Sögulegt kvennaverkfall
Konur og kvár um allt land lögðu niður störf í dag á fimmtíu ára afmæli kvennaverkfallsins. Viðburðir fóru fram víða en flest söfnuðust saman í miðbæ Reykjavíkur þar sem fram fór söguganga og tónleikar á Arnarhóli.
Konur og kvár um allt land lögðu niður störf í dag á fimmtíu ára afmæli kvennaverkfallsins. Viðburðir fóru fram víða en flest söfnuðust saman í miðbæ Reykjavíkur þar sem fram fór söguganga og tónleikar á Arnarhóli.