Ræðst um helgina hvort Sara Sigmunds komist aftur á heimsleikana Ísland á fjóra keppendur og eitt lið í undanúrslitamótinu CrossFit Lowlands Throwdown í Hollandi sem fram fer um helgina en þar er keppt um fimm laus sæti á heimsleikunum í haust í karlaflokki, kvennaflokki og hjá liðum. Sport 20. maí 2022 08:30
Smjörstrákarnir mættu til Íslands og eyddu degi með Anníe, Katrínu og BKG Hvað er í vatninu á Íslandi? Af hverju á Ísland svona frábært afreksfólk í CrossFit íþróttinni. Tveir miklir áhugamenn um hreysti og líkamsrækt með 171 þúsund áskrifendur á Youtube reyndu að komast að því. Sport 17. maí 2022 11:30
Hélt að Anníe Mist væri að grínast þegar goðsögnin hafði samband Anníe Mist Þórisdóttir hefur stundað það að koma CrossFit heiminum á óvart síðustu ár og það kemur vel fram í umfjöllun heimasíðu heimsleikanna um nýjasta ævintýri íslensku CrossFit drottningarinnar. Sport 9. maí 2022 08:30
Annie Mist miðlar líkamsvirðingu eftir athugasemdir netverja um steranotkun Crossfit drottningin Annie Mist birti færslu á Instagram þar hún opnar sig um eigin líkamsvirðingu gegn þeim athugasemdum á líkama sinn sem hún hefur fengið í gegnum tíðina. Lífið 19. apríl 2022 16:30
Björgvin Karl á topp þrjú og Katrín Tanja ofar en Sara Nú þegar átta manna úrslit undankeppni heimsleikanna í CrossFit eru að baki er kominn tími á styrkleikaröðun á þeim bestu í heimi. Sport 6. apríl 2022 11:31
Hin átján ára gamla Mal búin að taka tvö CrossFit met af Anníe okkar Bandaríska CrossFit konan Mal O’Brien skrifaði söguna í síðasta mánuði þegar hún varð sú yngsta til að vinna CrossFit Open, fyrsta hluta undankeppni heimsleikanna. Sport 4. apríl 2022 09:30
„Um leið og ég byrjaði þá varð ég allt í einu Sara aftur“ Sara Sigmundsdóttir hefur náð mögnuðum árangri í endurkomu sinni eftir að hafa slitið krossband í hné á síðasta ári. Rætt var við Söru í Sportpakka Stöðvar 2 á föstudagskvöld. Sport 2. apríl 2022 10:00
Sara komin alla leið upp í þriðja sætið eftir leiðréttingu Átta manna úrslitin verða bara betri og betri fyrir íslensku CrossFit-konuna Söru Sigmundsdóttur sem stimplaði sig aftur í hóp þeirra bestu um síðustu helgi. Sport 1. apríl 2022 08:30
Katrín Tanja í kosningabaráttu Crossfit-stjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur ákveðið að leggja sitt lóð á vogarskálina fyrir Sjálfstæðisflokkinn í borgarstjórnarkosningunum í vor. Sport 31. mars 2022 13:46
Snorri Barón hjálpar „svörtum sauði“ CrossFit íþróttarinnar að snúa aftur Snorri Barón Jónsson er umboðsmaður fjölda heimsklassa CrossFit íþróttamanna og kvenna en hann er líka tilbúinn að gefa mönnum annað tækifæri. Sport 31. mars 2022 09:00
Björgvin Karl bestur í Evrópu Björgvin Karl Guðmundsson og Sara Sigmundsdóttir sýndu styrk sinn þegar undankeppni heimsleikanna hélt áfram um helgina. Sport 28. mars 2022 09:01
Rodman „hermdi“ eftir Anníe Mist og Katrínu Tönju Bandaríska knattspyrnukonan Trinity Rodman er á stuttum tíma orðin ein af stærstu knattspyrnustjörnum Bandaríkjamanna. Nú hefur hún gefið út barnabók. Fótbolti 18. mars 2022 08:31
Katrín Tanja vildi ekki vera í liðinu hennar Anníe Mistar: Ekki rétti tíminn Katrín Tanja Davíðsdóttir og Anníe Mist Þórisdóttir eru bestu vinkonur en um leið hafa þær keppt á móti hvor annarri í mörg ár. Í ár gafst þeim tækifæri til að vinna saman í nýja liðinu hjá Anníe en Katrín Tanja var ekki tilbúin að stíga það skref á þessum tímapunkti. Sport 17. mars 2022 08:30
Sara og BKG tóku stökk í síðasta hluta The Open: Fjögur á topp fimmtíu Ísland endaði með fjóra flotta fulltrúa meðal fimmtíu efstu á The Open í ár en þar er á ferðinni fyrsti hluti undankeppni heimsleikanna í CrossFit. Anníe Mist Þórisdóttir náði bestum árangri af íslenska CrossFit-fólkinu í ár. Sport 16. mars 2022 08:30
Katrín Tanja um nýja tíma: Ógnvekjandi að breyta þjálfuninni Katrín Tanja Davíðsdóttir er að fara í gegnum stórar breytingar hjá sér og er ekki mikið að horfa á það að frammistaða hennar á The Open hefur ekki verið nálægt þeim bestu. Hún ætlar ekki að uppskera í mars heldur í haust þegar heimsleikarnir fara fram. Sport 14. mars 2022 08:31
