Segir að Gunnhildur Yrsa gæti verið á leið í Garðabæinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 31. júlí 2020 15:30 Gunnhildur Yrsa gæti verið á leið í Pepsi Max deildina. Vísir/Bára Landsliðskonan Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir er mögulega á leið til Stjörnunnar og myndi þá klára tímabilið í Pepsi Max deild kvenna með Garðbæingum. Í þætti Pepsi Max Markanna í gærkvöld sagði Mist Rúnarsdóttir, annar af sérfræðingum þáttarins, að orðrómar væru um að landsliðskonan Gunnhildur Yrsa – sem hefur leikið sem atvinnumaður erlendis frá árinu 2013 - gæti verið á leið í uppeldisfélag sitt Stjörnuna. Hún lék síðast með liði Utah Royals í NWSL-deildinni í Bandaríkjunum. Gunnhildur - sem hefur aðallega leikið í stöðu miðjumanns undanfarin ár - yrði ekki eini liðsstyrkur Stjörnunnar en einnig gæti kanadískur markvörður verið á leið til félagsins sem og ítalskur framherji. „Ég heyrði þetta á nokkrum stöðum á leiðinni hingað,“ sagði Mist án þess þó að vilja staðfesta eitt eða neitt. Gunnhildur lék á sínum tíma 119 deildarleiki með Stjörnunni og gerði í þeim 25 mörk. Þá hefur hún leikið 71 leik fyrir íslenska landsliðið og skorað í þeim tíu mörk. Stjarnan er í 8. sæti Pepsi Max deildarinnar með sjö stig að loknum átta leikjum. KR og Þróttur Reykjavík eru einnig með sjö stig en KR-ingar eiga leik til góða. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Stjarnan Pepsi Max-mörkin Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan 5-5 Þróttur | Tíu marka jafntefli í Garðabæ Ótrúlegur leikur átti sér stað í Garðabæ í kvöld. 28. júlí 2020 22:15 Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Í beinni: KR - Fram | Síðast voru Framarar niðurlægðir Íslenski boltinn Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sport Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Klopp snýr aftur á Anfield Enski boltinn Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Blóðgaði dómara Körfubolti Fleiri fréttir „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Í beinni: KR - Fram | Síðast voru Framarar niðurlægðir Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Sjá meira
Landsliðskonan Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir er mögulega á leið til Stjörnunnar og myndi þá klára tímabilið í Pepsi Max deild kvenna með Garðbæingum. Í þætti Pepsi Max Markanna í gærkvöld sagði Mist Rúnarsdóttir, annar af sérfræðingum þáttarins, að orðrómar væru um að landsliðskonan Gunnhildur Yrsa – sem hefur leikið sem atvinnumaður erlendis frá árinu 2013 - gæti verið á leið í uppeldisfélag sitt Stjörnuna. Hún lék síðast með liði Utah Royals í NWSL-deildinni í Bandaríkjunum. Gunnhildur - sem hefur aðallega leikið í stöðu miðjumanns undanfarin ár - yrði ekki eini liðsstyrkur Stjörnunnar en einnig gæti kanadískur markvörður verið á leið til félagsins sem og ítalskur framherji. „Ég heyrði þetta á nokkrum stöðum á leiðinni hingað,“ sagði Mist án þess þó að vilja staðfesta eitt eða neitt. Gunnhildur lék á sínum tíma 119 deildarleiki með Stjörnunni og gerði í þeim 25 mörk. Þá hefur hún leikið 71 leik fyrir íslenska landsliðið og skorað í þeim tíu mörk. Stjarnan er í 8. sæti Pepsi Max deildarinnar með sjö stig að loknum átta leikjum. KR og Þróttur Reykjavík eru einnig með sjö stig en KR-ingar eiga leik til góða.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Stjarnan Pepsi Max-mörkin Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan 5-5 Þróttur | Tíu marka jafntefli í Garðabæ Ótrúlegur leikur átti sér stað í Garðabæ í kvöld. 28. júlí 2020 22:15 Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Í beinni: KR - Fram | Síðast voru Framarar niðurlægðir Íslenski boltinn Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sport Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Klopp snýr aftur á Anfield Enski boltinn Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Blóðgaði dómara Körfubolti Fleiri fréttir „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Í beinni: KR - Fram | Síðast voru Framarar niðurlægðir Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan 5-5 Þróttur | Tíu marka jafntefli í Garðabæ Ótrúlegur leikur átti sér stað í Garðabæ í kvöld. 28. júlí 2020 22:15