Brynjar Níelsson

Brynjar Níelsson

Greinar eftir Brynjar Níelsson, þingmann Sjálfstæðisflokks.

Fréttamynd

Allir þekktu fyrirvarann

Af hverju tala sumir þannig að við verðum að samþykkja Icesavelögin vegna þess að fyrirsvarsmenn þjóðarinnar hafi gefið Bretum og Hollendingum vilyrði fyrir því að við myndum greiða, meðal annars með

Skoðun
Fréttamynd

Öðrum er sama

Af fylgjendum Icesave-laganna má einna helst skilja að aðrar þjóðir fylgist með andakt með því hvort við samþykkjum að greiða þessar kröfur. Er þetta rétt? Auðvitað ekki.

Skoðun
Fréttamynd

Bindum endi á síbyljuna

Við erum öll orðin leið á endalausu málæðinu um Icesave. Getur sá leiði átt að valda því að við samþykkjum lögin til að losna við málæðið? Varla.

Skoðun
Fréttamynd

Þeir myndu tapa fyrir dómi

Af hverju hafa Bretar og Hollendingar ekki stefnt íslenska ríkinu fyrir dóm til greiðslu á Icesave-kröfunum fyrst þeir telja okkur eiga að borga?

Skoðun
Fréttamynd

Ráðherrann og aðstoðarmaðurinn

Dómsmálaráðuneytið er fag­ráðuneyti sem alltaf hefur haft talsverða sérstöðu vegna þess að málefni lögreglu, ákæruvalds og dómstóla heyra undir það.

Skoðun
Fréttamynd

Krossfestingar nútímans

Undanfarin misseri og ár hafa sprottið fram fólk með aðstoð fjölmiðla og borið nafngreinda einstaklinga sökum um refsiverða háttsemi sem á að hafa átt sér stað fyrir tugum ára.

Skoðun
Fréttamynd

Álitsgerð forseta lagadeildar Háskólans í Reykjavík

Þórður Gunnarsson, forseti lagadeildar Háskólans í Reykjavík, ritaði grein í síðasta helgarblaði Fréttablaðsins til að skýra nánar álitsgerð sína fyrir slitastjórn Glitnis banka hf. þess efnis að íslenskir dómstólar séu illa í stakk búnir til að leysa úr jafn flóknu og umfangsmiklu máli og stefnt var fyrir dóm í New York á hendur sjö íslenskum aðilum.

Skoðun
Fréttamynd

Brynjar Níelsson: Að vera sakborningur

Fram hefur komið í fjölmiðlum að nokkrir starfsmenn Arion banka hafi stöðu sakbornings við rannsókn sérstaks saksóknara á málum sem tengjast Kaupþingi. Ekki var að sökum að spyrja að hávær krafa varð uppi um að viðkomandi starfsmönnum yrði sagt upp eða þeir leystir frá störfum meðan rannsókn færi fram. Gjarnan er vísað til siðferðissjónarmiða til rökstuðnings þeirri kröfugerð. Því er tilefni til að benda á nokkur mikilvæg atriði um réttarstöðu manna við rannsókn mála af þessu tagi, þar sem uppi er grunur um refsiverða háttsemi.

Skoðun
Fréttamynd

Sakamannasamfélagið

Prófsteinn réttarríkisins er ekki hvernig það virkar á meðan allt leikur í lyndi heldur hvernig það stenst þrýsting og verndar borgarana þegar veruleg vandamál og ágreiningur koma upp í samfélaginu.

Skoðun