Blómlegt í Hveragerði

Það mun allt iða af lífi og fjöri í Hveragerði næstu daga í tilefni af 30 ára afmæli Blómstrandi daga. Á meðal atriða eru plöntuskiptamarkaður, trommu- og danssmiðja, flóamarkaður, fornbílasýning og fullt af tónleikum svo eitthvað sé nefnt.

80
02:27

Vinsælt í flokknum Fréttir