Jólabókaflóðið þykir einkar veglegt í ár
Bækur hafa löngum verið vinsælar í jólapakkann og á því er engin undantekning í ár. Nokkrir titlar hafa þegar selst upp og jólabókaflóðið þykir einkar veglegt í ár að mati lestrarhesta.
Bækur hafa löngum verið vinsælar í jólapakkann og á því er engin undantekning í ár. Nokkrir titlar hafa þegar selst upp og jólabókaflóðið þykir einkar veglegt í ár að mati lestrarhesta.