Alþingi

Alþingi

Fréttir af löggjafarþingi Íslendinga, þingmönnum og fleiri tengdum málum.

Fréttamynd

Endurbótalán er að sliga Dómkirkjuna

Verðtryggt 110 milljóna króna lán vegna endurbóta á Dómkirkjunni rétt fyrir aldamót er mjög íþyngjandi fyrir söfnuðinn, segja prestur og formaður sóknarnefndar, og biðja Alþingi um að tvöfalda upphæðina sem ríkissjóður borgar nú .

Innlent
Fréttamynd

„Snýst um að leiðrétta gríðarlegt óréttlæti“

Fimmtán þingmenn allra stjórnarandstöðuflokka á Alþingi hafa óskað eftir því að rannsókn fari fram á vinnuhælinu á Kleppjárnsreykjum og aðgerðum yfirvalda gegn samskiptum íslenskra stúlkna við erlenda hermenn í kjölfar hernámsins árið 1940.

Innlent
Fréttamynd

Vill endurskoða regluverk um neyðarmóttöku

„Að sjálfsögðu á ekki að eyða sönnunargögnum á meðan fyrningarfrestur hefur ekki gengið í gildi,“ sagði Jóhanna María Sigmundsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, í umræðum um störf þingsins á Alþingi í gær.

Innlent
Fréttamynd

Minntust Árna Steinars

Árni Steinn Jóhannsson lést síðla sunnudags á dvalarheimilinu Dalbæ á Dalvík. Hann var aðeins 62 ára að aldri, en hafði um nokkur misseri barist við krabbamein.

Innlent