Skaut fjóra til bana

Karlmaður sem skaut fjóra til bana og svipti sig lífi í New York í gærkvöldi ætlaði að láta til skarar skríða á skrifstofum NFL-deildarinnar en fór í ranga lyftu. Árásarmaðurinn hét Shane Tamura.

20
01:01

Vinsælt í flokknum Fréttir