ÍBV ekki fengið á sig jafn mörg mörk síðan 1998 Eyjakonur hafa aðeins einu sinni fengið á sig fleiri mörk í leik í efstu deild en í gær. Íslenski boltinn 17. júlí 2019 07:00
Umfjöllun og viðtöl: KR - HK/Víkingur 4-2 | KR-ingar upp í 5. sætið eftir annan sigurinn í röð KR vann sinn annan leik í röð undir stjórn Rögnu Lóu Stefánsdóttur þegar liðið lagði HK/Víking að velli, 4-2, í fallslag í Vesturbænum. Íslenski boltinn 16. júlí 2019 22:00
Ragna Lóa: „Sagði að ég myndi hætta sem þjálfari ef þær myndu ekki skora“ KR hefur unnið báða leikina eftir að Ragna Lóa Stefánsdóttir tók við þjálfun liðsins. Íslenski boltinn 16. júlí 2019 21:51
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - ÍBV 9-2 | Breiðablik niðurlægði ÍBV í Kópavogi Breiðablik vann stórsigur á ÍBV á Kópavogsvelli í kvöld, 9-2. Breiðablik komst aftur upp að hlið Vals á toppi Pepsi Max-deildar kvenna. Íslenski boltinn 16. júlí 2019 21:00
Málfríður Erna hætt við að hætta Knattspyrnukonan Málfríður Erna Sigurðardóttir var í leikmannahópi Vals þegar liðið vann 0-3 sigur á Þór/KA í stórleik 10.umferðar Pepsi-Max deildarinnar í gær. Íslenski boltinn 16. júlí 2019 10:00
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Fylkir 2-0 | Keflavík lyfti sér upp úr fallsæti Keflavík hafði sigur og sendi Fylki niður í fallsæti í staðinn Íslenski boltinn 15. júlí 2019 22:00
Pétur: Stefnan hjá landsliðinu að vera á toppnum Þjálfari Vals var ánægður eftir fyrsta sigur liðsins á Þórsvelli síðan 2010. Íslenski boltinn 15. júlí 2019 21:13
Hólmfríður með tvö mörk í þriðja sigri Selfoss í röð Selfoss styrkti stöðu sína í 4. sæti Pepsi Max-deildar kvenna en Stjarnan heldur áfram að tapa. Íslenski boltinn 15. júlí 2019 21:06
Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - Valur 0-3 | Hlín með tvö mörk í fyrsta sigri Vals á Þórsvelli í níu ár | Sjáðu mörkin Valur náði þriggja stiga forskoti á toppi Pepsi Max-deildar kvenna með sigri á Þór/KA, 0-3, fyrir norðan í kvöld. Íslenski boltinn 15. júlí 2019 20:45
Botnliðið skiptir um þjálfara HK/Víkingur hefur skipt um þjálfara. Rakel Logadóttir stýrir liðinu út tímabilið. Íslenski boltinn 15. júlí 2019 20:26
Pepsi Max mörk kvenna: Ætti Dóra María að vera í úrvalsliði fyrri umferðarinnar? Topplið Vals og Breiðabliks eiga flesta af þeim leikmönnum sem Pepsi Max mörk kvenna lögðu til að yrði valdar í úrvalslið fyrri umferðar. Tveir reynsluboltar úr Valsliðinu eru samt ekki á blaði og ekki heldur markahæsti leikmaður deildarinnar. Íslenski boltinn 12. júlí 2019 14:30
Rúmlega 1500 færri á hverjum leik hjá konunum í KR Knattspyrnusamband Íslands sagði frá aðsókn í Pepsi Max deild karla fyrr í vikunni og í dag komu samskonar tölur hjá konunum en í báðum deildum er mótið nokkurn veginn hálfnað. Íslenski boltinn 12. júlí 2019 13:30
Kjóstu um besta leikmann og besta mark júní í Pepsi Max deild kvenna Pepsi Max mörk kvenna á Stöð 2 Sport hafa tilnefnt þá þrjá leikmenn og þau þrjú mörk sem koma til greina sem þau bestu í júnímánuði. Íslenski boltinn 12. júlí 2019 10:30
Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - HK/Víkingur 6-0 | Akureyringar skelltu botnliðinu Níundu umferð Pepsi Max-deildar kvenna lauk í kvöld með stórsigri Þórs/KA á HK/Víkingi. Íslenski boltinn 10. júlí 2019 22:15
