Ráðast þarf í endurbætur á brúm nú þegar
Alvarleg slys eða banaslys hafa orðið á fjórtán einbreiðum brúm frá síðustu aldamótum. Leiðsögumaður segir úrbætur ganga of hægt, margar brýr séu stórhættulegar.
Alvarleg slys eða banaslys hafa orðið á fjórtán einbreiðum brúm frá síðustu aldamótum. Leiðsögumaður segir úrbætur ganga of hægt, margar brýr séu stórhættulegar.