Sjáðu Anníe Mist og nýju liðsfélagana rúlla upp bandaríska liðinu í 22.3 Nýja liðið hennar Anníe Mistar Þórisdóttur fékk þann heiður að keppa á kynningarkvöldi þriðja og síðasta hluta The Open í gær. Sport 11. mars 2022 10:31
Liðið hennar Anníe Mistar í sviðsljósi CrossFit-heimsins í kvöld Anníe Mist Þórisdóttir og nýju liðsfélagar hennar í liðakeppni heimsleikanna í CrossFit munu sjá um að kynna þriðju og síðustu æfinguna á The Open í kvöld. Sport 10. mars 2022 08:30
Einhentur en stefnir á heimsleikana: „Kærastan er fyrirmyndin mín“ Breki Þórðarson er 23 ára byggingartæknifræðinemi og Crossfit kappi sem stefnir á heimsleikana í Crossfit árið 2022. Lífið 9. mars 2022 10:30
The Open: Anníe inn á topp tuttugu og Sara inn á topp hundrað Ísland á fjóra fulltrúa meðal þeirra hundrað efstu í karla- og kvennaflokki eftir tvo fyrstu hlutana á The Open, fyrsta hluta undankeppni heimsleikanna í CrossFit. Sport 9. mars 2022 08:30
Sara leyfir sjálfri sér ekki að skoða stigatöfluna á The Open Sara Sigmundsdóttir endaði í 118. sæti í fyrsta hluta opna hluta heimsleikanna í CrossFit en það eru fréttir fyrir hana sjálfa. Sara ætlar ekki að fylgjast með stöðu mála því það eina skiptir máli er að komast áfram í næsta hluta undankeppni heimsleikanna. Sport 3. mars 2022 11:31
Sara vakti athygli á hugrekki rússneska tenniskappans Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir hefur eins og nær allir í hinum vestræna heimi fylgst með hörmulegum atburðum í Úkraínu síðustu daga. Hún tjáði sig um málið á Instagram síðu sinni sem nær til næstum tveggja milljóna fylgjenda út um allan heim. Sport 2. mars 2022 10:00
Úkraínskt CrossFit-fólk með innrás inn á topplista The Open Innrás Rússa í Úkraínu hefur alls staðar áhrif í íþróttaheiminum og líka innan CrossFit íþróttarinnar nú þegar undankeppnin fyrir heimsleikana 2022 er hafin. Sport 1. mars 2022 13:30
Íslenska CrossFit fólkið langt frá toppnum eftir fyrsta hluta The Open Anníe Mist Þórisdóttir náði bestum árangri í 22.1 hluta The Open en enginn íslenskur keppandi er meðal 35 efstu í fyrsta hluta undankeppni heimsleikanna í CrossFit. Sport 1. mars 2022 08:16
Anníe Mist að leggja í hann í tólfta sinn: The Open verður skemmtilegt í ár Anníe Mist Þórisdóttir ætlar að hafa gaman á The Open sem hófst í gær með 22.1 en með opna hluta heimsleikanna byrjar nýtt keppnistímabil hjá CrossFit-fólkinu. Sport 25. febrúar 2022 08:31
Stelpurnar í Þrótti fengu gjöf frá CrossFit-stjörnum Fyrir tíu dögum varð Þróttur R. Reykjavíkurmeistari kvenna í fyrsta skipti í sögu félagsins. Það sem vakti kannski mesta athygli við sigurinn var þó að enginn var mættur til að veita stelpunum verðlaun, en CrossFit-stjörnurnar Katrín Tanja Davíðsdóttir og Anníe Mist Þórisdóttir færðu stelpunum gjöf í gær. Íslenski boltinn 20. febrúar 2022 11:45
Katrín Tanja um parakeppnina á Reykjavíkurleikunum: „Það veit enginn við hverju á að búast“ „Ég er búin að vera á smá hlaupum í dag svo hann mætti með í settið,“ sagði Katrín Tanja Davíðsdóttir er Hjálmar Örn Jóhannsson of upptekinn við að knúsa hundinn í upphafi síðasta þáttar af Þeir Tveir. Sport 12. febrúar 2022 09:31
Sara Sigmunds búin að finna sér nýjan samastað í Suðurríkjunum Íslenska CrossFit stjarnan Sara Sigmundsdóttir hefur fundið sér nýtt heimili næstu mánuði en hún ætlar að eyða þeim í Suðurríkjum Bandaríkjanna. Sport 9. febrúar 2022 09:01
Háværa litla frænkan í stúkunni fékk að eiga verðlaunapening Katrínar Tönju Katrín Tanja Davíðsdóttir er flutt aftur heim til Íslands og hún byrjaði Íslandsdvölina vel þegar hún fagnaði sigri á Reykjavíkurleikunum um helgina. Sport 7. febrúar 2022 08:31
Katrín Tanja hafði betur gegn Anníe Mist á Reykjavíkurleikunum Parakeppni í CrossFit fór fram á Reykjavíkurleikunum í dag þar sem fjögur lið tóku þátt. Keppt var í fimm greinum á 90 mínútum og á endanum stóðu Katrín Tanja Davíðsdóttir og Andre Houdet uppi sem sigurvegarar. Sport 5. febrúar 2022 23:21
Enn ein stóra breytingin hjá CrossFit samtökunum: Eric Roza hættir Eric Roza hefur ákveðið að færa sig til innan CrossFit samtakanna en hann hefur tilkynnt að hann verði ekki lengur framkvæmdastjóri heldur færir hann sig inn í yfirstjórnarherbergið sem stjórnarformaður. Sport 4. febrúar 2022 10:30