Bónus-deild kvenna

Bónus-deild kvenna

Leikirnir




    Fréttamynd

    Svali Björgvins spáir í spilin í úrslitakeppnum körfuboltans

    Svali Björgvinsson mætti til Valtýs Bjarnar Valtýssonar í Boltanum á X-inu 977 í dag og fór yfir íslenska körfuboltann en framundan er úrslitakeppnin í Iceland Express deild karla og kvenna. Svali fór líka yfir gang mála í umspili um sæti í Iceland Express deild karla auk þess að hann og Valtýr ræddu aðeins stöðuna í NBA-deildinni.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Vinnur Njarðvík sjötta sigurinn í röð á Snæfelli? | Úrslitakeppni kvenna hefst í kvöld

    Úrslitakeppni Iceland Express deild kvenna í körfubolta hefst í kvöld þegar undanúrslitaeinvígi Njarðvíkur og Snæfells fer af stað í Ljónagryfjunni í Njarðvík. Það lið sem vinnur fyrr þrjá leiki tryggir sér sæti í úrslitaeinvíginu um íslandsmeistaratitilinn. Leikurinn í kvöld hefst klukkan 19.15 en liðið mætast síðan á sunnudaginn í Hólminum.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Lele Hardy valin best - Ingi Þór besti þjálfarinn

    Körfuknattleikssambandið verðlaunaði í dag fyrir bestu frammistöðuna í umferðum 15 til 28 í Iceland Express deild kvenna. Njarðvíkingurinn Lele Hardy var kosin besti leikmaðurinn en Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells var valinn besti þjálfarinn.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Bara gott að hiksta aðeins

    Keflavíkurkonur tóku við deildarmeistaratitlinum eftir öruggan 73-40 sigur á KR í lokaumferðinni á laugardaginn. Þá kom einnig í ljós að Keflavík fær Hauka í undanúrslitum úrslitakeppninnar en Njarðvík glímir við Snæfell.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Falur: Þetta hljómar mjög vel

    Falur Harðarson, þjálfari Keflavíkur, gerði liðið að deildarmeisturum á sínu fyrsta ári með liðið en Keflavík tók við bikarnum eftir sannfærandi sigur á KR í DHL-höllinni í gær. Falur var aðstoðarþjálfari þegar Keflavík varð Íslandsmeistari í fyrra en þá endaði liði í 2. sæti í deildinni.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Snæfell hélt 3. sætinu | Úrslitin í kvennakörfunni

    Lokaumferð Iceland Express deildar kvenna í körfubolta fór fram í dag og nú er orðið ljóst hvaða lið mætast í undanúrslitum úrslitakeppninnar. Snæfell og Haukar unnu bæði leiki sína í dag og staðan breyttist þvi ekki. Snæfell endar í 3. sætinu og mætir Njarðvík en Haukar urðu í 4. sæti og mæta deildarmeisturum Keflavíkur.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Keflavík deildarmeistari og Hamar féll í 1. deild

    Úrslitin réðust í Iceland Express deild kvenna í körfubolta í kvöld þegar næst síðasta umferðin fór fram. Keflavík varð deildarmeistari án þess að spila, Haukakonur tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni og Hamar féll í 1. deild.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Snæfell spillti sigurveislu Keflavíkur og tryggði sig inn í úrslitakeppnina

    Keflavíkurkonum tókst ekki að tryggja sér deildarmeistaratitilinn í Iceland Expreess deild kvenna í körfubolta í kvöld. Snæfellskonur mættu í Toyota-höllina í Keflavík, spilltu sigurveislu Keflavíkur og tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni með 61-59 sigri. Snæfell varð jafnframt fyrsta liðið til að vinna kvennalið Keflavíkur í Toyota-höllinni í vetur en Keflavíkurliðið var fyrir leikinn búið að vinna alla þrettán heimaleiki sína í deildinni.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Keflavíkurkonur þurfa að bíða lengur - myndir

    Kvennalið Keflavíkur tókst ekki að tryggja sér deildarmeistaratitilinn í kvöld þegar liðið heimsótti Hauka í Schenkerhöllina á Ásvöllum. Keflavík nægði sigur í leiknum og var fjórum stigum yfir í hálfleik. Haukakonur áttu hinsvegar frábæran seinni hálfleik og komust aftur upp í 4. sæti deildarinnar með 16 stiga sigri.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Hardy skoraði 49 stig þegar Njarðvík stöðvaði sigurgöngu Snæfells

    Njarðvík stöðvaði sjö leikja sigurgöngu Snæfells með því að vinna Snæfell með fimm stiga mun, 97-92, í leik liðanna í Iceland Express deild kvenna sem fram fór í Ljónagryfjunni í kvöld. Njarðvíkurkonur léku án leikstjórnandans Shanae Baker-Brice en Lele Hardy sá til þess að þær söknuðu hennar ekki mikið. Hardy var með 49 stig, 21 frákast og 8 stoðsendingar.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Fjölnir fór langt með að bjarga sér með sigri í Hveragerði

    Fjölniskonur unnu sex stiga sigur á Hamar í Hveragerði, 77-71, í Iceland Express deild kvenna í kvöld og náðu þar með fjögurra stiga forskoti á Hamar í baráttu liðanna um að sleppa við fall. Hamar getur enn náð Fjölni í síðustu tveimur umferðunum því Hamarskonur eru með betri árangur í innbyrðisviðureignum.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Nýr kani og Haukakonur léku sér að verðandi deildarmeisturum

    Tierny Jenkins átti frábæra innkomu í lið Hauka þegar hún lék sinn fyrsta leik með Haukum í kvöld. Jenkins var með 24 stig og 17 fráköst og 8 stoðsendingar og Haukar unnu öruggan 16 stiga sigur á verðandi deildarmeisturum Keflavíkur, 84-68, en Keflavík hefði tryggt sér sigur í deildinni með því að vinna þennan leik. Haukaliðið gerði út um leikinn með frábærum þriðja leikhluta sem liðið vann 36-19.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Hildur ætlar að harka af sér í kvöld

    KR og Snæfell mætast í DHL-höllinni í kvöld í einum af úrslitaleikjunum um sæti í úrslitakeppni Iceland Express-deildar kvenna en liðin mega ekkert gefa eftir ætli þau að vera með í úrslitakeppninni í ár.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - Njarðvík 77-84

    Njarðvík skrifaði nýjan kafla í glæsta sögu félagsins með 84-77 sigri gegn liði Snæfells í úrslitum Powerade-bikarkeppni kvenna í körfuknatleik. Þetta er í fyrsta sinn sem kvennalið Njarðvíkur vinnur stóran titil í körfubolta en Njarðvík hefur þrívegis áður leiki til úrslita. Snæfell var í fyrsta sinn í úrslitum keppninnar.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Ferskir vindar um Höllina

    Þrjú af fjórum félögum í bikarúrslitaleikjunum í ár hafa ekki unnið bikarinn og karlalið Tindastóls og kvennalið Snæfells spila bæði sinn fyrsta bikarúrslitaleik í Höllinni í dag. Spámenn og konur úr Iceland Express deildunum eru á því að Tindastól og Nja

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Hver vinnur hjá konunum?

    Fréttablaðið fékk leikmenn úr fimm efstu liðunum í Iceland Express-deild kvenna(fyrir utan bikarúrslitaliðin) til að spá fyrir um úrslit í bikarúrslitaleik kvenna í dag og að spá fyrir um hvaða leikmaður verði kosinn kona leiksins.

    Körfubolti