að selja stjörnuframherja sinn en Tammy hefur verið sjóðandi heitur að undanförnu. Stóra spurningin er hins vegar hvort Roma geti sagt nei við 100 milljónum punda.
Fótbolti Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Fleiri fréttir Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Sjá meira