Alþingi

Alþingi

Fréttir af löggjafarþingi Íslendinga, þingmönnum og fleiri tengdum málum.

Fréttamynd

Enn af verðofbeldi

Í ljósi þess að miklir hagsmunir samkeppnisaðila Mjólkursamsölunnar annars vegar og neytenda hins vegar eru í húfi fer ég fram á að Verðlagsnefnd búvara endurskoði verðlagningu sína frá 17. júlí 2015 og lækki heildsöluverð á ópakkaðri mjólk um minnst 10 krónur á lítrann.

Skoðun
Fréttamynd

32.000 manna fólksflutningar

Ísland mun taka við 50 flóttamönnum á næstu tveimur árum sem er hlutfallslega á við skuldbindingar Þýskalands og Frakklands. Félagsmálaráðherra segir ákvörðunina gerða með fyrirvara um samþykki Alþingis.

Innlent
Fréttamynd

Vigdís Hauksdóttir vill byggja upp fyrir ferðamenn

Formaður fjárlaganefndar segir það skelfilegt ástand ef ferðamenn hægja sér í náttúrunni í stað þess að leita á snyrtingar. Hún vill afnema skattaívilnanir, leggja á komugjöld og byggja upp á ferðamannastöðum.

Innlent
Fréttamynd

Mygluostur eða myglaður ostur

Tíminn. Hann bætir, þroskar, sætir. Góður ostur verður betri. Rauðvín öðlast dýpt. Maðurinn visku. Reynsla er af hinu góða. Það vita allir (nema kannski stjórnendur RÚV sem missa nú frá sér reynslubolta eins og klaufalegir smákrakkar í boltaleik). En tíminn er líka skaðræðisskepna. Hann skemmir, spillir og eyðileggur. Matur rotnar. Andlit hrukkast. Hlutir morkna.

Fastir pennar
Fréttamynd

Hagsmunasamtökin við Austurvöll

Með hag almennings að leiðarljósi var því mat ráðuneytisins og Alþingis að halda eftir heimild til að leggja skatt á fyrirtæki, og almenning í landinu, í stað þess að festa í sessi heimild til að grípa til hlutkestis.

Skoðun
Fréttamynd

Nú skammast menn sín fyrir umsóknina að ESB

Grikkir eiga nú fárra kosta völ. Sitji maður fastur, sokkinn í fenið, dugar skammt að draga sjálfan sig upp á hárinu. Best er til framtíðar að ræsa burt og þurrka upp fenið og segja sig úr Evrópusambandinu.

Skoðun
Fréttamynd

Þjóðin borgar

Landsbankinn hyggst reisa nýjar höfuðstöðvar við Austurhöfn í Reykjavík. Byggingin mun hýsa alla miðlæga starfsemi bankans og gera áætlanir ráð fyrir að rekstrarkostnaður vegna húsnæðis lækki um 700 milljónir króna.

Fastir pennar