Íslenska þjóðfylkingin, E-listinn, hefur stillt upp framboðslista sínum í Reykjavíkurkjördæmi suður, vegna þingkosninga sem fram fara þann 29. október næstkomandi.
Tíu efstu sætin skipa:
1. Gunnlaugur Ingvarsson, bifreiðastjóri, Reykjavík
2. Arndís Ósk Hauksdóttir, prestur, Reykjavík
3. Jón Valur Jensson, guðfræðingur, Reykjavík
4. Ægir Óskar Hallgrímsson, bifreiðastjóri, Reykjavík
5. Höskuldur Geir Erlingsson, húsasmiður, Reykjavík
6. Ásdís Höskuldsdóttir, námsmaður, Reykjavík
7. Hildur Hrönn Hreiðarsdóttir, verkakona, Reykjavík
8. Sólveig Jóhanna Guðmundsdóttir, klæðskeri, Reykjavík
9. Sigurður Hólm Guðmundsson, eldri borgari, Reykjavík
10. Loftur Altice Þorsteinsson, verkfræðingur, Reykjavík
Framboðslisti Íslensku þjóðfylkingarinnar í Reykjavík suður kynntur
Atli Ísleifsson skrifar
