Toomey endaði ferilinn á enn einum titlinum | Björgvin Karl varð níundi Valur Páll Eiríksson skrifar 7. ágúst 2022 19:10 Yfirburðaframmistaða, sjötta árið í röð. Robert Cianflone/Getty Images Hin ástralska Tia-Clair Toomey fagnaði sigri á heimsleikunum í Crossfit í sjötta og síðasta sinn en hún hyggst hætta að keppa í Crossfit eftir leikana helgarinnar. Í karlaflokki varði Justin Medeiros titil sinn. Toomey hlaut silfur á leikunum 2015 og 2016, þegar Katrín Tanja Davíðsdóttir fagnaði sigri bæði árin. Hún hefur síðan unnið keppni kvenna á hverjum einustu leikum frá 2017. Hún fagnaði sigri í sjötta sinn þrátt fyrir að hafa ekki átt sinn besta dag. Toomey varð 17. í fyrstu grein dagsins, önnur í annarri greinini og þá varð hún tíunda í lokagreininni. Hún hefur skrifað söguna í íþróttinni en hafði fyrir leikana tilkynnt að þeir yrðu hennar síðustu. Hún hættir því á toppnum, sem sexfaldur meistari. Í viðtali eftir keppnina útilokaði hún þó ekki að snúa aftur, en ef hún er raunverulega hætt er ljóst að aðrar konur fá nú tækifæri til að fagna sigri eftir algjöra yfirburði þeirrar áströlsku síðustu ár. Þuríður Erla Helgadóttir varð í 20., 23., og 29. sæti í greinunum þremur í dag og lýkur keppni á leikunum í 22. sæti í heildarkeppninni. Sólveig Sigurðardóttir tók ekki þátt í dag og lýkur keppni í 34. sæti. Medeiros varði titilinn og Björgvin Karl varð níundi Ástralinn Ricky Garard var með forystuna á mótinu lengi vel í karlaflokki, þó með Bandaríkjamanninn Justin Medeiros og Rússann Roman Khrennikov andandi niður í hálsmálið á sér. Garard varð sjöundi í fyrstu grein dagsins á meðan Medeiros varð fimmti en Khrennikov vann greinina. Þá varð Garard þrettándi í annarri greininni en Khrennikov sjötti og Medeiros þriðji. Medeiros var þá kominn í forystu og ljóst var að honum dygði níunda sæti eða ofar í lokagreininni til að vinna titilinn, sama hvernig færi hjá öðrum. Khrennikov var annar í greininni á meðan Garard varð átjándi. Medeiros var fjórði að klára hana og tryggði sér því titilinn. Björgvin Karl Guðmundsson varð tólfti í fyrstu grein dagsins, níundi í annarri og áttundi í lokagreininni. Hann lauk keppni í níunda sæti í heildarkeppninni þar sem hann komst upp fyrir Brasilíumanninn Guilherme Malheiros í lokagrein dagsins, en sá varð tíundi, tíu stigum á eftir Björgvini. CrossFit Mest lesið Segja Viktor læra af þeim besta hjá Barcelona og greina frá næsta félaga hans Handbolti Ernirnir flugu hátt í Super Bowl og rassskelltu meistarana Sport Mikil sorg í hnefaleikasamfélaginu eftir óvænt andlát Sport Kennir í brjósti um Arnór en er líka á förum Enski boltinn Sumarfrí, siðareglur, fleiri varamenn og ekki mismunað eftir þjóðerni Fótbolti Dansari smyglaði inn fánum á sýninguna á Super Bowl Fótbolti Hneyksli í Tyrklandi: Fóru heim í fýlu yfir víti Fótbolti Slot sér ekki eftir því að hafa hvílt stjörnurnar Enski boltinn Lögreglan rannsakar söngva um stunguárás Enski boltinn Unnu Super Bowl á afmælisdaginn Sport Fleiri fréttir Rekinn fyrir sjö vikum en er nú mættur aftur Mahomes kennir sjálfum sér um tapið í nótt Kennir í brjósti um Arnór en er líka á förum Þrjú hlaup, þrír sigrar og þrjú Íslandsmet: „Get ekki kvartað yfir neinu“ Dansari smyglaði inn fánum á sýninguna á Super Bowl Sumarfrí, siðareglur, fleiri varamenn og ekki mismunað eftir þjóðerni Íslenskir öldungar röðuðu inn heims- og Íslandsmetum „Fólk má alveg dæma mig“ Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Hneyksli í Tyrklandi: Fóru heim í fýlu yfir víti Segja Viktor læra af þeim besta hjá Barcelona og greina frá næsta félaga hans Mikil sorg í hnefaleikasamfélaginu eftir óvænt andlát Dagskráin í dag: Fjórða umferð FA bikarsins klárast Unnu Super Bowl á afmælisdaginn Ernirnir flugu hátt í Super Bowl og rassskelltu meistarana Lögreglan rannsakar söngva um stunguárás Körfuboltakvöld: Hvaða lið komast í úrslitakeppnina? Skoraði með fyrstu snertingunni og fékk síðan rautt spjald í sigri Barcelona Slot sér ekki eftir því að hafa hvílt stjörnurnar Elvar sló stoðsendingamet grísku úrvalsdeildarinnar Í beinni: Chiefs - Eagles | Barist um Ofurskálina í New Orleans Panathinaikos mætir Víkingum með tvo tapleiki á bakinu Umfjöllun: Slóvakía - Ísland 78-55 | Ekki góður endir á undankeppninni Tvær þrennur í níu marka stórsigri Randy Moss brast í grát eftir kveðjur frá Brady og Belichick KA skellti í lás í seinni hálfleik og fór með sigur úr Skógarselinu Andri Már markahæstur í svekkjandi tapi Aston Villa áfram en vond bikarvika fyrir Spurs Liverpool úr leik eftir tap gegn liði Guðlaugs Victors Martin stoðsendingahæstur í öruggum sigri Sjá meira
