Fylgi Miðflokksins heldur áfram að vaxa

Fylgi Miðflokksins heldur áfram að vaxa og eykst um tæp tvö prósentustig milli mánaða, samkvæmt nýrri könnun Maskínu. Fylgi allra annarra flokka dalar lítillega eða stendur í stað.

9
01:39

Vinsælt í flokknum Fréttir