Liðið hennar Anníe Mistar í sviðsljósi CrossFit-heimsins í kvöld Anníe Mist Þórisdóttir og nýju liðsfélagar hennar í liðakeppni heimsleikanna í CrossFit munu sjá um að kynna þriðju og síðustu æfinguna á The Open í kvöld. Sport 10. mars 2022 08:30
Einhentur en stefnir á heimsleikana: „Kærastan er fyrirmyndin mín“ Breki Þórðarson er 23 ára byggingartæknifræðinemi og Crossfit kappi sem stefnir á heimsleikana í Crossfit árið 2022. Lífið 9. mars 2022 10:30
The Open: Anníe inn á topp tuttugu og Sara inn á topp hundrað Ísland á fjóra fulltrúa meðal þeirra hundrað efstu í karla- og kvennaflokki eftir tvo fyrstu hlutana á The Open, fyrsta hluta undankeppni heimsleikanna í CrossFit. Sport 9. mars 2022 08:30
Sara leyfir sjálfri sér ekki að skoða stigatöfluna á The Open Sara Sigmundsdóttir endaði í 118. sæti í fyrsta hluta opna hluta heimsleikanna í CrossFit en það eru fréttir fyrir hana sjálfa. Sara ætlar ekki að fylgjast með stöðu mála því það eina skiptir máli er að komast áfram í næsta hluta undankeppni heimsleikanna. Sport 3. mars 2022 11:31
Sara vakti athygli á hugrekki rússneska tenniskappans Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir hefur eins og nær allir í hinum vestræna heimi fylgst með hörmulegum atburðum í Úkraínu síðustu daga. Hún tjáði sig um málið á Instagram síðu sinni sem nær til næstum tveggja milljóna fylgjenda út um allan heim. Sport 2. mars 2022 10:00
Úkraínskt CrossFit-fólk með innrás inn á topplista The Open Innrás Rússa í Úkraínu hefur alls staðar áhrif í íþróttaheiminum og líka innan CrossFit íþróttarinnar nú þegar undankeppnin fyrir heimsleikana 2022 er hafin. Sport 1. mars 2022 13:30
Íslenska CrossFit fólkið langt frá toppnum eftir fyrsta hluta The Open Anníe Mist Þórisdóttir náði bestum árangri í 22.1 hluta The Open en enginn íslenskur keppandi er meðal 35 efstu í fyrsta hluta undankeppni heimsleikanna í CrossFit. Sport 1. mars 2022 08:16
Anníe Mist að leggja í hann í tólfta sinn: The Open verður skemmtilegt í ár Anníe Mist Þórisdóttir ætlar að hafa gaman á The Open sem hófst í gær með 22.1 en með opna hluta heimsleikanna byrjar nýtt keppnistímabil hjá CrossFit-fólkinu. Sport 25. febrúar 2022 08:31
Stelpurnar í Þrótti fengu gjöf frá CrossFit-stjörnum Fyrir tíu dögum varð Þróttur R. Reykjavíkurmeistari kvenna í fyrsta skipti í sögu félagsins. Það sem vakti kannski mesta athygli við sigurinn var þó að enginn var mættur til að veita stelpunum verðlaun, en CrossFit-stjörnurnar Katrín Tanja Davíðsdóttir og Anníe Mist Þórisdóttir færðu stelpunum gjöf í gær. Íslenski boltinn 20. febrúar 2022 11:45
Katrín Tanja um parakeppnina á Reykjavíkurleikunum: „Það veit enginn við hverju á að búast“ „Ég er búin að vera á smá hlaupum í dag svo hann mætti með í settið,“ sagði Katrín Tanja Davíðsdóttir er Hjálmar Örn Jóhannsson of upptekinn við að knúsa hundinn í upphafi síðasta þáttar af Þeir Tveir. Sport 12. febrúar 2022 09:31
Sara Sigmunds búin að finna sér nýjan samastað í Suðurríkjunum Íslenska CrossFit stjarnan Sara Sigmundsdóttir hefur fundið sér nýtt heimili næstu mánuði en hún ætlar að eyða þeim í Suðurríkjum Bandaríkjanna. Sport 9. febrúar 2022 09:01
Háværa litla frænkan í stúkunni fékk að eiga verðlaunapening Katrínar Tönju Katrín Tanja Davíðsdóttir er flutt aftur heim til Íslands og hún byrjaði Íslandsdvölina vel þegar hún fagnaði sigri á Reykjavíkurleikunum um helgina. Sport 7. febrúar 2022 08:31
Katrín Tanja hafði betur gegn Anníe Mist á Reykjavíkurleikunum Parakeppni í CrossFit fór fram á Reykjavíkurleikunum í dag þar sem fjögur lið tóku þátt. Keppt var í fimm greinum á 90 mínútum og á endanum stóðu Katrín Tanja Davíðsdóttir og Andre Houdet uppi sem sigurvegarar. Sport 5. febrúar 2022 23:21
Enn ein stóra breytingin hjá CrossFit samtökunum: Eric Roza hættir Eric Roza hefur ákveðið að færa sig til innan CrossFit samtakanna en hann hefur tilkynnt að hann verði ekki lengur framkvæmdastjóri heldur færir hann sig inn í yfirstjórnarherbergið sem stjórnarformaður. Sport 4. febrúar 2022 10:30
Íslensk CrossFit stjarna á forsíðu Women´s Fitness CrossFit stjarnan Sara Sigmundsdóttir er glæsileg þar sem hún prýðir forsíðu nýjasta tölublaðs Women´s Fitness . Blaðið er virt og vinsælt rit sem hefur fjölmarga lesendur um allan heim og fjallar um hreyfingu og heilsu kvenna. Lífið 28. janúar 2022 17:01
