Fram fær fljótan Dana í fremstu víglínu Framarar hafa fengið sprettharðan, danskan framherja fyrir komandi átök í Bestu deildinni í fótbolta þar sem Fram kemur inn sem nýliði eftir að hafa síðast leikið í efstu deild árið 2014. Íslenski boltinn 29. mars 2022 12:10
Keflavík í leikmannaleit: Óvíst hversu mikið Nacho og Rúnar Þór verða með Keflavík er í óðaönn að leita að leikmönnum fyrir komandi átök í Bestu deild karla í knattspyrnu. Tímabilið hefst þann 18. apríl en þjálfari Keflavíkur telur að það vanti allavega tvo leikmenn til viðbótar í leikmannahóp liðsins. Íslenski boltinn 28. mars 2022 18:00
Anton Ari framlengir við Breiðablik Markvörðurinn Anton Ari Einarsson hefur framlengt samning sinn við Breiðablik. Nýi samningurinn gildir til þriggja ára. Fótbolti 26. mars 2022 12:46
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - FH 1-2 | FH Lengjubikarmeistari þökk sé marki í blálokin FH lagði ríkjandi Íslands- og bikarmeistara Víkings í úrslitum Lengjubikars karla í knattspyrnu í kvöld. Ástbjörn Þórðarson skoraði sigurmark leiksins með síðasta skoti leiksins undir lok uppbótartíma, lokatölur 2-1 Hafnfirðingum í vil. Íslenski boltinn 25. mars 2022 19:00
Haukur Heiðar hættur eftir að hafa „barið hausnum við vegg í fimm ár“ Knattspyrnumaðurinn Haukur Heiðar Hauksson hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Eftir gríðarlega erfið meiðsli undanfarin fimm ár hefur Haukur Heiðar ákveðið að kalla þetta gott. Hann greindi sjálfur frá þessu á Instagram-síðu sinni í dag. Íslenski boltinn 25. mars 2022 18:01
Sogndal heldur áfram að kaupa leikmenn frá FH Norska B-deildarliðið Sogndal hefur keypt Jónatan Inga Jónsson frá FH. Samningur kantmannsins við Sogndal gildir til loka tímabilsins 2024. Íslenski boltinn 25. mars 2022 09:11
KA spilar fyrstu heimaleikina á Dalvík KA spilar væntanlega fyrstu heimaleiki sína í Bestu deild karla á Dalvík. Enn á eftir að leggja gervigras á nýjan framtíðarvöll KA. Íslenski boltinn 24. mars 2022 13:30
Langur meiðslalisti hjá KA: „Staðan er ekki frábær“ Þegar þrjár vikur eru í fyrsta leik KA í Bestu deild karla er staðan á leikmannahópi liðsins ekkert sérstök og meiðslalistinn þar á bæ nokkuð langur. Íslenski boltinn 24. mars 2022 09:31
Sogndal horfir áfram í Hafnafjörðinn: Vilja Jónatan Inga Norska B-deildarfélagið Sogndal hefur mikinn áhuga á leikmönnum FH þessa dagana. Ekki er langt síðan bakvörðurinn Hörður Ingi Gunnarsson gekk í raðir félagsins og nú gæti vængmaðurinn Jónatan Ingi Jónsson farið sömu leið. Íslenski boltinn 23. mars 2022 18:01
Adam Örn í Kópavoginn á nýjan leik Adam Örn Arnarson er genginn í raðir Breiðabliks. Félagið greindi frá þessu nú rétt í þessu. Íslenski boltinn 19. mars 2022 21:01
Tveir Valsmenn kepptu í Heiðursstúkunni: „Spurningar kveikja í okkur“ Heiðursstúkan er þáttur sem verður einu sinni í viku á Vísi en sjötti þátturinn er nú kominn inn á vefinn. Fótbolti 18. mars 2022 10:31
„Augnablik sem maður fær bara gæsahúð að hugsa um“ Leikjahæsti markvörður Íslands, Hannes Þór Halldórsson, hefur lagt hanskana á hilluna og mun ekki spila knattspyrnu aftur. Hannes fór stuttlega yfir ferilinn með Svövu Kristínu Grétarsdóttur. Fótbolti 17. mars 2022 07:01
Hannes hættur eftir glæstan feril: „Eitthvað sem mig óraði ekki fyrir í mínum villtustu draumum“ Hannes Þór Halldórsson, sá markvörður sem leikið hefur flesta landsleiki fyrir Ísland, hefur ákveðið að leggja hanskana á hilluna. Íslenski boltinn 16. mars 2022 10:30
Dæmdur fyrir nauðgun en segist beittur órétti á Íslandi Knattspyrnumaðurinn Andrés „Manga“ Escobar hélt fram sakleysi sínu í viðtali við kólumbíska þáttinn Primer Toque, eftir að hafa verið dæmdur fyrir nauðgun á Íslandi. Fótbolti 15. mars 2022 14:29
Liðsfélagarnir þurftu að hressa Blikann við eftir að hann innsiglaði þrennuna sína Leikmenn eru oftast mjög kátir þegar þeir skora annað og þriðja mark sitt í leik en það leit ekki út fyrir það hjá einum efnilegum leikmanni Blika. Íslenski boltinn 15. mars 2022 11:01
„Verður að vera skap í þessu og menn þurfa stundum að láta aðra heyra það“ Pétur Viðarsson er aftur búinn að setja fótboltaboltaskóna upp á hillu og nú endanlega. Gaupi hitti kappann og fór yfir ferilinn og ákvörðunina um að hætta. Íslenski boltinn 14. mars 2022 08:00
