Tónleikar í heimahúsi
Tónlistarhátíðin Heima-Skagi fer fram á Akranesi í dag. Hátíðin samanstendur af tæplega þrjátíu tónleikum á tólf mismunandi tónleikastöðum.
Tónlistarhátíðin Heima-Skagi fer fram á Akranesi í dag. Hátíðin samanstendur af tæplega þrjátíu tónleikum á tólf mismunandi tónleikastöðum.