Stefnir í áhugaverðan þjálfarakapal í haust

Eftir vonbrigði sumarsins og meira en þrjár klukkustundir á dag í bíl lét Gunnar Heiðar Þorvaldsson gott heita í Njarðvík. Hann leitar nú nýrra tækifæra þar sem stefnir í áhugaverðan þjálfarakapal í haust.

81
01:55

Vinsælt í flokknum Fótbolti