Síðustu átta dagar hafa verið Anníe Mist erfiðir Anníe Mist Þórisdóttir mælir með því að sleppa því að fá kórónuveiruna en hún greindi frá því að hún og fjölskyldan hafi fengið Covid-19 í síðustu viku. Sport 28. janúar 2022 09:32
Yfir 300 erlendir keppendur í Reykjavík á næstu dögum Eftir að ekki var hægt að taka á móti erlendum keppendum á Reykjavíkurleikunum í fyrra vegna kórónuveirufaraldursins er búist við yfir 300 erlendum keppendum í ár. Sport 27. janúar 2022 16:31
CrossFit kóngurinn og CrossFit drottningin keppa saman á RIG 2022 Það mun gefast langþráð tækifæri í CrossFit keppni Reykjavíkurleikanna í næsta mánuði. Það er nefnilega ekki á hverju degi sem við sjáum besta CrossFit fólk Íslands keppa hér á landi. Sport 27. janúar 2022 08:31
Risabreyting hjá Anníe Mist á næstu heimsleikum í CrossFit Íslenska CrossFit goðsögnin Anníe Mist Þórisdóttir ætlar sér að keppa á næstu heimsleikum en hún verður þó í allt öðru hlutverki en hingað til. Sport 26. janúar 2022 09:31
Besta CrossFit fólk heims synti í vatni á heimsleikunum sem var fullt af E. coli Það eru sláandi fréttir sem koma frá Bandaríkjunum þar sem forráðamenn heimsleikana í CrossFit létu keppendur á heimsleikunum keppa í vatni sem heilbrigðisyfirvöld í Madison höfðu varað við. Sport 21. janúar 2022 08:31
Heimsmeistarinn í CrossFit tryggði sér sæti á ÓL Tia-Clair Toomey verður fyrsta virka CrossFit konan í sögunni til að keppa á bæði sumar- og vetrarólympíuleikunum. Hún verður meðal keppenda á Ólympíuleikunum í Peking í næsta mánuði. Sport 20. janúar 2022 10:01
Anníe Mist og Katrín Tanja misstu af fluginu heim til Íslands Íslensku CrossFit konurnar Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir voru aðeins lengur í Bandaríkjunum en þær ætluðu sér. Sport 19. janúar 2022 09:31
Heimsleikarnir 2022 í hættu hjá Söru: Síðustu 72 tímar brjálæðislega stressandi Meiðsladraugurinn heldur áfram að elta eina allra bestu CrossFit konu Íslands og nú er næsta heimsleika tímabil í hættu. Sport 19. janúar 2022 08:31
Sara hætti keppni í Miami en sagði ekki af hverju: Sóla á verðlaunapall Sara Sigmundsdóttir kláraði ekki Wodapalooza CrossFit mótið í Miami um helgina en hún varð að hætta keppni eftir tvo daga af þessu fjögurra daga móti. Sólveig Sigurðardóttur komst aftur á móti á verðlaunapall í liðakeppni kvenna. Sport 17. janúar 2022 09:01
Sara í fimmta sæti eftir fyrsta daginn á Wodapalooza Sara Sigmundsdóttir er þrjátíu stigum frá toppsætinu fyrsta keppnisdaginn á Wodapalooza CrossFit mótinu í Miami í Flórída fylki í Bandaríkjunum. Lið Sólveigar Sigurðardóttur er í toppbaráttunni í liðakeppninni. Sport 14. janúar 2022 10:30
Sá augnaráð víkingsins en aldrei hræðslu í augum Víkingaprinsessunnar Söru Sara Sigmundsdóttir er mætt til Flórdída þar sem hún keppir á Wodapalooza CrossFit mótinu í þessari viku. Sérfræðingar Morning Chalk Up ræddi sigurstranglegustu konurnar á mótinu, einn þeirra spáði okkar konur á pall og allir töluðu um Söru. Sport 12. janúar 2022 09:01
Sóla ætlar sér að skína á heimsleikunum í CrossFit í haust Sólveig Sigurðardóttir stimplaði sig inn í CrossFit íþróttinni á síðasta ári og ætlar sér nú að koma sér í hópi íslensku afrekskvennanna sem halda nafni Íslands á lofi á heimsleikunum í CrossFit. Sport 11. janúar 2022 08:31
Viðtalið við Söru sem gerði Snorra Barón orðlausan Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir er nú orðin dæmisaga um hvernig er hægt að takast á við stór áföll og erfið meiðsli. Sport 10. janúar 2022 09:01
Náði allri dramatíkinni í tímamótalyftu Söru í Dúbaí Það reynir ekki síður á þig andlega en líkamlega að stíga inn á keppnisgólfið á nýjan leik eftir krossbandsslit hvað þá að gera það aðeins átta mánuðum eftir aðgerð. Sport 7. janúar 2022 11:31
Sara segir að Kobe Bryant hafi hjálpað henni að komast í gegnum meiðslin Íslenska CrossFit stórstjarnan Sara Sigmundsdóttir var ánægð með stöðuna á sér eftir Dubai CrossFit mótið í desember þegar hún gerði upp mótið í viðtali við Morning Chalk Up vefinn. Sport 6. janúar 2022 09:00
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti