Lestarteinar í Póllandi sprengdir upp
Stjórnvöld í Póllandi segja fordæmalaust og vísvitandi skemmdarverk hafa verið framið í landinu þegar lestarteinar sem liggja frá Varsjá að Lublin voru sprengdir upp nærri þorpinu Mika.
Stjórnvöld í Póllandi segja fordæmalaust og vísvitandi skemmdarverk hafa verið framið í landinu þegar lestarteinar sem liggja frá Varsjá að Lublin voru sprengdir upp nærri þorpinu Mika.