Barna- og unglingastarf Breiðabliks vekur athygli erlendra liða
Barna- og unglingastarfið hjá Breiðabliki stendur í miklum blóma en 1500 krakkar æfa fótbolta hjá Kópavogsliðinu.
Barna- og unglingastarfið hjá Breiðabliki stendur í miklum blóma en 1500 krakkar æfa fótbolta hjá Kópavogsliðinu.