ÍBV fær óvæntan liðsstyrk: Spilaði síðast 2018 ÍBV tilkynnti í dag að tveir leikmenn hefðu skrifað undir samning hjá félaginu og munu leika með liðinu í Bestu deild kvenna í sumar. Um að ræða þær Kristínu Ernu Sigurlásdóttur og Þórhildi Ólafsdóttur. Þær eru báðar uppaldar hjá félaginu. Íslenski boltinn 11. mars 2022 23:00
Blikar fá gambískan framherja frá Bandaríkjunum Breiðablik hefur fengið gambíska framherjann Omar Sowe á láni frá New York Red Bulls. Hann kom til landsins í morgun. Íslenski boltinn 10. mars 2022 13:05
Hilmar varð fyrir áfalli í Boganum Hilmar Árni Halldórsson, lykilmaður í knattspyrnuliði Stjörnunnar, mun ekki spila meira með liðinu á þessu ári. Íslenski boltinn 9. mars 2022 10:27
Rikki stóð í snjónum sem má „alls ekki“ vera í borginni eftir tvær vikur Rigningin á höfuðborgarsvæðinu í dag er vatn á myllu þeirra sem telja að hægt verði að spila á grasvöllum þegar Íslandsmótið í fótbolta hefst í næsta mánuði. Íslenski boltinn 8. mars 2022 13:31
Guðjón neyðist til að hætta Knattspyrnumaðurinn Guðjón Baldvinsson hefur neyðst til að leggja skóna á hilluna, 36 ára gamall, og verður því ekki með KR-ingum í Bestu deildinni í sumar. Íslenski boltinn 8. mars 2022 12:18
Telur að nýju leikmenn Vals verði bestu leikmenn Bestu deildarinnar Farið var yfir hvaða fimm leikmenn ættu að vera bestir í Bestu deildinni í síðasta þætti af Lengjubikarsmörkunum. Albert Brynjar Ingason, framherji Fylkis í Lengjudeildinni, setti listann saman og athygli vakti að tveir af nýjum leikmönnum Vals voru þar efstir á blaði. Íslenski boltinn 7. mars 2022 23:30
Utan vallar: Skiptar skoðanir hvort sala ungra leikmanna hafi áhrif á gæði í Bestu deildinni Í liðinni viku seldi Breiðablik tvo unga og efnilega drengi til stórliða á Norðurlöndunum. Báðir leikmenn komu við sögu í einum leik Breiðabliks á síðasta tímabili og spurning hvort hlutverk þeirra hefði verið enn stærra í ár. Íslenski boltinn 6. mars 2022 09:05
Mikil gæði á Kópavogsvelli en þunnskipaðir fram á við Þó enn sé töluvert í að knattspyrnusumarið hér á landi fari af stað þá er aldrei of snemmt að spá í spilin. Breiðablik rétt missti af Íslandsmeistaratitlinum á síðustu leiktíð, markmið sumarsins er því einkar einfalt: landa báðum titlunum sem í boði eru. Íslenski boltinn 5. mars 2022 10:01
Andrés Escobar dæmdur fyrir kynferðisbrot Kólumbíski fótboltamaðurinn Andrés „Manga“ Escobar, sem lék með Leikni R. á síðasta tímabili var dæmdur fyrir kynferðisbrot í Héraðsdómi Reykjavíkur í síðasta mánuði. Íslenski boltinn 4. mars 2022 08:07
Ástbjörn semur við FH til þriggja ára Ástbjörn Þórðarson hefur skrifað undir þriggja ára samning við FH en Hafnfirðingar hafa nú staðfest kaup á þessum fjölhæfa leikmanni sem lék með Keflavík í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu á síðustu leiktíð. Fótbolti 28. febrúar 2022 14:45
„Þarf líka góðan leiðtoga sem talar mikið og er tilbúinn að stýra og stjórna“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Íslands- og bikarmeistara Víkinga segir félagið ekki aðeins hafa verið að leita að góðum fótboltamanna heldur einnig leiðtoga en félagið samdi við hinn sænska Oliver Ekroth í gærdag. Íslenski boltinn 26. febrúar 2022 09:00
Nýr miðvörður Víkings um veðrið á Íslandi: „Getur bara orðið betra úr þessu“ „Ég varð mjög spenntur þegar ég heyrði um félagið. Er að spila í Evrópu á næstu leiktíð, unnu deild og bikar í fyrra og stefna á að verja þá í ár,“ sagði Oliver Ekroth, nýjasti liðsmaður Íslands- og bikarmeistara Víkings við Vísi og Stöð 2 Sport eftir undirskrift í dag. Íslenski boltinn 25. febrúar 2022 18:35
Svona var kynningarfundur ÍTF | Nýtt nafn, nýr bikar og nýir styrktaraðilar Frá og með næsta tímabili munu efstu deildir karla og kvenna bera nafnið Besta deildin. Þetta kom fram á kynningarfundi Íslensks toppfótbolta (ÍTF) í Bæjarbíói í dag. Íslenski boltinn 24. febrúar 2022 12:35
Efstu deildirnar heita Besta deildin Besta deildin er nýtt nafn á efstu deildum karla og kvenna í fótbolta. Þetta kom fram á kynningarfundi Íslensks toppfótbolta í Bæjarbíói í dag. Íslenski boltinn 24. febrúar 2022 11:56