Stjarnan ekki skorað í sjö og hálfan klukkutíma Stjarnan skoraði síðast mark í Pepsi Max-deild kvenna 22. maí. Íslenski boltinn 10. júlí 2019 16:00
Umfjöllun og viðtöl: KR - Stjarnan 1-0 | KR vann fyrsta leikinn með bráðabirgðaþjálfara Stjarnan eru ekki búnar að skora í deildinni síðan 22. maí. Íslenski boltinn 9. júlí 2019 23:30
Ragna Lóa leitaði í reynslubanka Olgu Færseth fyrir sigurinn gegn Stjörnunni Ragna Lóa Stefánsdóttir stýrði KR í fyrsta skipti eftir þjálfaraskipti í kvöld er liðin bar sigurorð af Stjörnunni. Íslenski boltinn 9. júlí 2019 21:39
Kristján staðfestir að Stjarnan fær tvo nýja leikmenn Stjarnan er farið á markaðinn enda ekki búið að skora mark í deild þeirra bestu síðan 22. maí. Íslenski boltinn 9. júlí 2019 21:34
Breiðablik hefndi fyrir bikartapið og það hressilega Fylkir sló Breiðablik út úr Mjólkurbikarnum en fékk hressilega á baukinn í kvöld. Íslenski boltinn 9. júlí 2019 21:05
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Selfoss 0-1 | Selfoss vann Suðurlandsslaginn Selfoss er áfram í fjórða sætinu eftir sigur í Eyjum. Íslenski boltinn 9. júlí 2019 20:00
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík 1-5 Valur │ Valur með fimm í seinni hálfleik Valsliðið lenti í basli með Keflvíkinga en fimm mörk í seinni hálfleik kláruðu verkefnið. Íslenski boltinn 8. júlí 2019 22:00
Toppslagur stelpnanna í beinni í kvöld FH og Þróttur mætast á Kaplakrikavelli í kvöld en þetta er leikur á milli tveggja efstu liða Inkasso deildar kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 5. júlí 2019 15:15
Ræddu um umdeilt jöfnunarmark Breiðabliks: „Þetta er ekki á gráu svæði“ Atvikið umdeilda úr stórleiknum frá því á miðvikudagskvöldið. Íslenski boltinn 5. júlí 2019 07:00
Bojana hætt með KR og Ragna Lóa tekur við Hefur óskað eftir því að stíga til hliðar. Íslenski boltinn 4. júlí 2019 21:43
Alexandra: Unnið stig hjá okkur Hetja Breiðabliks í toppslagnum gegn Val var sátt í leikslok. Íslenski boltinn 3. júlí 2019 22:09
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Breiðablik 2-2 | Endurkoma Blika og liðin enn jöfn að stigum Breiðablik lenti 2-0 undir gegn Val í toppslag Pepsi Max-deildar kvenna en kom til baka og jafnaði. Liðin eru áfram jöfn að stigum á toppi deildarinnar. Íslenski boltinn 3. júlí 2019 22:00
Hólmfríður afgreiddi gömlu félagana Öflugur sigur Selfoss sem er komið í fjórða sætið. Íslenski boltinn 3. júlí 2019 21:01
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Þór/KA 0-0 | Steindautt markalaust jafntefli í Garðabænum Það var ekki mikið fjör í Garðabænum í kvöld er Stjarnan og Þór/KA gerðu markalaust jafntefli. Íslenski boltinn 3. júlí 2019 21:00
Mikill munur á markasóknum tveggja bestu liðanna í sumar Valskonur hafa verið með boltann í næstum því mínútu að meðaltali í markasóknum sínum í Pepsi Max deildinni í sumar. Íslenski boltinn 3. júlí 2019 15:30
Spurt um stórleikinn Í kvöld fer fram einn af úrslitaleikjum Pepsi Max deildar kvenna þegar Valur og Breiðablik mætast. Liðin eru jöfn að stigum á toppnum. Fréttablaðið fór á stúfana og spurði hvernig færi. Íslenski boltinn 3. júlí 2019 14:30