Skólamatur í Reykjanesbæ með nýtt húsnæði

Fimmtán þúsund matarskammtar fara út á hverjum virkum degi í einu fullkomnasta eldhúsi landsins til leik- og grunnskólabarna á Suðurnesjum og höfuðborgarsvæðinu. Vinsælasti maturinn er hakk og spaghettí og grjónagrautur.

1157
02:00

Vinsælt í flokknum Fréttir