Ferðaveðrið um jólin

Gul viðvörun er í gildi vegna hvassviðris víða um land í dag en það tekur að lægja í kvöld. Hvassast verður á Vestfjörðum, Ströndum og Norðurlandi vestra, Norðurlandi eystra og Suðausturlandi.

14
00:30

Vinsælt í flokknum Fréttir