Svona svara stjórnvöld ákalli um meira slitlag

Vegagerðin vonast til að liðlega tvöhundruð kílómetrar af malarvegum á landinu verði malbikaðir á næstu fimm árum. Innviðaráðherra segir mikið ákall úr dreifbýlinu að fá bundið slitlag á sveitavegina. Kristján Már Unnarsson segir okkur hvar á landinu megi búast við vegarbótum.

18
02:58

Vinsælt í flokknum Fréttir