Enski boltinn

Enski boltinn

Fréttir, myndbönd og tölfræði úr ensku deildinni.

Leikirnir





    Fréttamynd

    Alan McLoughlin er látinn

    Írski knattspyrnumaðurinn Alan McLoughlin er látinn, 54 ára að aldri. Hann greindi frá því í mars síðastliðinn að hann glímdi við krabbamein.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Ryan Mason: Bale er í heimsklassa

    Ryan Mason, tímabundinn stjóri Tottenham, hrósaði Gareth Bale í hástert eftir sigur liðsins gegn Sheffield United. Bale fékk ekki mikinn spiltíma undir Jose Mourinhho, en þakkaði traustið með þrennu 4-0 sigri í dag.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Leik Manchester United og Liverpool frestað

    Leik Manchester United og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni hefur verið frestað. Leikurinn átti að hefjast klukkan 15.30 en vegna mótmæla stuðningsfólks Man United í kringum Old Trafford, heimavöll liðsins, hefur verið ákveðið að fresta leiknum.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Reynir allt til að halda Cavani

    Ole Gunnar Solskjær hefur reynt allt til að sannfæra Edinson Cavani um að halda kyrru fyrir hjá Manchester United og spila með liðinu á næstu leiktíð. Úrúgvæinn er hins vegar efins um að hann vilji verja öðru ári á Englandi.

    Enski boltinn