Björgvin Karl skilinn út undan á peningalistanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. ágúst 2022 08:30 Björgvin Karl Guðmundsson hefur verið meðal níu hæstu á átta heimsleikum í röð. Instagram/@bk_gudmundsson Björgvin Karl Guðmundsson er meðal tíu bestu CrossFit manna heims áttunda árið í röð og Sunnlendingurinn hefur sýnt gríðarlegan stöðugleika allan þennan tíma. Björgvin Karl endaði í níunda sætinu í ár, níu stigum frá áttunda sæti og meira en tvö hundruð stigum frá verðlaunasæti. Þetta er samt hans slakasti árangur frá 2014. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) Það vekur þó athygli þegar búið er að gera upp verðlaunafé mótsins að þetta dugar okkar manni ekki til að vera inn á topp tíu yfir hæsta verðlaunafé þrátt fyrir að vera inn á topp tíu í stigum. Enginn íslenskur keppandi komst að þessu sinni inn á topp tíu listann yfir þá karla og þær konur sem fengu hæsta verðlaunaféð á heimsleikunum í ár. Björgvin Karl var vissulega næstur því að ná inn en hann endaði í ellefta sæti peningalistan karlanna. Hann var búinn að vera á topp tíu listanum yfir hæsta verðlaunaféð sjö ár í röð. Topp tíu listinn hvað varðar verðlaunafé: Justin Medeiros – 328.500 Bandaríkjadalir Roman Khrennikov – 136.000 Ricky Garard – 94.000 Samuel Kwant – 60.000 Jeffrey Adler – 51.000 Saxon Panchik – 46.000 Patrick Vellner – 44.000 Guilherme Malheiros – 38.000 Jayson Hopper – 37.000 Lazar Dukic – 37.000 Björgvin Karl (9. sæti) var sá eini sem endaði á topp tíu í keppninni sjálfri sem náði ekki að vera inn á topp tíu á peningalistanum. Hér hefur mikil áhrif að Björgvini tókst ekki að vinna neina grein en fyrir það eru aukapeningur. Hann náði öðru sæti í einni grein og sjötta sæti í annarri en annars var hann neðar í greinunum sem keppt var í. Björgvin var einn af þremur sem duttu út af topp tíu peningalistanum frá árinu á undan en hinir voru þeir Brent Fikowski (14. sæti), Jonne Koski (16. sæti) og Scott Panchik. Heimsmeistarinn Justin Medeiros fékk langmest útborgað eða 328,5 þúsund Bandaríkjadali sem gera 45,3 milljónir íslenskra króna. Næstur honum var Roman Khrennikov með 136 þúsund dali og Ricky Garard fékk 94 þúsund dali í verðlaunafé. View this post on Instagram A post shared by Bjo rgvin K. Guðmundsson (@bk_gudmundsson) CrossFit Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir „Ég viðurkenni að það var algjör þvæla hjá þér“ Endaði með fjörutíu prósent markvörslu á HM Lék ungan Messi og fer nú á kostum með argentínska landsliðinu Nainggolan handtekinn vegna rannsóknar á kókaínsmygli Þjálfari AC Milan um lætin í gær: Þetta er ekki kirkja Fór í sex og hálfan hring í loftinu Hefur verulegar áhyggjur af Hauki: „Þetta er eins og Fóstbræðraskets“ Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi Viktor Gísli besti maður Íslands á HM Neymar á leið heim í Santos HM í dag: Ferðalok og síðasti sundspretturinn „Cole, Pep var að spila með þig“ Fékk rautt spjald fyrir að slá eigin liðsfélaga Vill sjá breytingar á landsliðinu: „Aðeins að poppa þetta upp“ Ena Viso til Grindavíkur Vill ekki halda áfram eftir komu Freys Voru að deyja úr hlátri um kvöldið HSÍ planaði heimför fyrir Argentínuleikinn: „Finnst það frekar taktlaust“ Amorim segist nota 63 ára markmannsþjálfara sinn frekar en Rashford Kansas City Chiefs enn á ný komið í Super Bowl Markaskorarinn Martínez: Ég var heppinn Nítján ára hjólakona lést: „Við verðum að stöðva þetta blóðbað“ Dagskráin í dag: Gleðitíðindi fyrir Leeds-samfélagið á Íslandi Myndasyrpa frá súrsæta sigrinum á Argentínu Skýrsla Henrys: Endurtekið efni enn eitt árið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim KFG sektað um 30 þúsund vegna kynþáttaníðs Börsungar skoruðu sjö Albert og félagar unnu loks leik Egyptaland í átta liða úrslit eftir bras í byrjun Sjá meira
