Listi Viðreisnar í Norðausturkjördæmi staðfestur Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 29. september 2016 14:46 Benedikt Jóhannesson er formaður Viðreisnar. Vísir/Stefán Stjórn Viðreisnar hefur staðfest framboðslista flokksins í Norðausturkjördæmi fyrir alþingiskosningarnar 29. október næstkomandi. Formaður Viðreisnar, Benedikt Jóhannesson, leiðir listann en í öðru sæti er Hildur Betty Kristjánsdóttir deildarstjóri í Naustaskóla á Akureyri. Listinn er fléttulisti og skipaður jafn mörgum konum og körlum. 1. Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, Reykjavík 2. Hildur Betty Kristjánsdóttir, deildarstjóri, Akureyri 3. Jens Hilmarsson, lögreglumaður, Egilsstöðum 4. Ester Sigurásta Sigurðardóttir, verkefnastjóri, Vopnafirði 5. Hjalti Jónsson, sálfræðingur og tónlistarmaður, Akureyri 6. Guðný Björg Hauksdóttir, framkvæmdastjóri, Reyðarfirði 7. Kristófer Alex Guðmundsson, sala og markaður, Akureyri 8. Sigríður Ásta Hauksdóttir, fjölskylduráðgjafi, Akureyri 9. Halldór Sævar Guðbergsson, fagstjóri og íþróttakennari, Akureyri 10. Hrefna Zoega, Norðfirði 11. Friðrik Sigurðsson, fv. forseti sveitarstjórnar Norðurþings, Akureyri 12. Soffía Björk Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri, Akureyri 13. Steingrímur Karlsson, kvikmyndagerðarmaður og ferðaþjónustufrumkvöðull, Reyðarfirði 14. Una Dögg Guðmundsdóttir, kennari, Siglufirði 15. Ingvar Gíslason, háskólanemi, Reykjavík 16. Anna Svava Traustadóttir, verslunarstjóri, Akureyri 17. Valtýr Hreiðarsson, ferðaþjónustubóndi, Svalbarðsströnd 18. Sinniva Lind T. Gjerde, skólaliði, Akureyri 19. Páll Baldursson, sagnfræðingur og fv. sveitarstjóri á Breiðdalsvík, Egilsstöðum 20. Sólborg Sumarliðadóttir, hjúkrunarfræðingur, Seyðisfirði Kosningar 2016 Tengdar fréttir Píratar tapa miklu fylgi en Sjálfstæðisflokkur eykur við sig Sjálfstæðisflokkurinn mælist langstærsti flokkurinn i nýrri könnun Fréttablaðsins, Stöðvar 2 og Vísis. Píratar tapa miklu fylgi. Framsóknarflokkurinn og VG jafnstórir. Þingmaður Framsóknarflokkinn segir flokkinn eiga meira inni. 28. september 2016 07:00 Verðtrygging verður óþörf með myntráði Festing gengis krónunnar við annan gjaldmiðil, til dæmis evru, með myntráði er betra fyrirkomulag en núverandi peningastefna og verðskuldar nánari skoðun. 28. september 2016 07:00 Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Erlent Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Erlent Fleiri fréttir Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Sjá meira
Stjórn Viðreisnar hefur staðfest framboðslista flokksins í Norðausturkjördæmi fyrir alþingiskosningarnar 29. október næstkomandi. Formaður Viðreisnar, Benedikt Jóhannesson, leiðir listann en í öðru sæti er Hildur Betty Kristjánsdóttir deildarstjóri í Naustaskóla á Akureyri. Listinn er fléttulisti og skipaður jafn mörgum konum og körlum. 1. Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, Reykjavík 2. Hildur Betty Kristjánsdóttir, deildarstjóri, Akureyri 3. Jens Hilmarsson, lögreglumaður, Egilsstöðum 4. Ester Sigurásta Sigurðardóttir, verkefnastjóri, Vopnafirði 5. Hjalti Jónsson, sálfræðingur og tónlistarmaður, Akureyri 6. Guðný Björg Hauksdóttir, framkvæmdastjóri, Reyðarfirði 7. Kristófer Alex Guðmundsson, sala og markaður, Akureyri 8. Sigríður Ásta Hauksdóttir, fjölskylduráðgjafi, Akureyri 9. Halldór Sævar Guðbergsson, fagstjóri og íþróttakennari, Akureyri 10. Hrefna Zoega, Norðfirði 11. Friðrik Sigurðsson, fv. forseti sveitarstjórnar Norðurþings, Akureyri 12. Soffía Björk Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri, Akureyri 13. Steingrímur Karlsson, kvikmyndagerðarmaður og ferðaþjónustufrumkvöðull, Reyðarfirði 14. Una Dögg Guðmundsdóttir, kennari, Siglufirði 15. Ingvar Gíslason, háskólanemi, Reykjavík 16. Anna Svava Traustadóttir, verslunarstjóri, Akureyri 17. Valtýr Hreiðarsson, ferðaþjónustubóndi, Svalbarðsströnd 18. Sinniva Lind T. Gjerde, skólaliði, Akureyri 19. Páll Baldursson, sagnfræðingur og fv. sveitarstjóri á Breiðdalsvík, Egilsstöðum 20. Sólborg Sumarliðadóttir, hjúkrunarfræðingur, Seyðisfirði
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Píratar tapa miklu fylgi en Sjálfstæðisflokkur eykur við sig Sjálfstæðisflokkurinn mælist langstærsti flokkurinn i nýrri könnun Fréttablaðsins, Stöðvar 2 og Vísis. Píratar tapa miklu fylgi. Framsóknarflokkurinn og VG jafnstórir. Þingmaður Framsóknarflokkinn segir flokkinn eiga meira inni. 28. september 2016 07:00 Verðtrygging verður óþörf með myntráði Festing gengis krónunnar við annan gjaldmiðil, til dæmis evru, með myntráði er betra fyrirkomulag en núverandi peningastefna og verðskuldar nánari skoðun. 28. september 2016 07:00 Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Erlent Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Erlent Fleiri fréttir Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Sjá meira
Píratar tapa miklu fylgi en Sjálfstæðisflokkur eykur við sig Sjálfstæðisflokkurinn mælist langstærsti flokkurinn i nýrri könnun Fréttablaðsins, Stöðvar 2 og Vísis. Píratar tapa miklu fylgi. Framsóknarflokkurinn og VG jafnstórir. Þingmaður Framsóknarflokkinn segir flokkinn eiga meira inni. 28. september 2016 07:00
Verðtrygging verður óþörf með myntráði Festing gengis krónunnar við annan gjaldmiðil, til dæmis evru, með myntráði er betra fyrirkomulag en núverandi peningastefna og verðskuldar nánari skoðun. 28. september 2016 07:00