Auddi & Sveppi – Svona eru jólin!

Auddi og Sveppi fóru út um allan bæ og plötuðu stjörnur sem hafa látið að sér kveða á árinu til þess að syngja jólalagið Svona eru jólin, hverja með sínu nefi. Í myndbandinu koma fram Logi Geirs, Ásdís Rán, Vala Grand, Steindi Jr, Maggi Mix, Hemmi Gunn, Harmageddon, Ísland í dag, Kastljós, Karl Berndsen, Logi Bergmann, Tobba Marínós, Gillzenegger, Rottweilerhundarnir, Sigurjón Kjartans, Simmi og Jói, Gói, Villi Naglbítur og Rikka.

139410
02:33

Vinsælt í flokknum Auddi & Sveppi