Toomey hlaut silfur á leikunum 2015 og 2016, þegar Katrín Tanja Davíðsdóttir fagnaði sigri bæði árin. Hún hefur síðan unnið keppni kvenna á hverjum einustu leikum frá 2017. Hún fagnaði sigri í sjötta sinn þrátt fyrir að hafa ekki átt sinn besta dag. Toomey varð 17. í fyrstu grein dagsins, önnur í annarri greinini og þá varð hún tíunda í lokagreininni. Hún hefur skrifað söguna í íþróttinni en hafði fyrir leikana tilkynnt að þeir yrðu hennar síðustu. Hún hættir því á toppnum, sem sexfaldur meistari. Í viðtali eftir keppnina útilokaði hún þó ekki að snúa aftur, en ef hún er raunverulega hætt er ljóst að aðrar konur fá nú tækifæri til að fagna sigri eftir algjöra yfirburði þeirrar áströlsku síðustu ár. Þuríður Erla Helgadóttir varð í 20., 23., og 29. sæti í greinunum þremur í dag og lýkur keppni á leikunum í 22. sæti í heildarkeppninni. Sólveig Sigurðardóttir tók ekki þátt í dag og lýkur keppni í 34. sæti. Medeiros varði titilinn og Björgvin Karl varð níundi Ástralinn Ricky Garard var með forystuna á mótinu lengi vel í karlaflokki, þó með Bandaríkjamanninn Justin Medeiros og Rússann Roman Khrennikov andandi niður í hálsmálið á sér. Garard varð sjöundi í fyrstu grein dagsins á meðan Medeiros varð fimmti en Khrennikov vann greinina. Þá varð Garard þrettándi í annarri greininni en Khrennikov sjötti og Medeiros þriðji. Medeiros var þá kominn í forystu og ljóst var að honum dygði níunda sæti eða ofar í lokagreininni til að vinna titilinn, sama hvernig færi hjá öðrum. Khrennikov var annar í greininni á meðan Garard varð átjándi. Medeiros var fjórði að klára hana og tryggði sér því titilinn. Björgvin Karl Guðmundsson varð tólfti í fyrstu grein dagsins, níundi í annarri og áttundi í lokagreininni. Hann lauk keppni í níunda sæti í heildarkeppninni þar sem hann komst upp fyrir Brasilíumanninn Guilherme Malheiros í lokagrein dagsins, en sá varð tíundi, tíu stigum á eftir Björgvini.
CrossFit Mest lesið Segja Viktor læra af þeim besta hjá Barcelona og greina frá næsta félaga hans Handbolti Ernirnir flugu hátt í Super Bowl og rassskelltu meistarana Sport Mikil sorg í hnefaleikasamfélaginu eftir óvænt andlát Sport Kennir í brjósti um Arnór en er líka á förum Enski boltinn Sumarfrí, siðareglur, fleiri varamenn og ekki mismunað eftir þjóðerni Fótbolti Dansari smyglaði inn fánum á sýninguna á Super Bowl Fótbolti Hneyksli í Tyrklandi: Fóru heim í fýlu yfir víti Fótbolti Slot sér ekki eftir því að hafa hvílt stjörnurnar Enski boltinn Lögreglan rannsakar söngva um stunguárás Enski boltinn Unnu Super Bowl á afmælisdaginn Sport Fleiri fréttir Rekinn fyrir sjö vikum en er nú mættur aftur Mahomes kennir sjálfum sér um tapið í nótt Kennir í brjósti um Arnór en er líka á förum Þrjú hlaup, þrír sigrar og þrjú Íslandsmet: „Get ekki kvartað yfir neinu“ Dansari smyglaði inn fánum á sýninguna á Super Bowl Sumarfrí, siðareglur, fleiri varamenn og ekki mismunað eftir þjóðerni Íslenskir öldungar röðuðu inn heims- og Íslandsmetum „Fólk má alveg dæma mig“ Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Hneyksli í Tyrklandi: Fóru heim í fýlu yfir víti Segja Viktor læra af þeim besta hjá Barcelona og greina frá næsta félaga hans Mikil sorg í hnefaleikasamfélaginu eftir óvænt andlát Dagskráin í dag: Fjórða umferð FA bikarsins klárast Unnu Super Bowl á afmælisdaginn Ernirnir flugu hátt í Super Bowl og rassskelltu meistarana Lögreglan rannsakar söngva um stunguárás Körfuboltakvöld: Hvaða lið komast í úrslitakeppnina? Skoraði með fyrstu snertingunni og fékk síðan rautt spjald í sigri Barcelona Slot sér ekki eftir því að hafa hvílt stjörnurnar Elvar sló stoðsendingamet grísku úrvalsdeildarinnar Í beinni: Chiefs - Eagles | Barist um Ofurskálina í New Orleans Panathinaikos mætir Víkingum með tvo tapleiki á bakinu Umfjöllun: Slóvakía - Ísland 78-55 | Ekki góður endir á undankeppninni Tvær þrennur í níu marka stórsigri Randy Moss brast í grát eftir kveðjur frá Brady og Belichick KA skellti í lás í seinni hálfleik og fór með sigur úr Skógarselinu Andri Már markahæstur í svekkjandi tapi Aston Villa áfram en vond bikarvika fyrir Spurs Liverpool úr leik eftir tap gegn liði Guðlaugs Victors Martin stoðsendingahæstur í öruggum sigri Sjá meira