Björgvin Karl endaði í níunda sætinu í ár, níu stigum frá áttunda sæti og meira en tvö hundruð stigum frá verðlaunasæti. Þetta er samt hans slakasti árangur frá 2014. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) Það vekur þó athygli þegar búið er að gera upp verðlaunafé mótsins að þetta dugar okkar manni ekki til að vera inn á topp tíu yfir hæsta verðlaunafé þrátt fyrir að vera inn á topp tíu í stigum. Enginn íslenskur keppandi komst að þessu sinni inn á topp tíu listann yfir þá karla og þær konur sem fengu hæsta verðlaunaféð á heimsleikunum í ár. Björgvin Karl var vissulega næstur því að ná inn en hann endaði í ellefta sæti peningalistan karlanna. Hann var búinn að vera á topp tíu listanum yfir hæsta verðlaunaféð sjö ár í röð. Topp tíu listinn hvað varðar verðlaunafé: Justin Medeiros – 328.500 Bandaríkjadalir Roman Khrennikov – 136.000 Ricky Garard – 94.000 Samuel Kwant – 60.000 Jeffrey Adler – 51.000 Saxon Panchik – 46.000 Patrick Vellner – 44.000 Guilherme Malheiros – 38.000 Jayson Hopper – 37.000 Lazar Dukic – 37.000 Björgvin Karl (9. sæti) var sá eini sem endaði á topp tíu í keppninni sjálfri sem náði ekki að vera inn á topp tíu á peningalistanum. Hér hefur mikil áhrif að Björgvini tókst ekki að vinna neina grein en fyrir það eru aukapeningur. Hann náði öðru sæti í einni grein og sjötta sæti í annarri en annars var hann neðar í greinunum sem keppt var í. Björgvin var einn af þremur sem duttu út af topp tíu peningalistanum frá árinu á undan en hinir voru þeir Brent Fikowski (14. sæti), Jonne Koski (16. sæti) og Scott Panchik. Heimsmeistarinn Justin Medeiros fékk langmest útborgað eða 328,5 þúsund Bandaríkjadali sem gera 45,3 milljónir íslenskra króna. Næstur honum var Roman Khrennikov með 136 þúsund dali og Ricky Garard fékk 94 þúsund dali í verðlaunafé. View this post on Instagram A post shared by Bjo rgvin K. Guðmundsson (@bk_gudmundsson)
Topp tíu listinn hvað varðar verðlaunafé: Justin Medeiros – 328.500 Bandaríkjadalir Roman Khrennikov – 136.000 Ricky Garard – 94.000 Samuel Kwant – 60.000 Jeffrey Adler – 51.000 Saxon Panchik – 46.000 Patrick Vellner – 44.000 Guilherme Malheiros – 38.000 Jayson Hopper – 37.000 Lazar Dukic – 37.000
CrossFit Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir „Ég viðurkenni að það var algjör þvæla hjá þér“ Endaði með fjörutíu prósent markvörslu á HM Lék ungan Messi og fer nú á kostum með argentínska landsliðinu Nainggolan handtekinn vegna rannsóknar á kókaínsmygli Þjálfari AC Milan um lætin í gær: Þetta er ekki kirkja Fór í sex og hálfan hring í loftinu Hefur verulegar áhyggjur af Hauki: „Þetta er eins og Fóstbræðraskets“ Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi Viktor Gísli besti maður Íslands á HM Neymar á leið heim í Santos HM í dag: Ferðalok og síðasti sundspretturinn „Cole, Pep var að spila með þig“ Fékk rautt spjald fyrir að slá eigin liðsfélaga Vill sjá breytingar á landsliðinu: „Aðeins að poppa þetta upp“ Ena Viso til Grindavíkur Vill ekki halda áfram eftir komu Freys Voru að deyja úr hlátri um kvöldið HSÍ planaði heimför fyrir Argentínuleikinn: „Finnst það frekar taktlaust“ Amorim segist nota 63 ára markmannsþjálfara sinn frekar en Rashford Kansas City Chiefs enn á ný komið í Super Bowl Markaskorarinn Martínez: Ég var heppinn Nítján ára hjólakona lést: „Við verðum að stöðva þetta blóðbað“ Dagskráin í dag: Gleðitíðindi fyrir Leeds-samfélagið á Íslandi Myndasyrpa frá súrsæta sigrinum á Argentínu Skýrsla Henrys: Endurtekið efni enn eitt árið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim KFG sektað um 30 þúsund vegna kynþáttaníðs Börsungar skoruðu sjö Albert og félagar unnu loks leik Egyptaland í átta liða úrslit eftir bras í byrjun Sjá meira
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti