Staðurinn þar sem vinsælustu lögin verða til

Tónhylur er tónlistarklasi í Ártúnsholti þar sem reynsluboltar í bland við nýgræðinga í tónlist vinna í sama húsnæðinu að næsta meistaraverki. Hugmyndin kviknaði út frá vel heppnuðum útitónleikum og í dag eru listamenn úr hinum ýmsu greinum með aðsetur þar. Stór hluti vinsælustu tónlistar landsins síðustu ár hefur farið með einum eða öðrum hætti í gegnum Tónhyl. 

100
12:56

Vinsælt í flokknum Ísland í dag